FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST NÝJAST 07:05

Dreifikerfi Vodafone á Húsavík komiđ í lag

FRÉTTIR

Meirihluti andvígur ESB

Innlent
kl 06:15, 26. janúar 2009
Meirihluti andvígur ESB

Nú segjast 59,8 prósent ekki vilja að Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu, samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins. Í nóvember á síðasta ári sögðust 59,6 prósent vera fylgjandi umsókn um aðild.

Sérstaklega er andstaðan hörð á landsbyggðinni þar sem 68,5 prósent eru andvíg umsókn, en 53,2 prósent íbúa á höfuðborgarsvæðinu.
Mest er andstaðan við aðild meðal kjósenda Sjálfstæðisflokks, Frjálslynda flokksins og Vinstri grænna. 75,0 prósent sjálfstæðismanna, 83,3 prósent frjálslyndra og 71,1 prósent vinstri grænna styðja ekki umsókn í ESB. Meðal framsóknarfólks og þeirra sem ekki gefa upp stuðning við flokk er munurinn minni, þar sem tæplega 60 prósent styðja ekki umsókn.

Meirihluti samfylkingarfólks, 73,1 prósent, styður aðildarumsókn í ESB.
Hringt var í 800 manns fimmtudaginn 22. janúar og skiptust svarendur jafnt eftir kyni og hlutfallslega eftir búsetu. Spurt var: Á Ísland að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Tóku 73,4 prósent afstöðu til spurningarinnar.- ssDeila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 29. ágú. 2014 04:00

Dreifikerfi Vodafone á Húsavík komiđ í lag

Búiđ ađ laga bilunina. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 07:00

Samţykkja sölu húsa ađ Laugavegi 4 og 6

Borgarráđ hefur samţykkt ađ selja fasteignirnar viđ Laugaveg 4 og 6 og Skólavörđustíg 1 a. Ákvörđun um ţetta var samţykkt í gćr međ fjórum atkvćđum borgarráđsfulltrúa Samfylkingarinnar, Bjartrar framt... Meira
Innlent 29. ágú. 2014 07:00

Tveir af hverjum ţremur vilja ađ Hanna Birna hćtti

Sextíu og sjö prósent ţeirra sem afstöđu tóku telja ađ Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráđherra eigi ađ segja af sér embćttinu. 33 prósent telja ađ hún eigi ekki ađ segja af sér. Ţetta sýna niđu... Meira
Innlent 29. ágú. 2014 07:00

Nýr bćjarstóri tekinn til starfa í Hafnarfirđi

Haraldur L. Haraldsson hóf í gćr störf sem bćjarstjóri í Hafnarfirđi. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 07:00

Japan Airlines hyggur á beint flug til Íslands

Japönskum ferđamönnum hefur fjölgađ um nćrri helming frá árin 2011. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 07:00

Lofar fjörugum ađalfundi DV

Í dag verđur ađalfundur hlutafélags DV haldinn, ţar sem međal annars verđur kosiđ í nýja stjórn félagsins Meira
Innlent 29. ágú. 2014 07:00

2,3 milljarđa króna halli í borgarsjóđi

Rekstrarniđurstađa borgarsjóđs er 640 milljón krónum lakari en gert var ráđ fyrir. Sjálfstćđismenn kalla eftir uppstokkun í rekstri. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 07:00

Umsóknir fóru ađ streyma inn

Tuttugu umsóknir bárust Hafnarfjarđarbć og vel gengur ađ manna frístundarheimili. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 07:00

Hóta lögbannskröfu á sumarhúsahliđ

Hart er deilt um uppsetningu hliđs á ađkomuvegi ađ tveimur sumarhúsasvćđum á Sogsbökkum. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 07:00

Ólöf kynnir Palme

Tónlistarkonan Ólöf Arnalds er ţessa dagana ađ kynna sína fjórđu sólóplötu, Palme, sem kemur út í Bretlandi í dag á vegum útgáfufyrirtćkisins One Little Indian. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 05:26

Takmörkunum á flugi á Akureyrarflugvöll hefur veriđ aflétt

Skilgreint flughćttusvćđi hefur veriđ minnkađ og nćr ađeins í 5.000 fet. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 05:12

Hér er gosiđ

Myndin er unnin af Ingibjörgu Jónsdóttur hjá Jarđvísindastofnun upp úr gögnum NASA og USGS. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 04:28

Íslandsmeistari í skylmingum fimm kílómetra frá gosstöđvunum

"Ţađ hefur dregiđ töluvert úr virkninni,“ segir Ţorbjörg Ágústsdóttir, doktorsnemi viđ Cambridge-háskólann á Englandi, en hún er stödd viđ gossvćđiđ og sinnir ţar eftirliti. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 04:27

Nítján ţúsund fylgdust međ gosinu á sama tíma

Netverjar hafa fylgst grannt međ eldgosinu sem hófst í Holuhrauni, norđan Dyngjujökuls í nótt. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 03:55

Sofa í Dreka tilbúnir ađ mćta á vaktina í fyrramáliđ

"Ţađ hefur dregiđ mikiđ úr ţessu. Upp úr eitt var ţetta talsvert meira en ţađ er núna,“ segir Benedikt Ófeigsson hjá Veđurstofunni sem fylgst hefur međ gangi mála í námunda viđ gosiđ í kvöld.... Meira
Innlent 29. ágú. 2014 03:23

Óttast mannaferđir umhverfis eldstöđina

Sjö lokanir eru í gildi og ákveđiđ hefur veriđ ađ manna ţćr allar til ađ koma í veg fyrir mannaferđir. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 03:18

Bein útsending frá eldgosinu í Holuhrauni

Fylgjast má međ gangi mála í vefmyndavél Mílu. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 03:12

Sprungan talin vera um 1 kílómetri á lengd

Taliđ var í upphafi ađ sprungan, sem er um fimm kílómetra norđan Dyngjujökuls og sunnan Öskju, vćri 100-300 metra löng. Nú virđist sem hún sé töluvert lengri. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 02:59

Almannavarnir sáu gosiđ fyrst á vefmyndavél Mílu

Rögnvaldur Ólafsson sagđi ađ gosins hefđi fyrst veriđ vart á vefmyndavél Mílu en ekki á mćlitćkjum Almannavarna. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 02:51

Bíđa átekta í Ţingeyjarsýslu

Ingólfur Freysson, formađur neyđarnefndar í Ţingeyjarsýslu, var einn á vakt ţegar Vísir náđi af honum tali á öđrum tímanum í nótt. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 02:31

Sérfrćđingur Veđurstofunnar: Sprungan er nokkur hundruđ metra löng

"Ţađ sem viđ vitum núna er ađ viđ höfum fengiđ stađfestingu um eldgos í gegnum vefmyndavélar ,“ segir Melissa Anne Pfeffer, sérfrćđingur á sviđi ösku- og efnadreifingar, í samtali viđ Vísi í nót... Meira
Innlent 29. ágú. 2014 02:42

Eldgos hefur ekki áhrif á flugumferđ

"Viđ sjáum ekki á ţessu stigi ađ ţetta hafi áhrif á flug okkar. Hugsanlega yrđu minniháttar breytingar gerđar en ekki mikiđ meira en ţađ.“ Meira
Innlent 29. ágú. 2014 02:15

Gosiđ hófst upp úr miđnćtti

"Ţađ eru sömu upplýsingar og viđ erum ađ fá,“ segir Rögnvaldur Ólafsson í Samhćfingarmiđstöđ Almannavarna í samtali viđ Vísi ađspurđur hvort gosiđ hafi minnkađ töluvert. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 01:59

120 mílna hćttusvćđi umhverfis eldstöđina

Litakóđi vegna flugs hefur veriđ fćrđur upp í rautt. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 01:48

Fundađ í samhćfingarmiđstöđinni

Á annan tug manns eru mćttir til vinnu í Samhćfingarmiđstöđ almannavarna í Skógarhlíđ sökum ţess ađ eldgos er hafiđ í Holuhrauni á milli Dyngjujökuls og Öskju norđan viđ Vatnajökul. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / / Meirihluti andvígur ESB
Fara efst