MIĐVIKUDAGUR 16. APRÍL NÝJAST 06:00

Jón Dađi: "Ég ćtla ekki ađ vera einhver Solskjćr"

SPORT

Bandarískur prófessor gerist sauđfjárbóndi á Íslandi

Lífiđ
kl 04:15, 08. desember 2009
Hinn bandaríski Michael Novak á sex kindur hér á landi. Kindurnar eignađist hann í gegnum Kindur.is. Hér sést hann ásamt kindinni Guđrúnu. mynd/michael Novak.
Hinn bandaríski Michael Novak á sex kindur hér á landi. Kindurnar eignađist hann í gegnum Kindur.is. Hér sést hann ásamt kindinni Guđrúnu. mynd/michael Novak.

Bandaríski háskólaprófessorinn Michael Novak heimsótti Ísland fyrst árið 2007, hann segist hafa heillast af náttúru landsins, fólkinu og sögu þess. Síðan þá hefur hann heimsótt Ísland reglulega og fóstrað sex kindur í gegnum vefinn www.kindur.is.

Michael er fæddur og uppalinn í Ohio, hann stundaði nám í miðaldarsögu Evrópu við Harvard háskóla en starfar nú sem prófessor við Meredith háskóla í Norður Karólínu. Michael segir að eftir fyrstu heimsókn sína til landsins hafi hann tekið upp á því að lesa Iceland Review Online daglega og þar rakst hann á grein þar sem fjallað var um Kindur.is.

„Ég dvaldi sjálfur mikið í sveit sem barn og kynntist þá búskap en það sem heillaði mig einna mest við Kindur.is var hugmyndafræðin að baki verkefninu, að bæta aðgang borgarbúa að sveitinni. Í kjölfarið ákvað ég að gerast sauðfjáreigandi á Íslandi og keypti strax tvær kindur, Eygló og Laylu. Stuttu síðar keypti ég þriðju kindina, Úu og síðan þá hafa þrjú lömb bæst við sauðaflokkinn minn," útskýrir Michael. Til gamans má geta að það kostar 39.500 krónur á ári að eiga kind, en fyrir þá upphæð fær eigandinn einn til tvo skrokka á ári, ull auk þess sem honum er boðið að taka þátt í réttum á haustin.

Í kjölfar Íslandsheimsóknarinnar kom Michael á samstarfsverkefni milli Meredith College í Norður Karólínu og Skálholtsskóla í Biskupstungum. Síðastliðin tvö ár hefur hann ásamt samkennara sínum heimsótt Skálholt með hóp af nemendum. „Fyrsti hópurinn kom hingað í fyrra sumar og dvaldi hér í mánuð. Nemendurnir sóttu meðal annars námskeið í sögu og bókmenntum auk þess sem þau kynntust landi og þjóð. Hlédís Sveinsdóttir, stofnandi Kinda.is, bauð mér og nemendum mínum í heimsókn til sín það sumar og þá fékk ég að hitta kindaflokkinn minn í fyrsta sinn. Nemendur mínir urðu bæði hissa og óttaslegnir þegar ég skreið inn í stíuna til kindanna, þannig ætli það megi ekki segja að ég sé eins virkur sauðfjáreigandi og bandaríkjamaður getur orðið," segir Michael og hlær.

Aðspurður segir hann íslenskt lambakjöt vera einstaklega gott á bragðið, en hann og nemendur hans fengu að bragða á því í heimsókninni til Hlédísar. „Mér þykir íslenska lambakjötið vera besta kjöt sem ég hef á ævinni smakkað og Ísland vera fallegasta land sem ég hef nokkru sinni komið til," segir Michael að lokum.

sara@frettabladid.is


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Lífiđ 15. apr. 2014 23:30

Taktu ţátt og ţú gćtir unniđ bakpokann úr Walter Mitty

Vefsíđan Just Jared efnir til leiks. Meira
Lífiđ 15. apr. 2014 22:30

Ţeysist um París í ýmsum dressum

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian planar brúđkaup. Meira
Lífiđ 15. apr. 2014 22:15

Hvađ myndirđu gera viđ tíu milljónir króna?

"Ég myndi líklegast reyna ađ styrkja ţá sem hafa ţađ verra en viđ,“ segir hin unga Elva María Birgisdóttir. Meira
Lífiđ 15. apr. 2014 22:00

Slitu trúlofuninni

Söngkonan Brandy er á lausu. Meira
Lífiđ 15. apr. 2014 21:30

Öskunni dreift í Kent

Ösku Peaches Geldof verđur dreift á sama stađ og ösku móđur hennar var dreift áriđ 2000. Meira
Lífiđ 15. apr. 2014 20:30

Mćtti međ sólgleraugu í stíl viđ jakkann

Johnny Depp reffilegur á frumsýningu Transcendence. Meira
Lífiđ 15. apr. 2014 20:00

Fjölmennt á frumsýningu

The Amazing Spider-Man 2: Rise Of Electro frumsýnd í Róm. Meira
Lífiđ 15. apr. 2014 19:30

Ber ađ ofan í Esquire

Lake Bell er djörf á forsíđunni. Meira
Lífiđ 15. apr. 2014 19:00

Fékk kassettutćki fimm ára

Steinunn"Eldflaug“ Harđardóttir er betur ţekkt sem dj. flugvél og geimskip en hún segir ađ Grandma Lo-Fi hafi haft góđ áhrif á hana sem tónlistarkonu. Meira
Lífiđ 15. apr. 2014 18:00

Pharrell grét hjá Oprah

Tónlistarmađurinn felldi tár hjá Opruh. Meira
Lífiđ 15. apr. 2014 17:30

"Stríđiđ hefur tćtt fjölskyldur í sundur“

Leikarinn Orlando Bloom heimsótti börn frá Sýrlandi Í síđustu viku. Meira
Lífiđ 15. apr. 2014 16:38

Skemmtilega innréttuđ íbúđ vekur athygli

Íbúđ sem skráđ var á fasteignavef Vísis í síđustu viku hefur vakiđ ţónokkra athygli fyrir nýstárlega innanhússhönnun. Meira
Lífiđ 15. apr. 2014 16:30

Allir slökuđu á ţegar hann spilađi á píanó

"Ég finn ţađ líka bara, ég er allur slakur,“ sagđi Auđunn Blöndal. Meira
Lífiđ 15. apr. 2014 16:00

Drunk in love í nýjum búningi

Christina Gatti er mögnuđ söngkona en hún syngur hér, Drunk in love. Meira
Lífiđ 15. apr. 2014 15:30

Sumarstemning á Coachella

Tónlistarhátíđin Coachella er haldin ţessa dagana í steikjandi hita og sól í Kaliforníu. Meira
Lífiđ 15. apr. 2014 14:19

"Ef ţú ferđ ekki dansleikinn međ Stefan ćttirđu ađ láta lítiđ fyrir ţér fara“

Bandaríski unglingspilturinn Stefan Montana fékk sjálfan Walter White til ţess ađ fá stúlku ađ nafni Maddy međ sér á lokasandsleik í skólanum. Meira
Lífiđ 15. apr. 2014 13:15

"ŢIđ eruđ geggjađir sönglúđar“

Sönghópurinn Mr. Norrington sló í gegn međal dómaranna í Ísland Got Talent. Meira
Lífiđ 15. apr. 2014 12:45

Sigur Rós rekin af sviđinu í Game of Thrones

Sjáđu atriđiđ hér á Vísi. Konunginum leiddist ţófiđ og rak sveitina af sviđinu í konunglega brúđkaupinu. Meira
Lífiđ 15. apr. 2014 12:00

Allt löđrandi af ást og kynţokka

Brynjar og Perla heilluđu Ţorgerđi Katrínu í Ísland Got Talent. Meira
Lífiđ 15. apr. 2014 11:30

Hönnunargleđi í Gerđarsafni

Margt var um manninn ţegar útskriftarsýning MA-nema viđ Listaháskóla Íslands var opnuđ. Meira
Lífiđ 15. apr. 2014 11:00

"Ţú logađir af greddu“

Aron Hannes Emilsson ţandi raddböndin í Ísland Got Talent. Meira
Lífiđ 15. apr. 2014 10:15

Vilborg og Saga hittust á Everest

"Vildi ađ Saga gćti veriđ međ okkur alla daga.“ Meira
Lífiđ 15. apr. 2014 10:00

Úlfurinn ástfanginn af kćrustunni

Leonardo Dicaprio í fríi á Bora Bora međ kćrustunni. Meira
Lífiđ 15. apr. 2014 09:30

Chuck Norris er glerharđur

Vilhjálmur Sanne var ađ opna nýstárlegan grillstađ á Laugaveginum ţar sem ţemađ er Chuck Norris. Meira
Lífiđ 15. apr. 2014 09:08

Nakin í frambođi

Salka Valsdóttir var ekki sátt viđ forrćđishyggjuna sem virtist ríkja innan veggja MH og ákvađ ţví ađ taka málin í sínar hendur. Meira

Tarot

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Bandarískur prófessor gerist sauđfjárbóndi á Íslandi
Fara efst