FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST NÝJAST 22:00

Hodgson hefur áhyggjur af líkamsástandi Shaw

SPORT

Hvíta Rússland viđurkennir ađskilnađarhéruđin

Erlent
kl 15:30, 28. ágúst 2008
Rússneski fáninn brenndur í höfuđborg Georgíu.
Rússneski fáninn brenndur í höfuđborg Georgíu. MYND/AP
Óli Tynes skrifar:

Hvíta Rússlands mun innan skamms viðurkenna sjálfstæði Suður-Ossetíu og Abkasíu að sögn sendiherra landsins í Rússlandi.

Það kemur svosem ekki á óvart þar sem Alexanders Lukashenko forseti Hvíta Rússlands var þegar búinn að lýsa því yfir að Rússar hefðu ekki átt annarra kosta völ en að viðurkenna sjálfstæði héraðanna.

Í Georgíu er þingið hinsvegar að fjalla um hvort eigi að slíta stjórnmálasambandi við Rússlands.

Á Vesturlöndum hefur svo viðurkenning Rússa verið fordæmd og engar líkur á að nokkurt Vesturlanda viðurkenni sjálfstæði héraðanna.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Erlent 29. ágú. 2014 21:01

Mjanmarar níu milljónum fćrri en haldiđ var

Manntaliđ er ţađ fyrsta sem gert er í landinu í rúm ţrjátíu ár. Meira
Erlent 29. ágú. 2014 19:36

Buenos Aires ekki lengur höfuđborg Argentínu?

Forseti Argentínu segir ađ argentínska ţjóđin ćtti ađ íhuga ađ flytja ţing og stjórnsýslubyggingar frá Buenos Aires og til Santiago del Estero. Meira
Erlent 29. ágú. 2014 18:23

Úkraína vill inn í NATO

Framkvćmdastjóri NATO sakar Rússa um hrein og klár brot gegn fullveldi Úkraínu og ađ stunda hernađarađgerđir til stuđnings ađskilnađarsinnum í austurhluta Úkraínu. Meira
Erlent 29. ágú. 2014 12:00

Sveitir NATO til Svíţjóđar

Sćnsk stjórnvöld ákváđu í gćr ađ undirrita samninga viđ Atlantshafsbandalagiđ, NATO, sem gerir hersveitum bandalagsins mögulegt ađ koma til Svíţjóđar í bođi stjórnvalda. Meira
Erlent 29. ágú. 2014 10:11

Ţrjár milljónir Sýrlendinga hafa flúiđ land

Flóttamannastofnun Sameinuđu ţjóđanna segir ađ hvergi í heiminum sé ástandiđ verra en í Sýrlandi. Meira
Erlent 29. ágú. 2014 08:00

Fjöldi ebólusmitađra gćti margfaldast

Alţjóđaheilbrigđismálastofnunin (WHO) hefur gefiđ út ađ ríflega tuttugu ţúsund manns til viđbótar eigi á hćttu ađ smitast af ebólu. Meira
Erlent 29. ágú. 2014 07:00

Vilja ekki túrista í íbúđahverfi Barcelona

Barcelonabúar eru búnir ađ fá nóg af túristum sem hegđa sér eins og borgin sé skemmtistađur. Ţúsundir tóku ţátt í mótmćlum á miđvikudagskvöld gegn fullum ferđalöngum sem margir taka á leigu herbergi e... Meira
Erlent 29. ágú. 2014 03:53

Stórt eldgos hafiđ á Papúa Nýju Gíneu

Íbúar á Papúa Nýju Gíneu óttast um öryggi sitt vegna eldgos en nćrliggjandi byggđir hafa veriđ rýmdar. Meira
Erlent 28. ágú. 2014 21:20

Segir augljóst ađ Rússar hafi sent inn herliđ

Barack Obama, Bandaríkjaforseti, sagđi í yfirlýsingu í kvöld ađ ţađ vćri augljóst ađ rússneskir hermenn vćru komnir inn í Úkraínu. Meira
Erlent 28. ágú. 2014 16:40

Ţjóđverjar í viđbragđsstöđu vegna Bárđarbungu

Sérhćfđ flugvél og sérstakt leysigeislakerfi eru reiđubúin til notkunar, komi til eldgoss. Meira
Erlent 28. ágú. 2014 15:00

43 friđargćsluliđum SŢ rćnt í Sýrlandi

Vopnađir sveitir sýrlenskra uppreisnarmanna hafa tekiđ 43 friđargćsluliđa á vegum Sameinuđu ţjóđanna til fanga á Gólanhćđum, milli Ísrael og Sýrlands. Meira
Erlent 28. ágú. 2014 14:20

Tusk nú líklegasti arftaki van Rompuy

Leiđtogar ađildarríkja ESB koma saman til fundar á laugardaginn ţar sem ţeir munu koma sér saman um nýjan forseta leiđtogaráđs ESB. Meira
Erlent 28. ágú. 2014 10:22

Úkraínuforseti segir Rússa hafa ráđist inn í Úkraínu

Petro Pórósjenkó Úkraínuforseti hefur aflýst heimsókn til Tyrklands vegna rússneskra hermanna í austurhluta landsins. Meira
Erlent 28. ágú. 2014 09:49

Hćsta fjall Svíţjóđar minnkar enn

Syđri tindur Kebnekaise mćldist 2097,5 metrar í árlegri mćlingu og skilur nú ađeins 70 sentimetrar á syđri og nyrđri tind fjallsins. Meira
Erlent 28. ágú. 2014 09:10

IS-liđar ađ baki hryđjuverkaógninni í Noregi

Fjórir liđsmenn IS voru á leiđ frá Aţenu til Noregs í sumar sem olli ţví ađ norsk lögregla hćkkađi viđvörunarstig vegna hryđjuverkaógnar í efsta stig. Meira
Erlent 28. ágú. 2014 08:08

Ebólufaraldurinn á eftir ađ versna enn frekar

Sóttvarnalćknir Bandaríska landlćknisembćttisins segir ljóst ađ ebólufaraldurinn sem nú geisi í vestur Afríku eigi eftir ađ versna áđur en mönnum tekst ađ draga úr honum. Meira
Erlent 28. ágú. 2014 08:05

Merkel vill svör frá Pútín

Angela Merkel Ţýskalandskanslari krefst ţess ađ Vladimír Pútín Rússlandsforseti útskýri fyrir henni ásakanir á hendur Rússum ţess efnis ađ ţeir hafi gert innrás í suđausturhluta Úkraínu. Meira
Erlent 27. ágú. 2014 16:50

Móđir bandarísks blađamanns biđlar til leiđtoga IS

Móđir Stevens Sotloff biđur leiđtoga IS um ađ sleppa syni sínum í myndbandi sem birt var í dag. Meira
Erlent 27. ágú. 2014 15:01

Afhöggviđ eiturslönguhöfuđ beit kokk til bana

Kokkurinn varđ fyrir biti, tuttugu mínútum eftir ađ höfuđ ormsins hafđi veriđ skoriđ af. Meira
Erlent 27. ágú. 2014 14:00

Fjórir látnir ţegar bátur sökk viđ Grćnland

Neyđarkall barst frá bátnum í gćrkvöldi en lík mannanna fundust fyrr í dag. Meira
Erlent 27. ágú. 2014 13:03

Sýrlandsher beitti efnavopnum

Sýrlenskar hersveitir beittu efnavopnum gegn sýrlenskum borgurum í apríl. Meira
Erlent 27. ágú. 2014 10:27

Ágreiningsmálin rćdd í Minsk

Litlar vonir voru bundnar viđ ađ fundur Porosjenkós Úkraínuforseta og Pútíns Rússlandsforseta í gćr myndi valda straumhvörfum í deilum ţjóđanna og átökunum í austanverđri Úkraínu. Meira
Erlent 27. ágú. 2014 11:01

Zara hćttir viđ sölu á barnapeysu

Peysan hefur veriđ fjarlćgđ úr hillum verslana ţar sem hún ţykir minna um of á helför gyđinga. Meira
Erlent 27. ágú. 2014 10:27

Bílstjórar neita akstri vagna

Bílstjórarnir segjast međ ţví vera ađ taka afstöđu gegn kynţáttahatri. Meira
Erlent 27. ágú. 2014 10:20

Lagarde sćtir rannsókn vegna vanrćkslu í starfi

Christine Lagarde, forstjóri Alţjóđagjaldeyrissjóđsins, mun sćta formlegrar rannsóknar vegna meintrar vanrćkslu í starfi í tengslum viđ svikamál í Frakklandi. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Hvíta Rússland viđurkennir ađskilnađarhéruđin
Fara efst