FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST NÝJAST 11:13

MH17: Lík 80 farţega enn á vettvangi

FRÉTTIR

Bandarískur prófessor gerist sauđfjárbóndi á Íslandi

Lífiđ
kl 04:15, 08. desember 2009
Hinn bandaríski Michael Novak á sex kindur hér á landi. Kindurnar eignađist hann í gegnum Kindur.is. Hér sést hann ásamt kindinni Guđrúnu. mynd/michael Novak.
Hinn bandaríski Michael Novak á sex kindur hér á landi. Kindurnar eignađist hann í gegnum Kindur.is. Hér sést hann ásamt kindinni Guđrúnu. mynd/michael Novak.

Bandaríski háskólaprófessorinn Michael Novak heimsótti Ísland fyrst árið 2007, hann segist hafa heillast af náttúru landsins, fólkinu og sögu þess. Síðan þá hefur hann heimsótt Ísland reglulega og fóstrað sex kindur í gegnum vefinn www.kindur.is.

Michael er fæddur og uppalinn í Ohio, hann stundaði nám í miðaldarsögu Evrópu við Harvard háskóla en starfar nú sem prófessor við Meredith háskóla í Norður Karólínu. Michael segir að eftir fyrstu heimsókn sína til landsins hafi hann tekið upp á því að lesa Iceland Review Online daglega og þar rakst hann á grein þar sem fjallað var um Kindur.is.

„Ég dvaldi sjálfur mikið í sveit sem barn og kynntist þá búskap en það sem heillaði mig einna mest við Kindur.is var hugmyndafræðin að baki verkefninu, að bæta aðgang borgarbúa að sveitinni. Í kjölfarið ákvað ég að gerast sauðfjáreigandi á Íslandi og keypti strax tvær kindur, Eygló og Laylu. Stuttu síðar keypti ég þriðju kindina, Úu og síðan þá hafa þrjú lömb bæst við sauðaflokkinn minn," útskýrir Michael. Til gamans má geta að það kostar 39.500 krónur á ári að eiga kind, en fyrir þá upphæð fær eigandinn einn til tvo skrokka á ári, ull auk þess sem honum er boðið að taka þátt í réttum á haustin.

Í kjölfar Íslandsheimsóknarinnar kom Michael á samstarfsverkefni milli Meredith College í Norður Karólínu og Skálholtsskóla í Biskupstungum. Síðastliðin tvö ár hefur hann ásamt samkennara sínum heimsótt Skálholt með hóp af nemendum. „Fyrsti hópurinn kom hingað í fyrra sumar og dvaldi hér í mánuð. Nemendurnir sóttu meðal annars námskeið í sögu og bókmenntum auk þess sem þau kynntust landi og þjóð. Hlédís Sveinsdóttir, stofnandi Kinda.is, bauð mér og nemendum mínum í heimsókn til sín það sumar og þá fékk ég að hitta kindaflokkinn minn í fyrsta sinn. Nemendur mínir urðu bæði hissa og óttaslegnir þegar ég skreið inn í stíuna til kindanna, þannig ætli það megi ekki segja að ég sé eins virkur sauðfjáreigandi og bandaríkjamaður getur orðið," segir Michael og hlær.

Aðspurður segir hann íslenskt lambakjöt vera einstaklega gott á bragðið, en hann og nemendur hans fengu að bragða á því í heimsókninni til Hlédísar. „Mér þykir íslenska lambakjötið vera besta kjöt sem ég hef á ævinni smakkað og Ísland vera fallegasta land sem ég hef nokkru sinni komið til," segir Michael að lokum.

sara@frettabladid.is


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Lífiđ 01. ágú. 2014 11:00

A-manneskja međ dassi af B

Lífiđ fékk ađ vita hver verslunareigandann Hildur Ragnarsdóttir er. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 10:30

Lćknisfrćđin er fjölskyldusportiđ

Systkinin Unnar Óli og Berta Guđrún komust inn í lćknisfrćđi á dögunum en bróđir ţeirra er á fjórđa ári í sama námi og fađir ţeirra starfar sem geđlćknir. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 10:15

Helga Braga og Biggi lögga gefa landanum góđ ráđ - myndband

Sjáđu myndbandiđ. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 10:00

Íslenskur söngleikur settur upp í New York

"Öll umgjörđin í verkinu er súrrealísk og framandi. Kjarninn er saga sem viđ könnumst öll viđ. Fjallar um ţetta mannlega. Fjallar um hvađ viđ viljum í lífinu.“ Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 10:00

Tortímandinn hafđi mikil áhrif

Ungur leikstjóri stýrir mörgum af frćgustu leikurum landsins í sinni fyrstu kvikmynd sem frumsýnd verđur í október. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 09:45

"Unglingar eru oft hópur sem gleymist"

"Viđ erum mjög stolt af okkar framtaki ađ finna dagskrá fyrir unglingana, segir framkvćmdastjóri Neistaflugs. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 09:45

Viđ erum öll ađ dragnast međ eitthvađ í gegnum lífiđ

Arndís Hrönn Egilsdóttir átti endurkomu á stóra sviđiđ í fyrra ţegar hún lék í Bláskjá í Borgarleikhúsinu. Verkefnin hrannast nú upp og segir Arndís ekki sjálfgefiđ ađ leikkona á hennar aldri sé á kaf... Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 09:30

Svona pakkar ţú fyrir útileguna

Nú er verslunarmannahelgin ađ ganga í garđ og halda ţúsundir Íslendinga af stađ í útilegur um land allt. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 09:00

Djammspáin fyrir helgina er klár

Sigríđur Klingenberg hefur sett saman djamm- og skemmtispá fyrir helgina. Meira
Lífiđ 31. júl. 2014 23:00

Scarlett aftur ofurhetja

Hin hćfileikaríka Scarlett Johansson er ekki óvön ofurhetjuhlutverkinu en hún fer međ hlutverk Svörtu ekkjunnar í Avengers-myndunum. Meira
Lífiđ 31. júl. 2014 22:00

Blómasali stundar vćndi

Rómantíska gamanmyndin Fading Gigolo skartar úrvalsleikurum á borđ viđ Woody Allen, Sharon Stone, Sofía Vergara og John Turturro. Meira
Lífiđ 31. júl. 2014 21:00

Gerđi allt vitlaust

Ţađ varđ allt vitlaust á Comic-Con-hátíđinni ţegar leikstjórinn Zack Snyder frumsýndi stiklu úr vćntanlegri Batman v. Superman mynd. Meira
Lífiđ 31. júl. 2014 20:55

Tilraun Orlando Bloom til ađ kýla Justin Bieber náđist á myndband

Fyrrverandi blađakonan Anastasia Skolkova tók myndbandiđ og í viđtali viđ Mirror segir hún ađ Bloom hafi reynt ađ slá Bieber oftar en einu sinni. Meira
Lífiđ 31. júl. 2014 20:00

Fyrsta skipti á Comic-Con

Matthew McConaughey mćtti á Comic-Con í fyrsta skipti á ćvinni fyrr í mánuđinum. Meira
Lífiđ 31. júl. 2014 19:30

„Shit happens“

Ţađ eru liđin tvö ár síđan stórleikararnir og Twilight-stjörnurnar Robert Pattinson og Kristen Stewart hćttu saman. Meira
Lífiđ 31. júl. 2014 19:00

Ofurhetjumynd í gömlum stíl

Guardians of the Galaxy er frumsýnd í kvöld en sumir hafa haft orđ á ţví ađ ofurhetjuteymiđ sé nokkurs konar geimútgáfa af Avengers-ofurhetjunum. Međ ađalhlutverk í myndinni fer hinn ungi Chris Pratt. Meira
Lífiđ 31. júl. 2014 18:30

Góđur fílingur í arabatónlist

Katla Ásgeirsdóttir er vanur plötusnúđur sem kemur fram á arabísku Hús Djús-kvöldi á Kaffibarnum í kvöld en hún byrjađi ađ ţeyta skífum fyrir ţremur árum. Meira
Lífiđ 31. júl. 2014 18:00

Hefur aldrei spilađ á skvísustađ

Birkir Blćr Ingólfsson er ungur saxófónleikari en hann kemur fram á svonefndu BÍT-kvöldi á Loftinu í kvöld ţar sem hann spilar yfir ţungan takt plötusnúđarins. Meira
Lífiđ 31. júl. 2014 17:30

Dálćti Breta Jessie J flyst vestanhafs

Hún vinnur nú ađ ţví ađ kynna nýja lagiđ sitt "Bang Bang“, lag sem hún vann ásamt söngkonunum Nicki Minaj og Ariana Grande. Meira
Lífiđ 31. júl. 2014 17:00

Mikils metinn sjónvarpsframleiđandi látinn

Sjónvarpsframleiđandinn Robert Halmi, Sr., er látinn. Meira
Lífiđ 31. júl. 2014 16:00

Alicia Keys er ófrísk

"Ţú gerir mig hamingjusamari en ég hef nokkurn tímann áđur veriđ. Skál fyrir mörgum fleiri árum af besta hluta lífsins.“ Meira
Lífiđ 31. júl. 2014 14:30

Nilli fer til Eyja - Leyndarmál Lundans

Nilli leitar ráđa hjá fjölda góđs fólks um hvernig hann eigi ađ bera sig ađ úti í Eyjum. Meira
Lífiđ 31. júl. 2014 12:00

Trommarinn greip í míkrófóninn

Nýdönsk lýkur viđ plötu sína Diskó Berlín. Meira
Lífiđ 31. júl. 2014 11:30

"Ekkert öđruvísi en ađrir ţó ađ ég sé lömuđ“

Jóna safnar fyrir aukahjóli á hjólastólinn sinn. Hjálpum henni međ áheitum. Meira
Lífiđ 31. júl. 2014 11:30

Meiri áhersla lögđ á búningana en boltann

Mýrarboltinn á Ísafirđi hefur fest sig í sessi sem ein stćrsta útihátíđin um verslunarmannahelgina. Knattspyrnuhćfileikarnir skipta ţó ekki öllu máli í drulluboltanum en liđin leggja mörg hver gríđarl... Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Bandarískur prófessor gerist sauđfjárbóndi á Íslandi
Fara efst