FÖSTUDAGUR 18. APRÍL NÝJAST 18:00

Fullt út úr dyrum á Reykjavík framtíđar

LÍFIĐ

Leikstjóri Star Trek til Íslands

Bíó
kl 02:15, 10. ágúst 2007
Er vćntanlegur til landsins á nćstunni og ćtlar ađ skođa ađstćđur fyrir tökur á nćstu Star Trek-mynd. Međ honum á myndinni er leikarinn Tom Cruise.
Er vćntanlegur til landsins á nćstunni og ćtlar ađ skođa ađstćđur fyrir tökur á nćstu Star Trek-mynd. Međ honum á myndinni er leikarinn Tom Cruise.

Miklar líkur eru á því að næsta Star Trek-mynd verði tekin hér á landi. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins berjast Saga Film og Pegasus enn um að fá umsjón með tökunum hér á landi. Fyrirtækin hafa nú fengið send drög að kostnaðaráætlun og hefur verið gefinn frestur til koma með athugasemdir við hana. Heimildir Fréttablaðsins herma að báðir aðilar séu mjög bjartsýnir á að samningar takist og að meiri líkur en minni séu á að myndin verði að hluta til tekin upp hér á landi. Hins vegar geti brugðið til beggja vona í þessum bransa og því halda fyrirtækin að sér höndum þar til samningar hafa verið undirritaðir.

Ef af yrði væri þetta mikill happafengur fyrir íslenska kvikmyndagerð því ef marka má fréttir á vefmiðlum þar vestra verður þessi mynd ein sú allra stærsta og dýrasta í sögu Star Trek-bálksins. Hvorki Snorri Þórisson hjá Pegasus né Jón Bjarni Guðmundsson hjá Saga Film vildu þó tjá sig um málið þegar Fréttablaðið leitaði eftir því en gríðarleg leynd hvílir yfir verkefninu.

Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum voru fulltrúar Paramount-fyrirtækisins staddir hér á landi fyrr á þessu ári til að skoða aðstæður og leist þeim vel á það sem fyrir augu bar. Upphaflega stóð til að Saga Film myndi koma eitt að þessu en svo bættist Pegasus í hópinn og berjast framleiðslufyrirtækin nú bæði um stóra vinninginn.

Heimildir Fréttablaðsins herma að áætlað sé að tökur hefjist næsta vor enda komi snjór lítið við sögu úti í geimnum. Og því gæti enn liðið nokkur tími þar til að endanleg ákvörðun verður tekin. Hins vegar er von á leikstjóra myndarinnar, J.J. Abrams, hingað til lands á næstunni, en hann hefur verið kallaður næsti gullkálfur Hollywood enda höfundur sjónvarpsþáttanna Lost auk þess sem hann leikstýrði síðustu Mission: Impossible-mynd Toms Cruise.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Bíó 18. apr. 2014 12:00

Siggi er spilltur yfirmađur fíkniefnadeildarinnar

Sigurđur Sigurjónsson leikur í Borgríki II - Blóđ hraustra manna. Meira
Bíó 17. apr. 2014 17:31

Zlatko snýr aftur sem Sergej

Vísir sýnir fyrst allra miđla sex plaköt fyrir kvikmyndina Borgríki II. Meira
Bíó 16. apr. 2014 19:00

Hugh Jackson fer á kostum

Nýtt sýnishorn úr X-Men. Meira
Bíó 16. apr. 2014 14:30

Hilmir Snćr leikur harđan nagla

Glćnýtt plakat fyrir myndina Borgríki II. Meira
Bíó 15. apr. 2014 19:00

Stunda kynlíf í limmósínu

Ný stikla úr kvikmyndinni Maps to the Stars. Meira
Bíó 14. apr. 2014 16:30

Nýtt sýnishorn úr X-Men

Leikkonan Ellen Page kynnti bútinn á MTV Movie-verđlaunahátíđinni. Meira
Bíó 14. apr. 2014 13:00

Mila Kunis besta illmenniđ

MTV Movie-verđlaunin voru afhent í nótt. Meira
Bíó 14. apr. 2014 09:30

Tökum lauk á Kanaríeyjum

Kvikmyndin Afinn verđur frumsýnd í september. Meira
Bíó 10. apr. 2014 18:00

Nýtt og gamalt í Bíó Paradís

Indversk kvikmyndahátíđ hófst á ţriđjudag. Meira
Bíó 10. apr. 2014 12:59

FXX sýnir alla 552 Simpsons-ţćttina í röđ

Tólf daga maraţon framundan í sumar. Meira
Bíó 10. apr. 2014 10:00

Ţurfti ađ lúta í gras fyrir kvenlegri fegurđ

Íslenska kvikmyndin Harrý og Heimir verđur frumsýnd á föstudaginn. Meira
Bíó 08. apr. 2014 18:30

Sektir fyrir ađ sýna Wolf of Wall Street

Fimm kvikmyndahúsakeđjur í Rússlandi voru sektađar sem samsvarar um tćplega 13 milljónum íslenskra króna Meira
Bíó 07. apr. 2014 20:00

James Franco skandallinn jafnvel hluti af auglýsingaherferđ

Nú eru uppi sögusagnir um ađ uppátćkiđ hafi veriđ hluti af vafasamri markađsherferđ fyrir Palo Alto, nýja kvikmynd sem byggđ er á smásagnasafni eftir Franco sjálfan. Meira
Bíó 07. apr. 2014 19:00

Framhald ađ The Goonies í bígerđ

"Ţetta mun gerast. Ég er ţúsund prósent viss um ađ ţađ verđur framhald.“ Meira
Bíó 03. apr. 2014 20:00

Scarlett Johansson er ómannleg

Johansson leikur burđardýr. Meira
Bíó 03. apr. 2014 19:00

Stjörnur fara međ tónsmíđar í The Amazing Spider Man 2

Pharrell, Alicia Keys og Kendrick Lamar međal ţeirra sem leggja hönd á plóg. Meira
Bíó 03. apr. 2014 12:00

Bćtist í leikarahóp Taken 3

Leikarinn Jonny Weston hefur bćst í leikarahóp kvikmyndarinnar Taken 3. Meira
Bíó 03. apr. 2014 11:30

Glímir viđ fyrrverandi útsendara Sovétríkjanna

Captain America: The Winter Soldier verđur frumsýnd á morgun. Meira
Bíó 02. apr. 2014 19:30

Stikla úr síđustu kvikmynd Brittany Murphy

Something Wicked er vćntanleg í kvikmyndahús vestanhafs á föstudaginn. Meira
Bíó 02. apr. 2014 16:00

Stikla úr síđustu kvikmynd stórleikarans James Gandolfini

Kvikmyndin The Drop kemur út í september. Meira
Bíó 01. apr. 2014 23:00

Cameron og Jason búa til kynlífsmyndband

Ný stikla úr myndinni Sex Tape. Meira
Bíó 31. mar. 2014 18:30

Framhald Magic Mike fer í tökur í haust

Leikarinn Channing Tatum skrifar handritiđ međ Reid Carolin. Meira
Bíó 31. mar. 2014 18:00

Stappađ í Háskólabíói

Heimildarmyndin Heild forsýnd. Meira
Bíó 31. mar. 2014 17:00

Walter Mitty međ bestu tökustađina

Stór hluti myndarinnar var tekinn upp á Íslandi. Meira
Bíó 27. mar. 2014 18:33

Ástandsstúlkurnar sviptar sjálfrćđi

Ölmu Ómarsdóttur vantar um hálfa milljón íslenskra króna. Meira

Tarot

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Bíó / / Leikstjóri Star Trek til Íslands
Fara efst