FIMMTUDAGUR 24. APRÍL NÝJAST 10:45

Ronaldo: Ég er í góđu lagi

SPORT

Bjarki: Ţetta er mikil áskorun

Íslenski boltinn
kl 11:14, 21. júlí 2008
Arnar og Bjarki taka viđ ţjálfun ÍA.
Arnar og Bjarki taka viđ ţjálfun ÍA.
Elvar Geir Magnússon skrifar:

Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir eru að taka við þjálfun ÍA. Þeir funda með Skagamönnum í hádeginu og það er fátt sem getur komið í veg fyrir að þeir taki við liðinu að sögn Bjarka.

„FH er alvöru klúbbur og vissi af áhuga okkar á að taka þetta verkefni. Við erum mjög ánægðir með þá í þessu máli," sagði Bjarki sem segir það í raun formsatriði að klára málið.

„Við förum ekkert leynt með það að við höfum mikinn áhuga og það á bara eftir að skrifa undir samninga. Þetta er mikil áskorun en við trúum því að leikmannahópurinn sé nægilega sterkur. Getan er til staðar, þetta lið náði góðum árangri í fyrra og það urðu ekki miklar mannabreytingar hjá liðinu."

„Sjálfstraust leikmanna hefur beðið hnekki og það er okkar verkefni að snúa því við," sagði Bjarki. Sumarið 2006 tóku Arnar og Bjarki við stjórnartaumunum hjá ÍA um mitt sumar og gerðu góða hluti. Þar var sóknarleikurinn allsráðandi.

„Aðalsmerki ÍA á gullaldartímabilum þess var sóknarbolti og okkur finnst að þannig eigi það að vera. Við ætlum samt alveg að sýna skynsemi, það verður ekkert þannig að tíu verða í sókn og einn í vörn."


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Íslenski boltinn 24. apr. 2014 08:00

Spá FBL og Vísis: Keflavík hafnar í 9. sćti

Keflvíkingar verđa áfram í neđri hluta Pepsi-deildarinnar ef marka má spá íţróttadeildar Fréttablađsins og Vísis en liđiđ heldur ţó sćti sínu í deildinni. Keflavíkurliđiđ er spurningamerki en ţađ hefu... Meira
Íslenski boltinn 24. apr. 2014 07:30

Ljúft ađ bregđast viđ kalli Gumma Ben

Ţingmađurinn Willum Ţór Ţórsson er ánćgđur međ ađ vera kominn aftur í ţjálfun í Pepsi-deildinni. Meira
Íslenski boltinn 24. apr. 2014 07:00

Ţarf ađ lífga grasiđ í Laugardalnum viđ

Ţjóđarleikvangurinn mjög illa farinn eftir erfiđan vetur en unniđ er í honum.Óvíst hvort Framarar fái ađ spila heimaleik á Laugardalsvelli í maímánuđi. Meira
Íslenski boltinn 24. apr. 2014 06:00

Spá FBL og Vísis: Víkingur hafnar í 10. sćti

Ef marka má spá íţróttadeildar Fréttablađsins og Vísis halda nýliđar Víkings sćti sínu í Pepsi-deild karla međ naumindum en liđiđ er komiđ aftur í deild ţeirra bestu eftir tveggja ára fjarveru. Meira
Íslenski boltinn 23. apr. 2014 20:53

Stjarnan í úrslit

Stjarnan komst í kvöld í úrslit Lengjubikars kvenna í fótbolta. Stjarnan lagđi Val, 2-0, í undanúrslitum í kvöld. Meira
Íslenski boltinn 23. apr. 2014 17:30

Höddi Magg hraunar yfir Blika

Ţađ er heldur betur fariđ ađ styttast í Pepsi-deildina í knattspyrnu og ţá styttist einnig eđlilega í Pepsi-mörkin sem verđa venju samkvćmt á Stöđ 2 Sport. Meira
Íslenski boltinn 23. apr. 2014 14:17

Laugardalsvöllur lítur illa út

Ólíkegt er ađ Fram spili á Laugardalsvelli í fyrstu umferđ Pepsi-deildarinnar ţann 4. maí nćstkomandi. Meira
Íslenski boltinn 23. apr. 2014 10:45

Úrslitaleiknum frestađ vegna handboltaleiks

Mótastjórn KSÍ ákvađ í gćr ađ fćra úrslitaleik FH og Breiđabliks í deildabikarkeppninni aftur um einn dag. Meira
Íslenski boltinn 23. apr. 2014 07:45

Erfitt fyrir ţjálfara ađ gera framtíđaráćtlanir

Ólafur Kristjánsson er á leiđ til danska úrvalsdeildarfélagsins FC Nordsjćlland í sumar. Ráđning hans var tilkynnt í gćr og tekur gildi ţann 1. júlí. Ólafur mun stýra Breiđabliki í fyrstu sex leikjum ... Meira
Íslenski boltinn 22. apr. 2014 13:15

Guđmundur: Vont fyrir Blika ađ missa Ólaf

Guđmundur Benediktsson segist hafa lćrt heilmikiđ af ţví ađ starfa međ Ólafi Kristjánssyni síđustu ár. Meira
Íslenski boltinn 22. apr. 2014 08:43

Guđmundur tekur viđ Breiđabliki

Guđmundur Benediktsson mun stýra liđi Breiđabliks í Pepsi-deild karla sumar ţar sem ađ Ólafur Kristjánsson er hćttur störfum hjá félaginu. Meira
Íslenski boltinn 22. apr. 2014 06:00

Spá FBL og Vísis: Fjölnir hafnar í 12. sćti

Fréttablađiđ og Vísir telur niđur í Pepsi-deild karla í knattspyrnu sem hefst sunnudaginn 4. maí. Nýliđum Fjölnis er spáđ neđsta sćti deildarinnar og ţar međ falli úr henni í haust. Meira
Íslenski boltinn 21. apr. 2014 23:30

Myndir og myndband frá afrekum Kristjáns Finnboga á móti KR

Kristján Finnbogason verđur 43 ára gamall í nćsta mánuđi en hann er enn í fullu fjöri á fótboltavellinum og var hetja FH-liđsins í dag ţegar Hafnarfjarđarliđiđ tryggđi sér sćti í úrslitaleik Lengjubik... Meira
Íslenski boltinn 21. apr. 2014 22:56

Ólafur mađurinn á bak viđ sjö af ţrettán bestu tímabilum Blika

Ólafur Helgi Kristjánsson, fráfarandi ţjálfari Blika í Pepsi-deild karla, náđi frábćrum árangri međ Kópavogsliđiđ á sjö og hálfu tímabili sínu sem ţjálfari Breiđabliksliđsins. Meira
Íslenski boltinn 21. apr. 2014 22:15

Ólafur Kristjánsson hćttir međ Blika

Óvćnt tíđindi úr Kópavogi. Meira
Íslenski boltinn 21. apr. 2014 20:33

Örvfćttur Búlgari til liđs viđ Víkinga

Nýliđar Víkinga halda áfram ađ styrkja sig en ţađ kemur fram á heimasíđu Víkinga í kvöld ađ félagiđ hafi samiđ viđ Todor Hristov frá Búlgaríu um ađ hann leiki međ liđinu í Pepsi deildinni í sumar. Meira
Íslenski boltinn 21. apr. 2014 17:48

Breiđablik mćtir FH í úrslitaleik Lengjubikarsins

Breiđablik er komiđ úrslitaleik Lengjubikarsins eftir 2-1 sigur á Ţór, en leikiđ var í Boganum á Akureyri. Meira
Íslenski boltinn 21. apr. 2014 16:57

Kristján Finnbogason hetja FH á móti KR

Hinn 42 ára gamli Kristján Finnbogason var hetja FH-inga á móti hans gömlu félögum í KR í undanúrslitaleik liđanna í Lengjubikars karla í fótbolta sem fram fór á gervigrasi KR-inga. Meira
Íslenski boltinn 19. apr. 2014 19:45

Ţórsvöllur í toppstandi | Myndir

Í tilefni ţess ađ nítján dagar eru ţar til flautađ verđur til leiks á Ţórsvelli í fyrstu umferđ Pepsi deildarinnar er búiđ ađ taka saman skemmtilega myndaseríu á heimasíđu Ţórs, Thorsport.is. Meira
Íslenski boltinn 18. apr. 2014 23:00

Höddi Magg lćtur FH-inga heyra ţađ

Ţađ styttist í keppnistímabiliđ í Pepsi-deild karla en ađ venju verđur Stöđ 2 Sport međ veglega umfjöllun um mótiđ. Meira
Íslenski boltinn 16. apr. 2014 20:51

Elfar skaut Blikum áfram | FH vann Stjörnuna í Garđabćnum

Ţór, Breiđablik og FH og eru komin í undanúrslit Lengjubikars karla knattspyrnu. Ţór vann Keflavík í vítaspyrnukeppni fyrir norđan. Meira
Íslenski boltinn 16. apr. 2014 14:15

Ísfirđingar fengu mest úr Mannvirkjasjóđi KSÍ 2014

Stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvađ ađ úthluta sextán milljónum úr Mannvirkjasjóđi KSÍ á fundi sínum 11. apríl síđastliđinn en ţetta kemur fram á heimasíđu KSÍ. Meira
Íslenski boltinn 16. apr. 2014 10:30

Íslandsmeistarar KR i beinni í fyrstu ţremur umferđunum

Stöđ 2 Sport hefur ákveđiđ hvađa leiki stöđin mun sýna í fyrstu fimm umferđum Pepsi-deildar karla í sumar en sex leikir verđa sýndir beint í maímánuđi. Meira
Íslenski boltinn 16. apr. 2014 10:07

Svona verđur fótboltasumariđ - KSÍ hefur stađfest niđurröđun

Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur nú stađfest niđurröđun í landsdeildum, Borgunarbikarnum og Meistarakeppni KSÍ fyrir knattspyrnusumariđ 2014 en nú styttist óđum í ađ fótboltinn fari ađ rúll... Meira
Íslenski boltinn 15. apr. 2014 06:30

Brćđraslagur kostađi eitt stig

FH og KV notuđu ólöglega leikmenn í lokaumferđum Lengjubikarsins í fótbolta. Leikmađur KV spilađi gegn bróđur sínum en átti ađ vera í banni. Meira

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Íslenski boltinn / Bjarki: Ţetta er mikil áskorun
Fara efst