LAUGARDAGUR 19. APRÍL NÝJAST 11:47

Fyrsta alíslenska sirkustjaldiđ er komiđ til landsins

FRÉTTIR

Hvíta Rússland viđurkennir ađskilnađarhéruđin

Erlent
kl 15:30, 28. ágúst 2008
Rússneski fáninn brenndur í höfuđborg Georgíu.
Rússneski fáninn brenndur í höfuđborg Georgíu. MYND/AP
Óli Tynes skrifar:

Hvíta Rússlands mun innan skamms viðurkenna sjálfstæði Suður-Ossetíu og Abkasíu að sögn sendiherra landsins í Rússlandi.

Það kemur svosem ekki á óvart þar sem Alexanders Lukashenko forseti Hvíta Rússlands var þegar búinn að lýsa því yfir að Rússar hefðu ekki átt annarra kosta völ en að viðurkenna sjálfstæði héraðanna.

Í Georgíu er þingið hinsvegar að fjalla um hvort eigi að slíta stjórnmálasambandi við Rússlands.

Á Vesturlöndum hefur svo viðurkenning Rússa verið fordæmd og engar líkur á að nokkurt Vesturlanda viðurkenni sjálfstæði héraðanna.Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Erlent 19. apr. 2014 06:45

Skipstjóri sökkvandi ferju kom sér snemma frá borđi

Mögulegt er ađ fleiri af farţegum suđur-kóreskrar farţegaferju sem hvolfdi á fimmtudagskvöld hefđu bjargast ef skipstjóri ferjunnar hefđi gefiđ fyrirmćli um ađ yfirgefa skipiđ fyrr. Meira
Erlent 18. apr. 2014 22:48

Íslendingur í Mexíkó: „Menn eru alltaf viđbúnir ţví versta“

Lárus Viđar Lárusson býr í Mexíkóborg og segir fólki virkilega brugđiđ. "Ţađ verđa örugglega kröftugir eftirskjálftar, ţessi var ţađ stór. En mađur vonar ţađ besta.“ Meira
Erlent 18. apr. 2014 22:40

Einn lést í sprengjuárás í Egyptalandi

Mikil ólga hefur ríkt í Egyptalandi undanfarin misseri eftir ađ Mohammed Morsi, fyrrverandi forseta landsins, var steypt af stóli og skar upp herör gegn Brćđralagi múslima sem Morsi tilheyrđi. Meira
Erlent 18. apr. 2014 21:34

Japanir hefja hvalveiđar á ný

Stefna stjórnvalda er í grunninn á vísindaveiđum og markmiđ ţeirra er ađ taka upp hvalveiđar í atvinnuskyni eins fljótt og auđiđ er. Meira
Erlent 18. apr. 2014 19:33

Skipstjóri ferjunnar í Suđur-Kóreu handtekinn

Komiđ hefur í ljós ađ hann sjálfur var ekki viđ stjórnvölinn ţegar ferjan sökk og verđur hann ţví ákćrđur fyrir vanrćkslu í starfi. Meira
Erlent 18. apr. 2014 16:35

Snowden gagnrýnir Rússlandsforseta

Bandaríski uppljóstrarinn Edward Snowden gagnrýnir Vladimír Pútín, forseta Rússlands, fyrir ađ koma sér undan ţví ađ svara hvort Rússland stundi persónunjósnir sambćrilegar ţeim sem stundađar voru af ... Meira
Erlent 18. apr. 2014 15:39

Öflugur skjálfti í Mexíkó

Mikil skelfing greip um sig međal íbúa sem ţustu út á götur af ótta viđ ađ hús myndu hrynja. Meira
Erlent 18. apr. 2014 12:44

Tuttugu létust í árás í Suđur-Súdan

Í ţađ minnsta 20 létu lífiđ og yfir 70 manns sćrđust í árás sem gerđ var á bćkistöđvar Sameinuđu ţjóđanna í Suđur-Súdan. Meira
Erlent 18. apr. 2014 12:12

Rob Ford ekki af baki dottinn

Rob Ford, sem var sviptur völdum sem borgarstjóri Toronto í skugga ásakana um spillingu og fíkniefnamisferli, er ekki af baki dottinn og hefur hafiđ baráttu sína til endurkjörs í embćtti borgarstjóra. Meira
Erlent 18. apr. 2014 11:05

Enn leitađ ađ eftirlifendum

Björgunarmenn viđ suđvesturströnd Suđur-Kóreu leita enn ađ eftirlifendum eftir ađ ferjan Sewol sökk á miđvikudaginn. Alls voru 470 farţegar um borđ, stór hluti ţeirra nemendur. Meira
Erlent 18. apr. 2014 09:00

McDonald's ásakađ um nútímaţrćlahald

Innfluttir vinnumenn í Kanada bera skyndibitarisanum ekki fagra söguna. Meira
Erlent 17. apr. 2014 20:52

Gabriel Garcia Marquez látinn

Kólumbíska nóbelskáldiđ lést í Mexíkó, 87 ára ađ aldri. Meira
Erlent 17. apr. 2014 16:59

Komist ađ samkomulagi í Genf

Öllum ólögmćtum herađgerđum í Úkraínu verđi hćtt og ađ allir ađskilnađarsinnar skuli leggja niđur vopn. Meira
Erlent 17. apr. 2014 14:12

Átök fara harđnandi í Úkraínu

Ţrír eru látnir og ađ minnsta kosti ţrettán sćrđir eftir átök ađskilnađarsinna og úkraínskra hermanna í hafnarborginni Mariupol í nótt. Meira
Erlent 17. apr. 2014 13:48

Hlé gert á réttarhöldum yfir Pistorius

Réttur mun koma saman á ný ţann 5. maí nćstkomandi. Meira
Erlent 17. apr. 2014 07:00

Ástand heimsins í nokkrum myndum

Litiđ inn í Brasilíu ţar sem eru mótmćli, páskaritúal á Spáni er kannađ, lestarslys skođađ á Indlandi, auk ţess sem kíkt er viđ Í Perú, Suđur-Afríku, Sýrlandi og Frakklandi. Meira
Erlent 16. apr. 2014 22:29

119 dćmdir í fangelsi

Dómstóll í Egyptalandi dćmdi í dag 119 stuđningsmenn Mohammeds Morsi til ţriggja ára fangelsisvistar. Meira
Erlent 16. apr. 2014 20:59

Tala látinna hćkkar: Björgunarađgerđir halda áfram

Tćplega 300 farţega er enn saknađ eftir ađ ferja međ 462 innanborđs sökk undan ströndum Suđur-Kóreu í nótt. Meira
Erlent 16. apr. 2014 19:09

Stigvaxandi átök í Úkraínu

Atlantshafsbandalagiđ ákvađ í dag ađ senda aukinn herafla til austur Evrópu vegna stigvaxandi átaka í Úkraínu. Vladimír Pútín rússlandsforseti segir ađ Úkrína rambi á barmi borgarastyrjaldar. Meira
Erlent 16. apr. 2014 15:27

Henti lottómiđunum og fćr ekki vinning

Vann um 140 milljónir króna í lottó. Meira
Erlent 16. apr. 2014 13:46

Ţriggja ára drengur fannst í bangsasjálfsala

Móđir drengsins hringdi í neyđarlínuna á mánudagskvöldiđ og sagđi son sinn hafa horfiđ af heimiliinu međan hún hún skrapp á klósettiđ. Meira
Erlent 16. apr. 2014 11:19

Tćplega 300 manns enn saknađ í Suđur-Kóreu

Ferjan sökk innan tveggja klukkustunda frá ţví ađ neyđarkall var sent út. Meira
Erlent 16. apr. 2014 10:22

Hómóerótík á finnskum frímerkjum

Listamađurinn Tom of Finland heiđrađur fyrir ćvistarfiđ. Meira
Erlent 16. apr. 2014 10:09

Fjórir fjallgöngumenn látnir í Noregi

Taliđ er ađ snjóflóđ hafi falliđ á ţá. Meira
Erlent 16. apr. 2014 08:06

Pútín varar viđ borgarastríđi í Úkraínu

Vladímír Pútín Rússlandsforseti segir ađ Úkraína rambi nú á barmi borgarastyrjaldar, eftir ađ úkraínski herinn lagđi til atlögu viđ ađgerđarsinna í austurhluta landsins sem hafa haft nokkrar stjórnarb... Meira

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / / Hvíta Rússland viđurkennir ađskilnađarhéruđin
Fara efst