LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST NÝJAST 08:30

Stefán: „Mér ţykir ekkert óţćgilegt ađ tala viđ ráđherra“

FRÉTTIR

Árni Johnsen - fćr sér tvćr pulsur í einu brauđi

Lífiđ
kl 10:48, 30. júní 2008
Árni Johnsen, alţingismađur. Fćr sér pulsutvennu á Bćjarins bestu.
Árni Johnsen, alţingismađur. Fćr sér pulsutvennu á Bćjarins bestu.
SB skrifar:

Þingmaðurinn Árni Johnsen fær sér alltaf tvær pulsur í sama brauðið þegar hann snæðir á Bæjarins besta í hádeginu. Hann segist þó ætla að láta pulsurnar vera þegar hann fagnar útboði á Suðurstrandavegi í dag - enda bjóða Sjálfstæðismenn upp á þriggja rétta veislu í tilefni dagsins.

"Jú, það er rétt. Ég fæ mér oft tvær pulsur í sama brauðið," segir Árni Johnsen sem er vanur því að fara sínar eigin leiðir. "Þetta er bara í réttu hlutfalli við brauðið. Og svo fæ ég mér bara tómat og sinnep. Mikið sinnep - svona eins og Clinton."

Árni segir pulsurnar á Bæjarins bestu mjög góðar. "Þær eru alveg spes. Svo er pulsuvagninn á Selfossi mjög góður. Þar fær maður besta sinnep á landinu og allskyns fína rétti - hamborgara og laukhringi."

Dagurinn í dag er merkisdagur fyrir Árna. Í tilefni af útboði á Suðurstrandavegi sem mun tengja hringveginn milli Grindavíkur og Þorlákshafnar slá Sjálfstæðismenn upp veislu.

"Sjálfstæðismenn í Reykjavík bjóða upp á humarsúpu í ráðhúsinu klukkan eitt, svo býður bæjarstjórn Hafnarfjarðar upp á tertu klukkan hálf þrjú, og Sjálfstæðismenn í Grindavík klára daginn með sjávarréttarsúpu. Þannig að það er þriggja rétta veisla í þremur bæjarfélögum."

Árni fær sér því trúlega ekki pulsu í dag - eða pulsutvennu eins og Árna Johnsen pulsan verður trúlega kölluð í framtíðinni. Og fer þá á stall með hinni frægu Clinton pulsu sem komst í heimsfréttirnar.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Lífiđ 01. ágú. 2014 22:00

Litríkt tónlistarmyndband Katy Perry

Í myndbandi má til dćmis sjá karlmenn klćdda upp eins og gamla sjónvarpspersónan Pee-wee Herman en sjón er sögu ríkari. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 22:00

Brangelina handskrifa ástarbréf til hvors annars

Stjörnupariđ Angelina Jolie og Brad Pitt eru ein sönnun ţess ađ fjarsambönd gangi upp. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 21:00

Sjáđu Matt Laurio og Nick Jonas í slag

Nýveriđ birtist fyrsta stiklan úr vćntanlegu ţáttaseríunni Kingdom. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 20:00

Slökkti á sjónvarpinu ţegar hún heyrđi brandara um sig

Ţó ađ önnur ţáttaröđ hinna vinsćlu Orange is the New Black hafi ţegar veriđ frumsýnd, er Monica Lewinsky greinilega enn ađ horfa á ţá fyrstu. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 19:30

Íslendingur einn af kynţokkafyllstu forriturum heims

Jóhann Ţorvaldur Bergţórsson, forritari hjá Plain Vanilla, var valinn einn af kynţokkafyllstu forriturum heims af Business Insider. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 19:30

Schwarzenegger er međ skilabođ til ţín

Sem ţakklćtisvott fyrir kveđjurnar deildi Arnold ţessu myndskeiđi á samfélagsmiđlareikningum sínum. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 18:30

Guđfađir förđunarheimsins er látinn

Dick Smith, sem gekk undir nafninu guđfađir förđunarheimsins í Hollywood, er látinn, 92 ára ađ aldri. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 18:00

Kettlingar í ađalhlutverk nýs tónlistarmyndbands

Tónlistarmađurinn Gísli Kristjánsson gaf út tónlistarmyndband viđ nýlegt lag sitt Going On í dag en myndbandiđ er vćgast sagt krúttlegt. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 17:30

Stemning og stuđ á edrúhátíđ

Rúnar Freyr Gíslason sér um skipulagningu Edrú-hátíđarinnar í Laugalandi. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 17:30

Skútubrćđur nefna í höfuđiđ á Járnfrúnni

Skútubrćđur keyptu fyrir nokkrum árum forláta skútu sem ţeir hafa veriđ ađ gera upp. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 15:30

Draumakokteill fyrir helgina

Langar ţig í seiđandi kokteil um helgina? Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 15:00

Enn til miđar á JT tónleikana

Ţeir sem ćtla ađ skella sér til Vestmannaeyja um helgina geta svo sannarlega dottiđ í lukkupottinn. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 14:44

Ţúsundir barna fögnuđu 10 ára afmćli Skoppu og Skrítlu

Ásóknin í garđinn var svo mikil ađ hundruđ gesta voru enn fastir í röđ viđ miđasöluna ţegar sýningin átti ađ hefjast og seinkađi henni ţví um tuttugu mínútur. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 14:30

Góđ stemning í sólinni í Eyjum

Húkkaraballiđ fór fram í gćrkvöldi og má međal annars sjá myndband af ballinu hér. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 14:30

Retro Stefson-ball, Mýrarbolti og Innipúkinn um helgina

Lífiđ mćlir međ um helgina: Retro Stefson-balli, Mýrarbolta og Innipúkanum. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 14:00

Íslensk hönnun og ljósmyndir vekja athygli í kanada

Ragna Vala Kjartansdóttir flutti til Kanada í fyrra eftir tuttugu ára búsetu á Ítalíu. Hún hefur nú opnađ fallega verslun međ íslenskri og ítalskri hönnunarvöru í miđbć Montréal. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 12:30

Fataskápurinn: Erla Hlín Hilmarsdóttir

Erla Hlín Hilmarsdóttir er verslunarstjóri í Aftur á Laugavegi og förđunarfrćđingur. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 12:00

Ćtla ađ kynda upp í firđinum

Myndlistarmenn úr Reykjavík ćtla međ Kunstschlager-rottuna norđur í land Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 11:30

Barnshafandi á toppnum

"Ég klárađi síđustu Esjugönguna 29. júlí gengin rúma 6 mánuđi," Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 11:30

Höfuđbuff eru ógeđ

Berglind Pétursdóttir er textasmiđur á auglýsingastofu, danshöfundur og heldur úti vefsíđunni sívinsćlu, berglindfestival.net. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 11:00

A-manneskja međ dassi af B

Lífiđ fékk ađ vita hver verslunareigandann Hildur Ragnarsdóttir er. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 10:30

Lćknisfrćđin er fjölskyldusportiđ

Systkinin Unnar Óli og Berta Guđrún komust inn í lćknisfrćđi á dögunum en bróđir ţeirra er á fjórđa ári í sama námi og fađir ţeirra starfar sem geđlćknir. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 10:15

Helga Braga og Biggi lögga gefa landanum góđ ráđ - myndband

Sjáđu myndbandiđ. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 10:00

Íslenskur söngleikur settur upp í New York

"Öll umgjörđin í verkinu er súrrealísk og framandi. Kjarninn er saga sem viđ könnumst öll viđ. Fjallar um ţetta mannlega. Fjallar um hvađ viđ viljum í lífinu.“ Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 10:00

Tortímandinn hafđi mikil áhrif

Ungur leikstjóri stýrir mörgum af frćgustu leikurum landsins í sinni fyrstu kvikmynd sem frumsýnd verđur í október. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Árni Johnsen - fćr sér tvćr pulsur í einu brauđi
Fara efst