ŢRIĐJUDAGUR 22. JÚLÍ NÝJAST 14:41

Flísatöngin best gegn mítlinum

FRÉTTIR

Hvíta Rússland viđurkennir ađskilnađarhéruđin

Erlent
kl 15:30, 28. ágúst 2008
Rússneski fáninn brenndur í höfuđborg Georgíu.
Rússneski fáninn brenndur í höfuđborg Georgíu. MYND/AP
Óli Tynes skrifar:

Hvíta Rússlands mun innan skamms viðurkenna sjálfstæði Suður-Ossetíu og Abkasíu að sögn sendiherra landsins í Rússlandi.

Það kemur svosem ekki á óvart þar sem Alexanders Lukashenko forseti Hvíta Rússlands var þegar búinn að lýsa því yfir að Rússar hefðu ekki átt annarra kosta völ en að viðurkenna sjálfstæði héraðanna.

Í Georgíu er þingið hinsvegar að fjalla um hvort eigi að slíta stjórnmálasambandi við Rússlands.

Á Vesturlöndum hefur svo viðurkenning Rússa verið fordæmd og engar líkur á að nokkurt Vesturlanda viðurkenni sjálfstæði héraðanna.Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Erlent 22. júl. 2014 14:37

Dćmdir fyrir fjöldamorđ á börnum međ eitruđu síropi

Dómstóll í Bangladess hefur dćmt ţrjá menn í tíu ára fangelsi fyrir ađ hafa boriđ ábyrgđ á dauđa fleiri hundruđa barna međ dreifingu eitrađs sírops á tíunda áratugnum. Meira
Erlent 22. júl. 2014 14:14

Afbókađi bćđi í flug MH17 og MH370

Hollenskur hjólreiđamađur átti bókađ flug bćđi međ flugi MH370 og flugi MH17 en breytti ferđaáćtlunum í bćđi skiptin. Meira
Erlent 22. júl. 2014 14:05

Frumbyggi loks í einu ađalhlutverka Nágranna

Framleiđendur áströlsku sápuóperunnar Nágranna hafa nú ráđiđ ástralskan frumbyggja í eitt ađalhlutverka ţáttanna í fyrsta sinn. Meira
Erlent 22. júl. 2014 14:04

Lćstu einhverfa tvíbura í kjallara

Hjón í Bandaríkjunum lćstu einhverfa syni sína í kjallara á nćturnar ţar sem engin húsgögn voru ţví ţeir áttu til ađ stjrúka ađ heiman. Meira
Erlent 22. júl. 2014 12:56

„Casablanca-píanóiđ“ til sölu

Píanóiđ frćga sem notađ var í kvikmyndinni Casablanca er nú til sölu og verđur selt hćstbjóđanda í nóvember. Meira
Erlent 22. júl. 2014 12:27

Líkamsleifarnar á leiđ til greiningar í Hollandi

Stefán Haukur Jóhannesson starfsmađur ÖSE fylgdi líkamsleifunum frá áhrifasvćđi uppreisnarmanna. Mótmćlendur í Malasíu krefjast réttlćtis fyrir ţá sem fórust. Meira
Erlent 22. júl. 2014 12:00

Átök loka flugvelli í Líbíu

Flugvöllurinn í Trípólí er í lamasessi Meira
Erlent 22. júl. 2014 12:00

Fyrsta keppnin án alls tóbaks

Knattspyrnumótiđ Norway Cup verđur fyrsta mótiđ í heiminum sem verđur alveg tóbakslaust. Meira
Erlent 22. júl. 2014 11:52

Georg Bretaprins er orđinn eins árs

Vilhjálmur og Katrín munu halda litla afmćlisveislu fyrir son sinn í Kensingtonhöll síđar í dag. Meira
Erlent 22. júl. 2014 11:36

Birta myndband af árás leyniskyttu á óbreyttan borgara

Samtök um alţjóđlega samstöđu, International Solidarity Movement, sendi í gćr frá sér myndband, sem ađ sögn ţeirra, sýnir ungan Palestínumann verđa fyrir skotárás ísraelskrar leyniskyttu. Meira
Erlent 22. júl. 2014 11:14

Segja ađskilnađarsinna hafa stoliđ verđmćtum af ţeim látnu

Sjónarvottar á svćđinu ţar sem flug MH17 Malaysia Airlines hrapađi til jarđar á fimmtudag segja ađ ađskilnađarsinnar hafi fariđ í gegnum eigur hinna látnu og stoliđ verđmćtum. Meira
Erlent 22. júl. 2014 11:10

Utanríkisráđherrar ESB-ríkja rćđa um viđbrögđ viđ MH17

Utanríkisráđherrar ađildarríkja ESB koma saman til fundar í dag til ađ rćđa viđbrögđ ESB viđ árásinni á farţegaţotunni MH17. Meira
Erlent 22. júl. 2014 10:20

Traustiđ til hvers annars er mesti styrkleiki Norđmanna

Forsćtisráđherra Noregs hvatti alla til ađ taka afstöđu gegn öfgastefnu ţegar hún ávarpađi ţjóđ sína í tilefni ađ ţví ađ ţrjú ár eru liđin frá vođaverkunum í Útey. Meira
Erlent 22. júl. 2014 06:56

Kerry og Moon funda vegna Gasa

John Kerry, utanríkisráđherra Bandaríkjanna, og Ban Ki-moon, ađalritari Sameinuđu ţjóđanna, funda nú í Kćró vegna ástandsins á Gasa-svćđinu. Meira
Erlent 22. júl. 2014 06:54

Flugritar MH17 afhentir malasískum sérfrćđingum

Uppreisnarmenn í austur Úkraínu hafa nú afhent flugrita vélarinnar MH17 til malasískra sérfrćđinga. Meira
Erlent 22. júl. 2014 00:05

Sjúkrahúsiđ illa leikiđ eftir árásir Ísraelsmanna

Fjórir hiđ minnsta létust og fimmtán sćrđust eftir ađ Ísraelsher varpađi sprengjum á sjúkrahúsiđ. Myndbandiđ sýnir hvernig um var ađ litast í byggingunni. Meira
Erlent 22. júl. 2014 00:01

Ađskilnađarsinnar ganga rétt frá líkum

Ađskilnađarsinnar í Úkraínu fylgja eftirlitsmönnum ÖSE hvert fótmál um svćđiđ ţar sem brak úr MH17 lenti. Starfsmađur ÖSE segist ţó hvergi banginn. Meira
Erlent 21. júl. 2014 00:01

Ron Paul tekur upp hanskann fyrir Rússa

Ţingmađurinn fyrrverandi, sem sóttist eftir ţví ađ verđa forseta Bandaríkjanna áriđ 2012, sakar leiđtoga hins vestrćna heims og fjölmiđla um ađ dreifa grímulausum áróđri um hrap flugvélar Malaysia Air... Meira
Erlent 21. júl. 2014 19:30

Líkamsleifar geymdar í kćldum lestarvögnum

Fyrstu hollensku rannsóknarađilarnir komu ađ braki Malaysian flugvélarinnar í dag. Brak og líkamsleifar hafa veriđ fćrđ úr stađ sem getur spillt rannsókninni. Meira
Erlent 21. júl. 2014 19:23

Ísraelsk stjórnvöld reyna ađ hafa áhrif á umrćđuna

Ráđamenn hafa fengiđ 400 sjálfbođaliđa til ađ skrifa á samskiptamiđla um átökin og hafa ţannig áhrif á almenningsálitiđ. Meira
Erlent 21. júl. 2014 18:53

Hjálparstarfsmenn á Gaza örmagna

Khalil Abu Foul, yfirmađur Rauđa hálfmánans á Gaza sagđi í fréttum stöđvar tvo hjálparstarfiđ mjög laskađ. Um sextíu hjálparsveitarmannanna eru sćrđir og vinna á nokkurrar verndar. Khalil segir ţá ör... Meira
Erlent 21. júl. 2014 18:26

Malaysia Airlines flýgur yfir átakasvćđi í Sýrlandi

Eftir ađ umferđ um lofthelgi yfir átakasvćđunum í Úkraínu var bönnuđ ţurfa flugvélar nú ađ leita annađ. Meira
Erlent 21. júl. 2014 16:58

Flugritarnir afhentir malasískum stjórnvöldum

Flugritarnir tveir úr malasísku vélinni sem fórst í austurhluta Úkraínu síđastliđinn fimmtudag verđa afhentir malasískum stjórnvöldum í dag. Meira
Erlent 21. júl. 2014 16:44

Lest međ líkum farţega MH17 á leiđ til Kharkiv

Lest međ líkum ţeirra farţega MH17 sem fundist hafa hefur yfirgefiđ stađinn í Torez ţar sem hún hefur veriđ síđustu sólarhringa. Meira
Erlent 21. júl. 2014 14:40

Sprengjum enn varpađ á sjúkrahús

Fjórir hiđ minnsta eru látnir og tugir sćrđir eftir ađ sprengjum Ísraelshers var varpađ á al-Aqsa Martys sjúkrahúsiđ í Deir al-Balah á Gaza í dag. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / / Hvíta Rússland viđurkennir ađskilnađarhéruđin
Fara efst