ŢRIĐJUDAGUR 16. SEPTEMBER NÝJAST 07:21

Fimmtíu skjálftar í nótt

FRÉTTIR

Aron valdi bandaríska landsliđiđ

Fótbolti
kl 10:57, 29. júlí 2013
Aron í leik međ landsliđi Íslands skipuđu leikmönnum undir 21 árs.
Aron í leik međ landsliđi Íslands skipuđu leikmönnum undir 21 árs.

Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson hefur sent frá sér tilkynningu um að hann ætli að leika með bandaríska landsliðinu í framtíðinni.

Aron hefur verið á milli steins og sleggju í töluverðan tíma. Framherjinn á íslenska foreldra og hefur búið á Íslandi frá þriggja ára aldri. Hann er þó fæddur í Bandaríkjunum, þar sem foreldrar hans bjuggu um tíma, og hefur af þeim sökum bandarískt ríkisfang.

Aron sagðist í viðtali við Fréttablaðið í október síðastliðnum að aldrei hefði komið til greina að leika fyrir Bandaríkin. Þá hafði hann verið valinn í landsliðshóp Íslands en meiddist svo hann gat ekki tekið þátt í leikjum gegn Albaníu og Sviss í undankeppninni.

„Ég er Íslendingur og mig hefur langað að spila fyrir Ísland frá því að ég var lítill. Það kom því aldrei til greina. Þegar umræðan var í gangi fór það inn um annað og út um hitt eyrað. Ég heyrði aldrei frá neinum í bandaríska knattspyrnusambandinu heldur. Ég vil spila fyrir Ísland og nú var ég valinn í landsliðið, sem er frábært," sagði Aron við það tilefni.

Skömmu síðar heyrðust fregnir af því að Jürgen Klinsmann, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna, hefði verið í sambandi við Aron sem fór í kjölfarið að velta möguleikum sínum fyrir sér.

Aron sagðist í samtali við Fréttablaðið í síðustu viku að hann væri enn að velta málunum fyrir sér. Nú virðist ákvörðunin hafa verið tekin. Aron segir ákvörðunina ekki hafa verið auðvelda.

“Ég hef ákveðið að gefa kost á mér í landslið Bandaríkjanna í knattspyrnu. Val mitt hefur staðið á milli þess að spila með íslenska landsliðinu eða því bandaríska þar sem ég er með tvöfalt ríkisfang. Ákvörðunin var ekki auðveld eða tekin í flýti enda stóð valið á milli tveggja góðra landsliða.

Ég þakka landsliðsþjálfurum Íslands fyrir áhuga þeirra og óska íslenska landsliðinu alls hins besta í framtíðinni.”

Virðingarfyllst
Aron Jóhannsson,
Leikmaður AZ Alkmaar


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Fótbolti 15. sep. 2014 22:15

Mexíkóskur stjórnmálamađur kallađi Ronaldinho apa

Nýja félag Brasilíumannsins brjálađ vegna kynţáttaníđs í garđ leikmannsins. Meira
Fótbolti 15. sep. 2014 20:48

Sjálfsmark tryggđi Emil og félögum ţrjú stig

Luca Toni skorađi fyrsta markiđ sitt á tímabilinu. Meira
Fótbolti 15. sep. 2014 19:45

Sjáđu öll 24 mörk Viđars Arnar í Noregi | Myndband

Selfyssingurinn stefnir á markametiđ í norsku úrvalsdeildinni. Meira
Fótbolti 15. sep. 2014 19:08

Arnór Ingvi skorađi í dýrmćtum sigri Norrköping

Guđlaugur Victor Pálsson lagđi upp mark í sigri Helsingborg sem fjarlćgđist fallsvćđiđ. Meira
Fótbolti 15. sep. 2014 17:30

Rodgers: Meistaradeildin ţarf á Liverpool ađ halda

Liverpool spilar fyrsta Meistaradeildarleikinn í fimm ár annađ kvöld. Meira
Fótbolti 15. sep. 2014 15:15

Óli Jóh sagđur vera á leiđ á Hlíđarenda

Enn ein ţjálfaraskiptin virđast vera fram undan hjá karlaliđi Vals í knattspyrnu. Meira
Fótbolti 15. sep. 2014 10:00

Viđar er sex mörkum frá markametinu í Noregi

Selfyssingurinn Viđar Örn Kjartansson er á hrađleiđ ađ slá markametiđ í norska boltanum. Viđar skorađi ţrennu í gćr í 4-1 sigri Vĺlerenga á Haugesund. Meira
Fótbolti 14. sep. 2014 22:45

Mancini vćri til í ađ ţjálfa Ronaldo hjá Portúgal

Ítalski knattspyrnuţjálfarinn Roberto Mancini segir ţađ mjög freistandi ađ taka viđ ţjálfun portúgalska landsliđinu í fótbolta og stýra ţar Cristiano Ronaldo. Meira
Fótbolti 14. sep. 2014 21:05

Pálmi Rafn skorađi í tapi Lilleström

Pálmi Rafn Pálmason skorađi annađ mark Lilleström sem tapađi 3-2 fyrir toppliđi Molde í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Meira
Fótbolti 14. sep. 2014 19:45

Badstuber á leiđ í ađgerđ á ný

Rétt eftir ađ hafa snúiđ aftur á völlinn eftir langvarandi meiđsli er ţýski varnarmađurinn Holger Badstuber hjá Bayern Munchen á leiđ í ađra ađgerđ. Meira
Fótbolti 14. sep. 2014 18:30

Pogba: Á í viđrćđum viđ Juventus

Franski miđjumađurinn Paul Pogba hjá ítölsku meisturunum í Juventus segist eiga í samningaviđrćđum viđ félagiđ. Meira
Fótbolti 14. sep. 2014 18:14

Viđar međ ţrennu fyrir Vĺlerenga

Viđar Örn Kjartansson heldur áfram ađ fara á kostum í norsku úrvalsdeildinni. Meira
Fótbolti 14. sep. 2014 17:30

Luis Enrique: Messi gćti veriđ bestur í vörn

Luis Enrique ţjálfari stórliđsins Barcelona í spćnsku úrvalsdeildinni í fótbolta sparar ekki stóru orđin ţegar hann rćđir um stćrstu stjörnu liđsins, Argentínumanninn Lionel Messi. Meira
Fótbolti 14. sep. 2014 17:04

Elmar skorađi í sigri Randers | Hólmbert lék sinn fyrsta leik

Theodór Elmar Bjarnason skorađi fyrra mark Randers í 0-2 sigri á Brřndby á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Meira
Fótbolti 14. sep. 2014 16:52

Krasnodar tapađi öđrum leiknum í röđ

Ragnar Sigurđsson og félagar í FC Krasnodar biđu lćgri hlut fyrir UFA á heimavelli í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Meira
Fótbolti 14. sep. 2014 15:34

Guđmundur Ţórarinsson skorađi í sigri Sarpsborg

Guđmundur Ţórarinsson skorađi fyrra mark Sarpsborg 08 sem lagđi Sandnes Ulf á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Meira
Fótbolti 14. sep. 2014 13:53

Nordsjćlland á sigurbraut á ný

Nordsjćlland sem leikur undir stjórn Ólafs Kristjánssonar lagđi Silkeborg 2-1 á útivelli í sjöundu umferđ dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. Meira
Fótbolti 14. sep. 2014 11:45

Kagawa: Ég fékk gćsahúđ

Shinji Kagawa lék sinn fyrsta leik međ ţýska úrvalsdeildarliđinu Borussia Dortmund á ný í gćr eftir tvö vonbrigđa ár hjá Manchester United. Meira
Fótbolti 13. sep. 2014 21:53

Real Sociedad náđi jafntefli í Vigo án Alfređs

Celta Vigo og Real Sociedad gerđu 2-2 jafntefli í spćnsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Alfređ Finnbogason er enn ađ jafna sig eftir ađ hafa fariđ úr axlarliđ og var fjarri góđu gamni hjá Socied... Meira
Fótbolti 13. sep. 2014 00:01

Atletico vann nágrannaslagin gegn Real

Atletico Madrid gerđi sér lítiđ fyrir og skellti Real Madrid 2-1 á útivelli í spćnsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Meira
Fótbolti 13. sep. 2014 17:09

Enn gerir PSG jafntefli

Frakklandsmeistarar PSG urđu ađ sćtta sig viđ sitt ţriđja jafntefli í fimm leikjum í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Rennes og PSG gerđu 1-1 jafntefli í Rennes. Meira
Fótbolti 13. sep. 2014 16:24

Markaveisla í fyrstu deild

21. umferđ 1. deildar karla í fótbolta lauk nú seinni partinn međ fjórum leikjum en barist er um sćtin frá ţrjú til tíu ţví ljóst er hvađa liđ fara upp og hvađa liđ falla í 2. deild. Meira
Fótbolti 13. sep. 2014 00:01

Neymar og Messi sáu um Athletic Club

Barcelona lagđi Athletic Club frá Bilbao 2-0 á heimvelli sínum í spćnsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Neymar skorađi bćđi mörkin eftir sendingar frá Lionel Messi. Meira
Fótbolti 13. sep. 2014 14:57

KR deildarmeistari

KR tryggđi sér deildarmeistaratitilinn í 1. deild kvenna í fótbolta í dag međ 2-1 sigri á Ţrótti á Valbjarnarvelli í úrslitaleik úrslitakeppni 1. deildar. Meira
Fótbolti 13. sep. 2014 14:53

Deildarmeistaratitillinn blasir viđ Leikni

ÍA og Leiknir Reykjavík sem tryggđu sér sćti í Pepsí deild karla í fótbolta fyrir rúmri viku síđan töpuđu bćđi stigum í leikjum sínum í 1. deild karla í fótbolta í dag. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Aron valdi bandaríska landsliđiđ