MÁNUDAGUR 28. JÚLÍ NÝJAST 20:54

Eldur í íbúđarhúsi á Patreksfirđi

FRÉTTIR

Aron valdi bandaríska landsliđiđ

Fótbolti
kl 10:57, 29. júlí 2013
Aron í leik međ landsliđi Íslands skipuđu leikmönnum undir 21 árs.
Aron í leik međ landsliđi Íslands skipuđu leikmönnum undir 21 árs.

Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson hefur sent frá sér tilkynningu um að hann ætli að leika með bandaríska landsliðinu í framtíðinni.

Aron hefur verið á milli steins og sleggju í töluverðan tíma. Framherjinn á íslenska foreldra og hefur búið á Íslandi frá þriggja ára aldri. Hann er þó fæddur í Bandaríkjunum, þar sem foreldrar hans bjuggu um tíma, og hefur af þeim sökum bandarískt ríkisfang.

Aron sagðist í viðtali við Fréttablaðið í október síðastliðnum að aldrei hefði komið til greina að leika fyrir Bandaríkin. Þá hafði hann verið valinn í landsliðshóp Íslands en meiddist svo hann gat ekki tekið þátt í leikjum gegn Albaníu og Sviss í undankeppninni.

„Ég er Íslendingur og mig hefur langað að spila fyrir Ísland frá því að ég var lítill. Það kom því aldrei til greina. Þegar umræðan var í gangi fór það inn um annað og út um hitt eyrað. Ég heyrði aldrei frá neinum í bandaríska knattspyrnusambandinu heldur. Ég vil spila fyrir Ísland og nú var ég valinn í landsliðið, sem er frábært," sagði Aron við það tilefni.

Skömmu síðar heyrðust fregnir af því að Jürgen Klinsmann, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna, hefði verið í sambandi við Aron sem fór í kjölfarið að velta möguleikum sínum fyrir sér.

Aron sagðist í samtali við Fréttablaðið í síðustu viku að hann væri enn að velta málunum fyrir sér. Nú virðist ákvörðunin hafa verið tekin. Aron segir ákvörðunina ekki hafa verið auðvelda.

“Ég hef ákveðið að gefa kost á mér í landslið Bandaríkjanna í knattspyrnu. Val mitt hefur staðið á milli þess að spila með íslenska landsliðinu eða því bandaríska þar sem ég er með tvöfalt ríkisfang. Ákvörðunin var ekki auðveld eða tekin í flýti enda stóð valið á milli tveggja góðra landsliða.

Ég þakka landsliðsþjálfurum Íslands fyrir áhuga þeirra og óska íslenska landsliðinu alls hins besta í framtíðinni.”

Virðingarfyllst
Aron Jóhannsson,
Leikmaður AZ Alkmaar


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Fótbolti 28. júl. 2014 11:30

Inzaghi: Vorum fínir fyrstu tíu mínúturnar

AC Milan fékk á sig fjögur mörk á 14 mínútum á móti Englandsmeisturum Manchester City. Meira
Fótbolti 28. júl. 2014 09:23

Alfređ og félagar ađ missa Griezmann til meistaranna

Atlético Madrid búiđ ađ ná samkomulagi um kaup á franska vćngmanninum. Meira
Fótbolti 28. júl. 2014 06:00

Falcao ađ ná sér af meiđslunum

Falcao er í óđa önn ađ verđa klár og reiknar ţjálfari Monaco međ honum á Emirates Cup um nćstu helgi. Meira
Fótbolti 27. júl. 2014 23:00

Rummenigge: Bayern mun aldrei reka Guardiola

Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformađur Bayern Munchen, segir ađ ţýska liđinu muni aldrei detta ţađ í hug ađ reka ţjálfara liđsins, Pep Guardiola. Meira
Fótbolti 27. júl. 2014 20:49

Ögmundur enn á bekknum | Randers á toppnum

Ögmundur Kristinsson sat á bekknum er Randers vann Hobro í Danmörku. Meira
Fótbolti 27. júl. 2014 20:42

Björn Daníel tryggđi sigurinn | Fimmtán íslensk mörk hjá Viking

Björn Daníel Sverrisson skorađi međ ţrumufleyg af 30 metra fćri. Meira
Fótbolti 27. júl. 2014 19:00

Guđmundur skorađi sigurmark í sjö marka leik

Tryggđi Sarpsborg 4-3 sigur á Bodö/Glimt í norsku úrvalsdeildinni í dag. Meira
Fótbolti 27. júl. 2014 16:45

Sjáđu ţrumufleyg Bale

Gareth Bale var í stuđi gegn Inter í gćr og skorađi frábćrt mark. Meira
Fótbolti 27. júl. 2014 16:45

Sjáđu glćsimark Pjanic

Miralem Pjanić skorađi stórglćsilegt mark gegn Manchester United í ćfingarleik í gćrkvöldi. Meira
Fótbolti 27. júl. 2014 06:00

Inter vann Real Madrid í vítaspyrnukeppni

Real Madrid og Inter Milan gerđu 1-1 jafntefli í seinni leik A-riđilsins á In­ternati­onal Champ­i­ons Cup og ţurfti ţví ađ grípa til vítaspyrnukeppni ţar sem Real bar sigur úr býtum. Í hinum leik van... Meira
Fótbolti 26. júl. 2014 19:45

Allegri: Óttast ekki ađ missa Vidal

Framkvćmdarstjóri og ţjálfari Juventus eru ekki hrćddir um ađ missa miđjumanninn öfluga, Arturo Vidal, frá félaginu. Meira
Fótbolti 26. júl. 2014 19:30

Ólafur Kristjánsson og lćrisveinar töpuđu gegn FCK

Ólafur Kristjánsson og lćrisveinar hans í Nordsjćlland töpuđu fyrir FCK í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-1. Meira
Fótbolti 26. júl. 2014 18:45

Hannes varđi víti í enn einu tapi Sandnes

Hannes Ţór Halldórsson markvörđur Sandnes gerđi sér lítiđ fyrir og varđi víti í 3-1 tapi Sandnes gegn Strřmsgodset. Meira
Fótbolti 26. júl. 2014 18:00

Skúli Jón skorađi í Íslendingaslag

Halmstad vann Gefle í Íslendingaslag í sćnsku úrvalsdeildinni í dag, en leiknum lauk međ 3-2 sigri Halmstad. Skúli Jón Friđgeirsson skorađi annađ mark Gefle. Meira
Fótbolti 26. júl. 2014 17:00

Pálmi Rafn tryggđi Lilleström jafntefli

Pálmi Rafn Pálmason tryggđi Lilleström eitt stig gegn Álasundi í dag, en Pálmi Rafn jafnađi metin í uppbótartíma. Meira
Fótbolti 25. júl. 2014 18:30

Tel ađ Elfsborg henti FH ágćtlega

Skúli Jón Friđgeirsson telur ađ FH eigi ágćta möguleika gegn Elfsborg í undankeppni Evrópudeildarinnar. Fyrri leikur liđanna fer fram í Svíţjóđ á fimmtudaginn. Meira
Fótbolti 25. júl. 2014 15:49

Sjáđu sigurmark Atla | Myndband

Atli Jóhannsson var hetja gćrdagsins ţegar hann skorađi sigurmark Stjörnunnar gegn Motherwell í undankeppni Evrópudeildarinnar og markiđ var af dýrari gerđinni. Meira
Fótbolti 25. júl. 2014 14:30

Ranieri tekur viđ Grikklandi

Claudio Ranieri verđur nćsti landsliđsţjálfari gríska landsliđsins. Meira
Fótbolti 25. júl. 2014 13:14

Haraldur í sćnsku B-deildina

Laus frá Sarpsborg í Noregi og semur viđ Östersund í Svíţjóđ. Meira
Fótbolti 25. júl. 2014 11:30

Evrópućvintýri Víkings heldur áfram

Víkingur frá Götu heldur áfram ađ koma á óvart í forkeppni Evrópudeildarinnar. Meira
Fótbolti 25. júl. 2014 10:45

Von er á einni bestu stuđningsmannsveit Evrópu

Međ sigri gegn Motherwell í gćr komst Stjarnan í 3. umferđ undankeppni Evrópudeildarinnar en nćsti mótherji er Lech Poznan. Stuđningsmenn liđsins eru gríđarlega ástríđufullir og verđur gaman ađ sjá hv... Meira
Fótbolti 25. júl. 2014 10:03

Stjarnan byrjar á heimavelli

Stjarnan og FH komust bćđi áfram í ţriđju umferđ forkeppni Evrópudeildar UEFA. Meira
Fótbolti 25. júl. 2014 07:21

Ţjálfari spútniksliđsins hćttur

Kosta Ríka ţarf ađ leita sér ađ nýjum ţjálfara. Meira
Fótbolti 24. júl. 2014 15:30

Rúrik međ brotiđ bein í baki

Rúrik Gíslason, leikmađur FC Kaupmannahafnar og íslenska landsliđsins í knattspyrnu, er međ brotiđ bein í bakinu og verđur frá keppni af ţeim sökum nćstu vikur eđa mánuđi. Meira
Fótbolti 24. júl. 2014 14:53

Lampard genginn til liđs viđ New York City FC

Frank Lampard gekk till liđs viđ New York City FC í dag en hann mun leika međ Melbourne City FC nćstu mánuđi ţangađ til New York fćr keppnisleyfi í MLS-deildinni á nćsta ári. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Aron valdi bandaríska landsliđiđ
Fara efst