LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ NÝJAST 18:17

Helena Christensen er á Íslandi

LÍFIĐ

Facehunter fílar Ragnhildi Steinunni

Lífiđ
kl 12:05, 22. október 2007
Yvan Rodic
Yvan Rodic

Eins og Vísir greindi frá fyrir helgi var tískubloggarinn heimsfrægi Yvan Rodic staddur hér á landi í tengslum við Airwaves hátíðina nú um helgina.

Rodic, sem gengur undir nafninu Facehunter, myndar götutísku og var duglegur að mynda fólk sem vakti athygli hans á förnum vegi og birta af því myndir á bloggi sínu. Þess á milli ræddi hann við helstu hippstera borgarinnar um landsins gagn og nauðsynjar.

Á meðal þeirra sem Rodic fékk að taka myndir af er altmúligmanneskjan og fegurðardrottningin Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Ragnhildur hefur nokkrum sinnum vakið athygli fyrir athyglisvert val á kæðnaði fyrir ýmsa sjónvarpaða atburði en nú þarf enginn að velkjast í vafa um að Ragnhildur hefur nef fyrir tískunni.

Myndin sem Rodic tók og birti af Ragnhildi fær mikil viðbrög frá lesendum hans sem hrósa bæði klæðnaði Ragnhildar og geislandi útliti. Annars virðast lesendurnir almennt hrifnir af götutískunni í Reykjavík og hrósa þá sérstaklega frumlegheitunum og sköpunargleðinni sem í henni birtist.

Heimasíða Yvan Rodic er facehunter.blogspot.com


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Lífiđ 12. júl. 2014 18:06

Helena Christensen er á Íslandi

Danska ofurmódeliđ Helena Christensen sást spóka sig á Laugarveginum í dag. Meira
Lífiđ 12. júl. 2014 13:30

Twin Within í nýjasta tölublađi Seventeen

Skartgripalína systranna Kristínar Maríellu og Áslaugar Írisar Friđjónsdćtra, Twin Within, er til umfjöllunnar í tímaritinu Seventeen. Meira
Lífiđ 12. júl. 2014 13:00

Stórstjörnur í fertugsafmćli

Rapparinn Zebra Katz mun spila í kvöld í afmćli Oliver Luckett sem haldiđ er í Gamla bíói. Meira
Lífiđ 12. júl. 2014 12:37

Tónleikar Justins Timberlake í Kórnum verđa í beinni á netinu

Tónleikar Justins Timberlake í Kórnum í Kópavogi verđa sýndir í beinni útsendingu á vef Yahoo. Tónleikarnir fara fram ţann 24. ágúst nćstkomandi og er ţetta hluti af samstarfi Live Nation og netrisans... Meira
Lífiđ 12. júl. 2014 12:00

Dolfallinn yfir Íslandi

Rapparinn Zebra Katz er einn efnilegasti rappari Bandaríkjanna í dag en hann hefur fram međ listamönnum á borđ viđ Azaelia Banks og Lönu Del Ray. Meira
Lífiđ 12. júl. 2014 12:00

(Enginn titill)

spjölluđu viđ eina af fyrirmyndunum Meira
Lífiđ 12. júl. 2014 09:00

Allir dýravinir hjartanlega velkomnir

Dýraverndarsamband Íslands fagnar hundrađ ára afmćli sínu á sunnudag. Meira
Lífiđ 11. júl. 2014 23:45

Hafnar afsökunarbeiđni Daily Mail

George Clooney enn brjálađur út í miđilinn. Meira
Lífiđ 11. júl. 2014 23:00

Sir Ian leikur Holmes 93 ára

Leikarinn góđkunni Sir Ian McKellen fer međ hlutverk aldrađs Sherlock Holmes í nýrri kvikmynd undir stjórn Bill Condon. Myndin heitir einfaldlega Mr.... Meira
Lífiđ 11. júl. 2014 22:00

Harry Potter-leikari látinn

Lík Dave Legeno fannst í Death Valley á sunnudag. Meira
Lífiđ 11. júl. 2014 21:45

Taliđ ađ Lindsay Lohan eyđi helginni á Íslandi

Lífiđ komst yfir gestalistann og ţar er nafn leikkonunnar Lindsay Lohan. Meira
Lífiđ 11. júl. 2014 19:00

Pamela Anderson orti tilfinningaţrungiđ ljóđ um skilnađinn

Ljóđiđ er um 1200 orđ og birtist á Facebook síđu Pamelu. Meira
Lífiđ 11. júl. 2014 18:30

Draumaprinsinn verđur ađ vera međ sixpack

Dóra Sigrúnar hefur ekki veriđ áberandi í fjölmiđlum hingađ til en hún segir ađ nú komi ţađ til međ ađ breytast. Meira
Lífiđ 11. júl. 2014 17:30

Bjarga útilegufólki úr háska

"Ţađ var mikiđ ađ gera hjá okkur í gćr og fyrr í dag í ţví ađ setja upp fleiri tjöld fyrir fólk sem lenti í vandrćđum međ sín eigin." Meira
Lífiđ 11. júl. 2014 17:00

Fyrirsćta ţeytir skífum á Boston

Ofurfyrirsćtan og skemmtikrafturinn Kolfinna Kristófersdóttir hélt uppi stuđinu á Boston seinasta miđvikudagskvöld. Meira
Lífiđ 11. júl. 2014 16:30

„Viđ ćtlum ađ bítta okkur leiđina upp í danshús“

Danshöfundarnir Ásrún Magnúsdóttir og Alexander Roberts ćtla ađ opna fyrsta íslenska danshúsiđ. Meira
Lífiđ 11. júl. 2014 16:00

Óhljóđalistamađur frá Mexíkó í Mengi

Japanski tónlistarmađurinn Rogelio Sosa kemur fram í Mengi í kvöld en hann spilar tilraunakennda tónlist ţar sem hann blandar rödd sinni viđ effekta. Meira
Lífiđ 11. júl. 2014 15:00

Emma Watson senuţjófur í París

Leikkonan Emma Watson fer mikinn á tískuvikunni í París. Meira
Lífiđ 11. júl. 2014 14:30

"Ég var búinn ađ reyna ađ fá nálgunarbann“

"Ţarna hélt ég ađ ég myndi deyja,“ segir Arnar Grant. Meira
Lífiđ 11. júl. 2014 14:30

Tekur einn dag í einu

Hermann Hreiđarsson, knattspyrnumađur og hóteleigandi, er fertugur í dag. Meira
Lífiđ 11. júl. 2014 13:30

Elskar Clueless

Ţórunn Ívarsdóttir 24 ára tískubloggari svarar tíu spurningum. Meira
Lífiđ 11. júl. 2014 13:00

Fléttan stal senunni á dreglinum

Diane Kruger vakti athygli fyrir glćsilega klćđaburđ. Meira
Lífiđ 11. júl. 2014 12:30

Svindlađi og svaf lengur

Vera Líndal Guđnadóttir svarar spurningum fyrir Lífiđ. Meira
Lífiđ 11. júl. 2014 12:00

Kann ekki ađ klćđa sig fyrir útilegur

Ágústa Sveinsdóttir opnar litríkan fataskápinn. Meira
Lífiđ 11. júl. 2014 11:30

Opna tískuvígi fyrir herrana í fornfrćgu húsi

Ćskuvinirnir Sindri Snćr Jensson og Jón Davíđ Davíđsson opna herrafataverslunina Húrra Reykjavík í haust Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Facehunter fílar Ragnhildi Steinunni
Fara efst