SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 06:28

Sebastian Vettel vann í Ástralíu

SPORT

Aron kominn í gang á ný og skorađi tvö mörk í Meistaradeildinni

 
Handbolti
20:11 11. MARS 2017
Aron Pálmarsson í leik međ íslenska landsliđinu.
Aron Pálmarsson í leik međ íslenska landsliđinu. VISIR

Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém unnnu góðan sigur á Flensburg, 34-28, í Meistaradeild Evrópu í dag.

Aron skoraði tvö mörk en hann hefur verið töluvert frá vegna meiðsla. Aron missti til að mynda af HM í handbolta í janúar sem fram fór í Frakklandi.

Momir Ilic var frábær í liði Veszprém og skoraði hann níu mörk.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Aron kominn í gang á ný og skorađi tvö mörk í Meistaradeildinni
Fara efst