Innlent

Listi Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi samþykktur

MYND/GVA
Kjördæmisþing Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi hefur samþykkt lista flokksins í kjördæminu fyrir komandi þingkosningar. Eins og greint var frá á dögunum verður breyting á listanum frá niðurstöðum prófkjörs á dögunum vegna þess að Ragnheiður Hergeirsdóttir, sem endaði í fjórða sæti, hfur nú tekið við starfi bæjarstjóra í Árborg. Í hennar stað er komin Guðný Hrund Karlsdóttir úr Reykjanesbæ. Samfylkingin er með fjóra þingmenn í kjördæminu nú.

Listinn er sem hér segir:

1. Björgvin G. Sigurðsson 36 ára alþingismaður, Skarði Skeiða- og

Gnúpverjahreppi

2. Lúðvík Bergvinsson 42 ára alþingismaður, Vestmannaeyjum

3. Róbert Marshall 35 ára blaðamaður, Reykjavík

4. Guðný Hrund Karlsdóttir 35 ára viðskiptafræðingur, Reykjanesbæ

5. Guðrún Erlingsdóttir 44 ára formaður Verslunarmannafélags

Vestmannaeyja, Vestmannaeyjum

6. Jenný Þórkatla Magnúsdóttir 35 ára þroskaþjálfi, Reykjanesbæ

7. Árni Rúnar Þorvaldsson 30 ára grunnskólakennari og forseti

bæjarstjórnar, Hornafirði

8. Torfi Áskelsson 47 ára framkvæmdastjóri, Árborg

9. Guðlaug Finnsdóttir 25 ára leiðbeinandi, Sandgerði

10. Dagbjört Hannesdóttir 37 ára viðskiptafræðingur, Þorlákshöfn

11. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir 47 ára sóknarprestur og forseti

bæjarstjórnar, Grindavík

12. Unnar Þór Böðvarsson 61 árs skólastjóri, Hvolsvelli

13. Ellen Ýr Aðalsteinsdóttir 29 ára deildarstjóri, Hveragerði

14. Inga Sigrún Atladóttir 35 ára deildarstjóri, Vogum

15. Lilja Samúelsdóttir 31 árs viðskiptafræðingur, Reykjanesbæ

16. Bergvin Oddsson 20 ára nemi og formaður UngBlind, Grindavík

17. Önundur S. Björnsson 56 ára sóknarprestur, Breiðabólsstað Fljótshlíð

18. Árni Gunnarsson 66 ára fv. alþingismaður, Árborg

19. Sigríður Jóhannesdóttir 63 ára grunnskólakennari og fv.

alþingismaður, Reykjanesbæ

20. Margrét Frímannsdóttir 52 ára alþingismaður, Árborg



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×