FIMMTUDAGUR 24. APRÍL NÝJAST 22:45

Wilson skilur viđ eiginkonu sína

SPORT

Hvíta Rússland viđurkennir ađskilnađarhéruđin

Erlent
kl 15:30, 28. ágúst 2008
Rússneski fáninn brenndur í höfuđborg Georgíu.
Rússneski fáninn brenndur í höfuđborg Georgíu. MYND/AP
Óli Tynes skrifar:

Hvíta Rússlands mun innan skamms viðurkenna sjálfstæði Suður-Ossetíu og Abkasíu að sögn sendiherra landsins í Rússlandi.

Það kemur svosem ekki á óvart þar sem Alexanders Lukashenko forseti Hvíta Rússlands var þegar búinn að lýsa því yfir að Rússar hefðu ekki átt annarra kosta völ en að viðurkenna sjálfstæði héraðanna.

Í Georgíu er þingið hinsvegar að fjalla um hvort eigi að slíta stjórnmálasambandi við Rússlands.

Á Vesturlöndum hefur svo viðurkenning Rússa verið fordæmd og engar líkur á að nokkurt Vesturlanda viðurkenni sjálfstæði héraðanna.Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Erlent 24. apr. 2014 15:51

Rússneski herinn ćfir viđ landamćri Úkraínu

Varnarmálaráđherra Rússlands segir ţá neyđast til ađ bregđast viđ ţví ađ úkraínskir sérsveitamenn reyni ađ reka ađskilnađarsinna frá bćnum Sloviansk. Meira
Erlent 24. apr. 2014 12:07

Dauđsföll í hernađarađgerđum í Úkraínu

Úkraínski herinn skaut fimm ađskilnađarsinna til bana í morgun, ţegar hermenn reyndu ađ rífa niđur vegatálma sem hafđi veriđ reistur í borginni Slavyans. Meira
Erlent 24. apr. 2014 10:33

Obama spilađi fótbolta viđ vélmenni

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hitti vélmenniđ ASIMO í ferđ sinni til Japan. Vélmenniđ sparkađi bolta til forsetans. Meira
Erlent 24. apr. 2014 10:04

Ađskilnađarsinnar reknir úr ráđhúsi Mariupol

Ţrír voru skotnir til baka og einhverjir slösuđust í ađgerđum úkraínska hersins. Meira
Erlent 23. apr. 2014 16:13

Stukku fram af hćsta mannvirki heims

Magnađ myndband frá Dúbć. Meira
Erlent 23. apr. 2014 13:46

Rannsaka brak sem rak á land í Ástralíu

Enn er farţegaţotu Malaysia Airlines leitađ. Meira
Erlent 23. apr. 2014 13:03

Ekki ţarf ađ flytja Chelsea Manning í fangelsi fyrir konur

Ákveđiđ verđur í dag hvort hermađurinn og uppljóstrarinn Chelsea Manning verđi löglega skráđ undir nafninu, í gögnum bandaríska hersins, stađ nafnsins Bradley Manning. Meira
Erlent 23. apr. 2014 11:11

Barnaníđingar borga međ Bitcoin

Kaupa ađgang ađ ofbeldi í beinni. Meira
Erlent 23. apr. 2014 11:02

Ţrjú fötluđ börn myrt

Fjögurra barna móđir hefur veriđ handtekin í Lundúnum grunuđ um ađ hafa myrt ţrjú fötluđ börn sín. Meira
Erlent 23. apr. 2014 10:24

Myndum af lögregluofbeldi rignir inn á Twitter

Ímyndarherferđ lögreglunnar í New York tók óvćnta stefnu. Meira
Erlent 23. apr. 2014 09:46

Börnin reyndu ađ flýja ferjuna í örvćntingu

Mörgum barnanna sem voru um borđ í farţegaferjunni Sewol var sagt ađ halda kyrru fyrir ţar sem ţau voru ţegar ferjan byrjađi ađ sökkva í ţví skyni ađ tryggja öryggi ţeirra. Meira
Erlent 23. apr. 2014 08:27

Róstur í Ríó de Janeiro

Til blóđugra uppţota kom á götum Rio de Janeiro í Brasilíu í nótt í kjölfar ţess ađ lögreglan skaut ungan dansara til bana, sem hún taldi vera eiturlyfjasala. Meira
Erlent 23. apr. 2014 08:22

Kerry hótar frekari ađgerđum gegn Rússum

Enn kólnar andrúmsloftiđ á milli Bandaríkjamanna og Rússa vegna ástandsins í Úkraínu. Utanríkisráđherrararnir John Kerry og Sergei Lavrov rćddu saman í síma í gćrkvöldi ţar sem Kerry lýsti miklum áhyg... Meira
Erlent 22. apr. 2014 23:29

Bandaríkjamenn senda 600 hermenn

Bandaríkjamenn tilkynntu á blađamannafundi í kvöld ađ ţeir ćtli sér ađ senda um 600 hermenn til Póllands og Eystrasaltsríkjanna vegna stöđunnar í Úkraínu. Meira
Erlent 22. apr. 2014 20:30

Rússar reyna ađ spilla forsetakosningum í Úkraínu

Joe Biden varaforseti Bandaríkjanna sagđi í heimsókn í Úkraínu í dag tíma til kominn ađ Rússar hćttu yfrlýsingum og létu verkin tala. Meira
Erlent 22. apr. 2014 17:25

Tveir menn pyntađir til dauđa í Úkraínu

Olexander Turchynov, forseti Úkraínu, fyrirskipađi í dag ađ hefja hernađarađgerđir gegn ađskilnađarsinnum á ný eftir ađ tveir menn fundust látnir í austurhluta landsins en ţeir voru báđir pyntađir til... Meira
Erlent 22. apr. 2014 16:00

Lćknar fundu 12 gullstangir í maga manns

Mađurinn kom á sjúkrahús í Indlandi og sagđist hafa óvart gleypt tappa af gosflösku. Meira
Erlent 22. apr. 2014 15:20

Áhafnarmeđlimir drýgđu hetjudáđir

Ţrátt fyrir ađ starfsmönnum ferjunnar sem sökk viđ strendur Kóreu sé úthrópađ víđa, létust nokkrir ţeirra viđ björgunarstörf og fórnuđu sér fyrir farţega. Meira
Erlent 22. apr. 2014 14:26

Hrćđilegt fyrsta stefnumót: Rćndi hundi og flatskjá

Fyrsta stefnumót pars sem kynntist á netinu endađi međ ósköpum. Lögreglan var kölluđ til. Meira
Erlent 22. apr. 2014 14:25

Íbúar ţorps sem heitir Drepum gyđinga kjósa um nafnabreytingu

Kjósa á í nćsta mánuđi um hvort breyta eigi seinni hluta nafns ţorpsins Castrillo Matajudios. Meira
Erlent 22. apr. 2014 13:37

Bandaríkin styđja sameinađa Úkraínu

Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, sagđi ţjóđs sína ekki samţykja ađgerđir Rússlands á Krímskaga og í Austur-Úkraínu. Meira
Erlent 22. apr. 2014 12:17

Sakborningur skotinn í réttarsal

Sýndi ógnandi tilbuđri međ penna og var skotinn af dómverđi. Meira
Erlent 22. apr. 2014 11:27

Engar ferđir á tind Everestfjalls í ár

Leiđsögumenn hafa lagt niđur störf og undirbúa nú brottför af fjallinu. Meira
Erlent 22. apr. 2014 09:09

Stađfest tala látinna komin yfir hundrađ

Stađfest tala látinna eftir ferjuslysiđ í Suđur Kóreu á dögunum er nú komin í hundrađ og fjóra, en 198 er enn saknađ. Kafarar vinna enn hörđum höndum viđ ađ ná líkum úr skipinu sem fór á hliđina og sö... Meira
Erlent 22. apr. 2014 07:30

Ađstandendur sjerpanna vilja hćrri bćtur

Ţrettán eru látnir og leit hefur veriđ hćtt ađ ţeim ţremur sem enn er saknađ. Meira

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / / Hvíta Rússland viđurkennir ađskilnađarhéruđin
Fara efst