SUNNUDAGUR 20. APRÍL NÝJAST 20:53

Börsungar snéru leiknum viđ á tveimur mínútum

SPORT

Bjarki: Ţetta er mikil áskorun

Íslenski boltinn
kl 11:14, 21. júlí 2008
Arnar og Bjarki taka viđ ţjálfun ÍA.
Arnar og Bjarki taka viđ ţjálfun ÍA.
Elvar Geir Magnússon skrifar:

Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir eru að taka við þjálfun ÍA. Þeir funda með Skagamönnum í hádeginu og það er fátt sem getur komið í veg fyrir að þeir taki við liðinu að sögn Bjarka.

„FH er alvöru klúbbur og vissi af áhuga okkar á að taka þetta verkefni. Við erum mjög ánægðir með þá í þessu máli," sagði Bjarki sem segir það í raun formsatriði að klára málið.

„Við förum ekkert leynt með það að við höfum mikinn áhuga og það á bara eftir að skrifa undir samninga. Þetta er mikil áskorun en við trúum því að leikmannahópurinn sé nægilega sterkur. Getan er til staðar, þetta lið náði góðum árangri í fyrra og það urðu ekki miklar mannabreytingar hjá liðinu."

„Sjálfstraust leikmanna hefur beðið hnekki og það er okkar verkefni að snúa því við," sagði Bjarki. Sumarið 2006 tóku Arnar og Bjarki við stjórnartaumunum hjá ÍA um mitt sumar og gerðu góða hluti. Þar var sóknarleikurinn allsráðandi.

„Aðalsmerki ÍA á gullaldartímabilum þess var sóknarbolti og okkur finnst að þannig eigi það að vera. Við ætlum samt alveg að sýna skynsemi, það verður ekkert þannig að tíu verða í sókn og einn í vörn."


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Íslenski boltinn 19. apr. 2014 19:45

Ţórsvöllur í toppstandi | Myndir

Í tilefni ţess ađ nítján dagar eru ţar til flautađ verđur til leiks á Ţórsvelli í fyrstu umferđ Pepsi deildarinnar er búiđ ađ taka saman skemmtilega myndaseríu á heimasíđu Ţórs, Thorsport.is. Meira
Íslenski boltinn 18. apr. 2014 23:00

Höddi Magg lćtur FH-inga heyra ţađ

Ţađ styttist í keppnistímabiliđ í Pepsi-deild karla en ađ venju verđur Stöđ 2 Sport međ veglega umfjöllun um mótiđ. Meira
Íslenski boltinn 16. apr. 2014 20:51

Elfar skaut Blikum áfram | FH vann Stjörnuna í Garđabćnum

Ţór, Breiđablik og FH og eru komin í undanúrslit Lengjubikars karla knattspyrnu. Ţór vann Keflavík í vítaspyrnukeppni fyrir norđan. Meira
Íslenski boltinn 16. apr. 2014 14:15

Ísfirđingar fengu mest úr Mannvirkjasjóđi KSÍ 2014

Stjórn Knattspyrnusambands Íslands ákvađ ađ úthluta sextán milljónum úr Mannvirkjasjóđi KSÍ á fundi sínum 11. apríl síđastliđinn en ţetta kemur fram á heimasíđu KSÍ. Meira
Íslenski boltinn 16. apr. 2014 10:30

Íslandsmeistarar KR i beinni í fyrstu ţremur umferđunum

Stöđ 2 Sport hefur ákveđiđ hvađa leiki stöđin mun sýna í fyrstu fimm umferđum Pepsi-deildar karla í sumar en sex leikir verđa sýndir beint í maímánuđi. Meira
Íslenski boltinn 16. apr. 2014 10:07

Svona verđur fótboltasumariđ - KSÍ hefur stađfest niđurröđun

Mótanefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur nú stađfest niđurröđun í landsdeildum, Borgunarbikarnum og Meistarakeppni KSÍ fyrir knattspyrnusumariđ 2014 en nú styttist óđum í ađ fótboltinn fari ađ rúll... Meira
Íslenski boltinn 15. apr. 2014 06:30

Brćđraslagur kostađi eitt stig

FH og KV notuđu ólöglega leikmenn í lokaumferđum Lengjubikarsins í fótbolta. Leikmađur KV spilađi gegn bróđur sínum en átti ađ vera í banni. Meira
Íslenski boltinn 14. apr. 2014 16:41

Andrés Már kominn heim í Árbćinn

Fylkismenn fengu í dag mikinn liđsstyrk fyrir átökin í Pepsi-deild karla í knattspyrnu ţegar Andrés Már Jóhannesson samdi viđ liđiđ til tveggja ára. Meira
Íslenski boltinn 14. apr. 2014 14:17

FH notađi ólöglegan mann og fćr nýjan mótherja - 8 liđa úrslitin klár

Nú er endanlega ljóst hvađa félög mćtast í átta liđa úrslitum A deildar Lengjubikars karla í fótbolta en tveir leikir breyttust á síđustu stundu eftir ađ FH-ingar töpuđu leik á ţví ađ nota ólöglegan l... Meira
Íslenski boltinn 14. apr. 2014 13:45

Víkingar semja viđ serbneskan framherja

Nýliđarnir í Pepsi-deildinni ađ fá 29 ára gamlan serbneskan framherja sem kemur til liđsins um mánađarmótin. Meira
Íslenski boltinn 12. apr. 2014 20:54

Níu Blikar niđurlćgđu Aftureldingu

Ţó svo Blikar hafi spilađ lungann úr leiknum gegn Aftureldingu ađeins tíu, og síđan níu, ţá vann liđiđ sannfćrandi 4-0 sigur á Aftureldingu í Lengjubikarnum. Meira
Íslenski boltinn 12. apr. 2014 17:36

Jafnt hjá ÍBV og Haukum

ÍBV missti unninn leik gegn Haukum niđur jafntefli og kemst ţví ekki áfram í keppninni. Meira
Íslenski boltinn 12. apr. 2014 16:23

Stórsigur hjá Stjörnunni

Stjarnan er komin örugglega í átta liđa úrslit Lengjubikarsins eftir stórsigur, 4-0, á Víkingi frá Ólafsvík. Meira
Íslenski boltinn 11. apr. 2014 20:53

Auđvelt hjá Fylki en jafnt hjá KV og Víkingi

1. deildarliđ KV nćldi í stig í kvöld í Lengjubikarnum gegn Pepsi-deildarliđi Víkings. Lokatölur 2-2. Meira
Íslenski boltinn 11. apr. 2014 13:45

Ţriđja liđiđ: Hann skiptir meira máli en fótbolti | Myndband

Dómarinn Ţóroddur Hjaltalín Jr. átti erfitt uppdráttar tímabiliđ 2012 en hann fylgdi syni sínum eftir í ađgerđ til Svíţjóđar rétt fyrir Íslandsmótiđ. Meira
Íslenski boltinn 11. apr. 2014 11:45

Ţriđja liđiđ: Ţóroddur hlustar á gagnrýni á sig fyrir leik | Myndband

Ţóroddur Hjaltalín Jr. dćmdi bikarúrslitaleik KR og Stjörnunnnar 2012. Á leiđinni á völlinn hlustađi hann á umrćđu um sig í útvarpsţćtti. Meira
Íslenski boltinn 10. apr. 2014 14:00

Harpa međ ţrennu í stórsigri Íslands á Möltu

Kvennalandsliđiđ í knattspyrnu átti ekki í neinum vandrćđum međ ađ rúlla yfir Möltu í undankeppni HM 2015 ytra í dag en stelpurnar okkar unnu, 8-0. Meira
Íslenski boltinn 10. apr. 2014 12:15

Hvađ var ađ trufla Ţórodd Hjaltalín sumariđ 2012? | Myndband

Ţriđja liđiđ, nýr ţáttur sem veitir innsýn í líf og störf dómara á Íslandi, hefur göngu sína á Stöđ 2 Sport í kvöld. Í fyrsta ţćtti er Ţóroddi Hjaltalín Jr. fylgt eftir á erfiđu sumri. Meira
Íslenski boltinn 10. apr. 2014 10:30

Freyr gerir fimm breytingar á byrjunarliđinu

Íslenska kvennalandsliđiđ í knattspyrnu mćtir Möltu ytra kl. 12 í undankeppni HM 2015. Freyr Alexandersson, landsliđsţjálfari, gerir fimm breytingar á byrjunarliđinu sem mćtti Ísrael um síđustu helgi. Meira
Íslenski boltinn 09. apr. 2014 20:47

Laugardalsvöllur nánast ónýtur

Nú ţykir ólíklegt, og nánast vonlaust, ađ Fram leiki heimaleiki sína í Pepsí–deildinni á Laugardalsvelli í maí. Fari svo ţurfa knattspyrnumenn í Fram ađ leita annnađ. Meira
Íslenski boltinn 08. apr. 2014 17:12

Garđar missir af hrađmótinu í maí

Stjarnan hefur orđiđ fyrir áfalli ţó svo Pepsi-deildin sé ekki hafin. Stjörnuframherji liđsins, Garđar Jóhannsson, mun nefnilega missa af fyrstu umferđum mótsins. Meira
Íslenski boltinn 06. apr. 2014 14:57

KR fór létt međ BÍ/Bolungarvík

KR tryggđi sér sigur í A-riđli Lengjubikars karla í fótbolta ţegar liđiđ lagđi BÍ/Bolungarvík 4-0 í dag. KR var öruggt í 8 liđa úrslit fyrir leikinn en nú er ljóst ađ liđiđ fer ţangađ sem sigurvegari ... Meira
Íslenski boltinn 06. apr. 2014 14:14

Veigar Páll afgreiddi Val

Stjarnan er komiđ áfram í 8-liđa úrslit Lengjubikarkeppni karla en liđiđ vann 2-1 sigur á Val í dag. Meira
Íslenski boltinn 05. apr. 2014 22:15

Tanja bćtist í hóp umbođsmanna fyrst kvenna

Tanja Tómasdóttir hlaut í vikunni réttindi sem umbođsmađur knattspyrnumanna fyrst íslenskra kvenna. Meira
Íslenski boltinn 05. apr. 2014 19:42

Dagný tryggđi Íslandi mikilvćgan sigur

Ísland vann Ísrael í undankeppni HM 2015. Dagný Brynjarsdóttir skorađi eina mark leiksins eftir klukkutíma leik. Meira

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Íslenski boltinn / Bjarki: Ţetta er mikil áskorun
Fara efst