Erlent

Kim Dae-Jung er látinn

Hér sést forsetinn fyrrverandi á fundi með leiðtoga Norður-Kóreu, Kim Jong-Il.
Hér sést forsetinn fyrrverandi á fundi með leiðtoga Norður-Kóreu, Kim Jong-Il. MYND/AP
Fyrrverandi forseti Suður Kóreu, Kim Dae-Jung er látinn 85 ára að aldri. Hann var lykilmaður á leið Suður Kóreu til lýðræðis og fékk hann friðarverðlaun Nóbels á sínum tíma fyrir að koma á viðræðum við leiðtoga Norður-Kóreu, Kim Jong Il. Læknar segja að Dae-Jung hafi látist af völdum hjartaslags.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×