FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ NÝJAST 17:16

Skađabótamál MR: „Mjög sáttur viđ niđurstöđuna“

FRÉTTIR

Aron valdi bandaríska landsliđiđ

Fótbolti
kl 10:57, 29. júlí 2013
Aron í leik međ landsliđi Íslands skipuđu leikmönnum undir 21 árs.
Aron í leik međ landsliđi Íslands skipuđu leikmönnum undir 21 árs.

Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson hefur sent frá sér tilkynningu um að hann ætli að leika með bandaríska landsliðinu í framtíðinni.

Aron hefur verið á milli steins og sleggju í töluverðan tíma. Framherjinn á íslenska foreldra og hefur búið á Íslandi frá þriggja ára aldri. Hann er þó fæddur í Bandaríkjunum, þar sem foreldrar hans bjuggu um tíma, og hefur af þeim sökum bandarískt ríkisfang.

Aron sagðist í viðtali við Fréttablaðið í október síðastliðnum að aldrei hefði komið til greina að leika fyrir Bandaríkin. Þá hafði hann verið valinn í landsliðshóp Íslands en meiddist svo hann gat ekki tekið þátt í leikjum gegn Albaníu og Sviss í undankeppninni.

„Ég er Íslendingur og mig hefur langað að spila fyrir Ísland frá því að ég var lítill. Það kom því aldrei til greina. Þegar umræðan var í gangi fór það inn um annað og út um hitt eyrað. Ég heyrði aldrei frá neinum í bandaríska knattspyrnusambandinu heldur. Ég vil spila fyrir Ísland og nú var ég valinn í landsliðið, sem er frábært," sagði Aron við það tilefni.

Skömmu síðar heyrðust fregnir af því að Jürgen Klinsmann, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna, hefði verið í sambandi við Aron sem fór í kjölfarið að velta möguleikum sínum fyrir sér.

Aron sagðist í samtali við Fréttablaðið í síðustu viku að hann væri enn að velta málunum fyrir sér. Nú virðist ákvörðunin hafa verið tekin. Aron segir ákvörðunina ekki hafa verið auðvelda.

“Ég hef ákveðið að gefa kost á mér í landslið Bandaríkjanna í knattspyrnu. Val mitt hefur staðið á milli þess að spila með íslenska landsliðinu eða því bandaríska þar sem ég er með tvöfalt ríkisfang. Ákvörðunin var ekki auðveld eða tekin í flýti enda stóð valið á milli tveggja góðra landsliða.

Ég þakka landsliðsþjálfurum Íslands fyrir áhuga þeirra og óska íslenska landsliðinu alls hins besta í framtíðinni.”

Virðingarfyllst
Aron Jóhannsson,
Leikmaður AZ Alkmaar


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Fótbolti 10. júl. 2014 16:45

HM-Messan: Dante lék međ miđverđi sem er alveg galinn

Strákarnir í HM-Messunni voru ekki hrifnir af spilamennsku David Luiz og félaga í brasilíska landsliđinu í leiknum gegn Ţýskalandi. Meira
Fótbolti 10. júl. 2014 16:15

Alfređ kynntur til leiks hjá Sociedad | Myndband

Alfređ Finnbogason var kynntur fyrir stuđningsmönnum Real Sociedad á dögunum ásamt Carlos Vela. Meira
Fótbolti 10. júl. 2014 14:05

FIFA hafnađi áfrýjun Suárez

Alţjóđa knattspyrnusambandiđ hafnađi áfrýjun Luis Suárez í dag en leikmađurinn var dćmdur í fjögurra mánađa bann fyrir ađ hafa bitiđ Giorgio Chiellini á Heimsmeistaramótinu í sumar. Meira
Fótbolti 10. júl. 2014 14:00

Mandzukic genginn í rađir Atletico Madrid

Króatíski framherjinn skrifađi undir fjögurra ára samning en taliđ er ađ spćnska félagiđ greiđi tćplega átján milljónir punda fyrir ţjónustu hans. Meira
Fótbolti 10. júl. 2014 14:00

Mourinho: Vel gert Klose, en ţú ert enginn Ronaldo

Ţjóđverjinn hirti markametiđ á HM af nćstbesta leikmanni sögunnar. Meira
Fótbolti 10. júl. 2014 11:30

Scolari er gamalt fífl

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ umbođsmađur Neymar sé ekkert allt of ánćgđur međ landsliđsţjálfara Brasilíu sem hann kallar öllum illum nöfnum. Meira
Fótbolti 10. júl. 2014 09:00

Byrjađ ađ selja Suárez-treyjur á Nývangi

Úrúgvćinn fćr níuna hans Alexis Sánchez sem er á förum til Arsenal. Meira
Fótbolti 10. júl. 2014 08:30

Sabella: Leikmennirnir eru ţreyttir

Ţjálfari argentínska landsliđsins óttast ađ ţreyta gćti orđiđ Argentínumönnum ađ falli í úrslitaleik Heimsmeistaramótsins. Meira
Fótbolti 10. júl. 2014 07:30

Tveir leikmenn hollenska liđsins neituđu ađ taka fyrstu vítaspyrnuna

Louis Van Gaal neyddist til ađ biđja Ron Vlaar um ađ taka fyrstu vítaspyrnu Hollands í leiknum eftir ađ tveir ađrir leikmenn liđsins neituđu ađ taka fyrstu vítaspyrnuna. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 23:56

Van Gaal: Verra ađ tapa 7-1 en í vítaspyrnukeppni

Louis van Gaal segist hafa kennt Sergio Romero ađ verja vítspyrnur. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 23:28

Cillessen hefur aldrei variđ vítaspyrnu

Jasper Cillesen hafđi aldrei variđ vítaspyrnu fyrir leikinn gegn Argentínu í kvöld og ţađ breyttist ekki. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 23:20

Vlaar: Ég var ekki stressađur

Ron Vlaar átti frábćran leik í hollensku vörninni en fór illa ađ ráđi sínu í vítaspyrnukeppninni. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 23:16

Hetjan: Njótum augnabliksins

Sergio Romero, markvörđur Argentínu, var hćstánćgđur međ sigurinn á Hollandi. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 15:53

Argentína í úrslit eftir sigur í vítaspyrnukeppni

Sergio Romero var hetja Argentínumanna sem mćta Ţjóđverjum í úrslitaleik HM í Brasilíu. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 19:34

Endurhćfing Neymar gengur vel

Barcelona er ánćgt međ líđan Brasilíumannsins Neymar. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 19:27

200 miđar óseldir

Síđustu miđarnir á leik KR og Celtic fara á sölu á morgun. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 18:48

Van Persie og De Jong byrja

Báđir voru tćpir fyrir undanúrslitaleikinn gegn Argentínu í kvöld. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 18:28

FIFA setur Nígeríu í bann

Alţjóđaknattspyrnusambandiđ, FIFA, hefur sett Nígeríu í bann vegna afskipta stjórnvalda í landinu. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 17:45

Tyson segist skilja Suarez

Ţađ ţarf líklega ekki ađ koma neinum á óvart ađ hnefaleikakappinn fyrrverandi, Mike Tyson, segist skilja Luis Suarez mjög vel. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 17:00

Met sett á međan leik Brasilíu og Ţýskalands stóđ | Myndband

Alls voru 580.166 tíst send út á mínútunni sem Sami Khedira skorađi fimmta mark Ţýskalands í leiknum gegn Brasilíu í gćr. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 15:30

Maradona: Ábyrgđin hvílir á Messi

Argentína mćtir Hollandi í undanúrslitum HM í fótbolta í kvöld. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 14:45

Tippari grćddi 5,3 milljónir á sigri Ţýskalands

Einn getspakur mađur grćddi tćplega 5,3 milljónir á sigri Ţýskalands á Brasilíu í gćr. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 12:30

Fjöldi meta féll í stórsigri Ţjóđverja í gćr

Stórsigur Ţýskalands á Brasilíu í undanúrslitum HM 2014 í gćrkvöldi var sögulegur. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 12:00

Mandzukic ađ ganga í rađir Atletico Madrid

Samkvćmt ţýska miđlinum Bild er króatíski framherjinn á förum til Atletico Madrid á Spáni. Meira
Fótbolti 09. júl. 2014 11:30

David Luiz hágrét í viđtali eftir tapiđ | Myndband

Fyrirliđinn vildi bara gleđja ţjóđina en tapađi 7-1. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Aron valdi bandaríska landsliđiđ
Fara efst