FIMMTUDAGUR 21. ┴G┌ST NŢJAST 00:19

Atli Jˇ: Full stˇrt mi­a­ vi­ gang leiksins

SPORT

Aron valdi bandarÝska landsli­i­

Fˇtbolti
kl 10:57, 29. j˙lÝ 2013
Aron Ý leik me­ landsli­i ═slands skipu­u leikm÷nnum undir 21 ßrs.
Aron Ý leik me­ landsli­i ═slands skipu­u leikm÷nnum undir 21 ßrs.

Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson hefur sent frá sér tilkynningu um að hann ætli að leika með bandaríska landsliðinu í framtíðinni.

Aron hefur verið á milli steins og sleggju í töluverðan tíma. Framherjinn á íslenska foreldra og hefur búið á Íslandi frá þriggja ára aldri. Hann er þó fæddur í Bandaríkjunum, þar sem foreldrar hans bjuggu um tíma, og hefur af þeim sökum bandarískt ríkisfang.

Aron sagðist í viðtali við Fréttablaðið í október síðastliðnum að aldrei hefði komið til greina að leika fyrir Bandaríkin. Þá hafði hann verið valinn í landsliðshóp Íslands en meiddist svo hann gat ekki tekið þátt í leikjum gegn Albaníu og Sviss í undankeppninni.

„Ég er Íslendingur og mig hefur langað að spila fyrir Ísland frá því að ég var lítill. Það kom því aldrei til greina. Þegar umræðan var í gangi fór það inn um annað og út um hitt eyrað. Ég heyrði aldrei frá neinum í bandaríska knattspyrnusambandinu heldur. Ég vil spila fyrir Ísland og nú var ég valinn í landsliðið, sem er frábært," sagði Aron við það tilefni.

Skömmu síðar heyrðust fregnir af því að Jürgen Klinsmann, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna, hefði verið í sambandi við Aron sem fór í kjölfarið að velta möguleikum sínum fyrir sér.

Aron sagðist í samtali við Fréttablaðið í síðustu viku að hann væri enn að velta málunum fyrir sér. Nú virðist ákvörðunin hafa verið tekin. Aron segir ákvörðunina ekki hafa verið auðvelda.

“Ég hef ákveðið að gefa kost á mér í landslið Bandaríkjanna í knattspyrnu. Val mitt hefur staðið á milli þess að spila með íslenska landsliðinu eða því bandaríska þar sem ég er með tvöfalt ríkisfang. Ákvörðunin var ekki auðveld eða tekin í flýti enda stóð valið á milli tveggja góðra landsliða.

Ég þakka landsliðsþjálfurum Íslands fyrir áhuga þeirra og óska íslenska landsliðinu alls hins besta í framtíðinni.”

Virðingarfyllst
Aron Jóhannsson,
Leikmaður AZ Alkmaar


Deila
Athugi­. Allar athugasemdir eru ß ßbyrg­ ■eirra er ■Šr rita. VÝsir hvetur lesendur til a­ halda sig vi­ mßlefnalega umrŠ­u. Einnig ßskilur VÝsir sÚr rÚtt til a­ fjarlŠgja Šrumei­andi e­a ˇsŠmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT ┴ V═SI

Fˇtbolti 20. ßg˙. 2014 12:13

Umfj÷llun, vi­t÷l og myndb÷nd: Stjarnan - Inter 0-3 | ═talska stˇrveldi­ n˙meri of stˇrt

Inter reyndist vera of stˇr biti fyrir Stj÷rnumenn. Meira
Fˇtbolti 20. ßg˙. 2014 23:53

Kovacic: Stjarnan er me­ gott li­

KrˇatÝski mi­juma­urinn var hrifinn af leikm÷nnum Stj÷rnunnar Ý kv÷ld en sag­i a­ leikmenn Inter Šttu eitthva­ inni fyrir seinni leikinn. Meira
Fˇtbolti 20. ßg˙. 2014 23:13

Mazzarri: EinvÝgi­ er ekki b˙i­

Walter Mazzarri var ßnŠg­ur me­ 3-0 sigur Inter ß Stj÷rnunni Ý kv÷ld en hann var fljˇtur a­ minna bla­amenn ß a­ ekkert vŠri ˙tiloka­ Ý fˇtbolta ■egar bori­ var undir hann hvort einvÝgi­ vŠri b˙i­. Meira
Fˇtbolti 20. ßg˙. 2014 19:30

Beckenbauer: Khedira passar inn Ý hva­a li­ sem er

Franz Beckenbauer, hei­ursforseti Bayern MŘnchen, segir a­ ■řski landsli­sma­urinn Sami Khedira vŠri fullkominn vi­bˇt vi­ li­ Bayern. Meira
Fˇtbolti 20. ßg˙. 2014 18:45

De Guzman til Napoli

Rafa Benitez, ■jßlfari Napoli, hefur fengi­ Jonathan de Guzman til li­sins. Meira
Fˇtbolti 20. ßg˙. 2014 16:30

Atli: Snřst um a­ fŠra li­i­ rÚtt

Atli Jˇhannsson, mi­juma­ur Stj÷rnunnar, segist vera spenntur fyrir leik Stj÷rnunnar og Inter Ý kv÷ld. Meira
Fˇtbolti 20. ßg˙. 2014 14:15

Mazzarri: H÷fum ÷llu a­ tapa

Stjarnan og Inter mŠtast Ý kv÷ld Ý fyrri leik li­anna Ý fjˇr­u umfer­ forkeppni Evrˇpudeildarinnar. Meira
Fˇtbolti 20. ßg˙. 2014 12:30

Veigar Pßll: StŠrsti leikurinn ß ferlinum

Veigar Pßll Gunnarsson telur a­ leikurinn gegn Internatzionale Ý undankeppni Evrˇpudeildarinnar Ý kv÷ld sÚ stŠrsti leikur hans ß ferlinum. Veigar Pßll telur a­ Stjarnan eigi m÷guleika hÚrna heima gegn... Meira
Fˇtbolti 20. ßg˙. 2014 11:24

Lars ß Ýslensku: "┴fram Stjarnan“

Ëli Stef, Gary Martin, GÝsli Marteinn, Helgi Bj÷rns og margir fleiri segja:"┴fram Stjarnan“ Meira
Fˇtbolti 20. ßg˙. 2014 11:07

"═ kv÷ld eru allir Ý Silfurskei­inni“

VÝsir birtir texta Silfurskei­arinnar svo allir geti sungi­ me­ ß Laugardalsvelli Ý kv÷ld. Silfurskei­in efnir til skr˙­g÷ngu Ý kv÷ld og ver­ur flugeldasřning ß lei­inni. Meira
Fˇtbolti 20. ßg˙. 2014 09:30

Ba nßlŠgt ■vÝ a­ skora frß mi­ju gegn Arsenal | Myndband

Wojciech Szczesny lenti Ý t÷luver­um vandrŠ­um me­ skot Demba Ba frß mi­ju eftir ■rjßr sek˙ndur. Meira
Fˇtbolti 20. ßg˙. 2014 08:00

Ůrefaldir Evrˇpumeistarar Šf­u ß Laugardalsvelli | Myndir

Stjarnan og Inter mŠtast Ý fyrri leik li­anna Ý umspili um sŠti Ý ri­lakeppni Evrˇpudeildarinnar Ý kv÷ld. Meira
Fˇtbolti 20. ßg˙. 2014 06:30

R˙nar Pßll: Kemur Ý ljˇs hvernig leikurinn ■rˇast

Stjarnan mŠtir Inter Ý stŠrsta leik Ý s÷gu Gar­abŠjarli­sins Ý kv÷ld. Meira
Fˇtbolti 19. ßg˙. 2014 22:48

Jafnt Ý MadrÝdarslagnum um Stˇrbikarinn eftir fyrri leikinn

KˇlumbÝuma­urinn James RodrÝguez kom Real yfir en Ra˙l Garcia jafna­i fyrir meistarana. Meira
Fˇtbolti 19. ßg˙. 2014 20:33

Ramsey sß rautt Ý markalausu jafntefli

Arsenal ■arf sigur ß heimavelli Ý seinni leiknum til a­ komast Ý ri­lakeppni Meistaradeildarinnar. Meira
Fˇtbolti 19. ßg˙. 2014 18:30

Mazzarri hefur ßhyggjur af leikforminu

Stjarnan og Inter mŠtast ß morgun Ý fjˇr­u umfer­ forkeppni Evrˇpudeildarinnar. Meira
Fˇtbolti 19. ßg˙. 2014 17:15

Sußrez hŠttur a­ bÝta eftir a­ hafa leita­ a­sto­ar

Bitvargurinn Luis Sußrez lofa­i ß fyrsta bla­amannafundi sÝnum sem leikma­ur Barcelona a­ hann vŠri hŠttur a­ bÝta leikmenn eftir a­ hafa leita­ sÚr a­sto­ar Ý sumar. Meira
Fˇtbolti 19. ßg˙. 2014 14:22

Leikmenn Inter mŠttir til landsins | Myndir

Leikmenn Internatzionale frß ═talÝu lentu ß ═slandi rÚtt eftir hßdegi Ý dag og voru mŠttir upp ß hˇtel rÚtt fyrir klukkan tv÷. Meira
Fˇtbolti 19. ßg˙. 2014 13:45

Kroos seldur ■vert ß ˇskir Guardiola

═ nřrri Švis÷gu Pep Guardiola sem kemur ˙t Ý haust kemur fram a­ ■egar fÚlagi­ seldi Toni Kroos var ■a­ gert ■rßtt fyrir a­ hafa lofa­ Spßnverjanum a­ hann yr­i aldrei seldur Meira
Fˇtbolti 19. ßg˙. 2014 12:03

Gu­mundur ßfram hjß Start

Gu­mundur Kristjßnsson hefur skrifa­ undir nřjan ■riggja ßra samning vi­ norska ˙rvalsdeildarli­i­ IK Start. Meira
Fˇtbolti 19. ßg˙. 2014 08:00

Leikmannahˇpur Inter fyrir leikina gegn Stj÷rnunni klßr

Walter Mazzarri, knattspyrnustjˇri Inter skilur Rodrigio Palacio og Gary Medel eftir ß ═talÝu en Nemanja Vidic, Dani Osvaldo og Hernanes ver­a allir me­ Inter ß Laugardalsvelli ß mi­vikudaginn. Meira
Fˇtbolti 18. ßg˙. 2014 23:15

Zlatan frß Ý sex vikur

SvÝinn ver­ur ekki me­ PSG ß nŠstunni vegna mei­sla. Meira
Fˇtbolti 18. ßg˙. 2014 21:43

Sußrez spila­i Ý fyrsta sinn fyrir Barcelona | Myndir

Kom inn ß Ý ■rettßn mÝn˙tur Ý Šfingaleik gegn mexÝkˇsku li­i. Meira
Fˇtbolti 18. ßg˙. 2014 20:14

Kristinn lag­i upp sigurmark Halmstad

Eini ═slendingurinn Ý sigurli­i Ý SvÝ■jˇ­ Ý kv÷ld. Meira
Fˇtbolti 18. ßg˙. 2014 11:44

Badstuber sneri aftur Ý bikarleik

Holger Badstuber lÚk sinn fyrsta keppnisleik Ý r˙ma 20 mßnu­i ■egar Bayern MŘnchen vann ÷ruggan sigur ß 3. deildarli­i Preussen MŘnster Ý ■řsku bikarkeppninni Ý gŠr. Meira
 

MEST LESIđ

  • Nřjast ß VÝsi
  • Mest Lesi­
  • FrÚttir
  • Sport
  • Vi­skipti
  • LÝfi­
ForsÝ­a / Sport / Fˇtbolti / Aron valdi bandarÝska landsli­i­
Fara efst