FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER NÝJAST 23:30

Lars: Ţurfum ađ gera betur en gegn Kasakstan

SPORT

Samsetning nýju úrvalsvísitölunnar óbreytt

 
Viđskipti innlent
00:01 11. JÚNÍ 2009
Samsetning nýju úrvalsvísitölunnar óbreytt

Edurskoðun Kauphallarinnar á OMX Iceland 6 vísitölunni, sem gerð er tvisvar á ári, leiddi ekki af sér breytingar á samsetningu vísitölunnar.

Sex fyrirtæki eru í vísitölunni, sem tekur við af OMX Iceland 15 úrvalsvísitölunni, en hún verður aflögð í sumar.Endurskoðuð samsetning, en óbreytt, tekur gildi miðvikudaginn 1. júlí næstkomandi.

Félögin sem eru í vísitölunni eru Alfesca, Bakkavör Group, Føroya Banki, Icelandair Group, Marel Food Systems og Össur.

OMX Iceland 6 er samsett af þeim sex félögum sem mest viðskipti eru með á NASDAQ OMX Iceland-markaðnum. - ókáDeila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Viđskipti / Viđskipti innlent / Kosningar 2009 / Samsetning nýju úrvalsvísitölunnar óbreytt
Fara efst