MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR NÝJAST 10:49

„Viđ erum ekki hérna til ađ leggja hald á olíu“

FRÉTTIR

Arnţór Ari framlengdi viđ Blika

 
Íslenski boltinn
19:17 11. FEBRÚAR 2016
Arnţór Ari í leik gegn FH.
Arnţór Ari í leik gegn FH. VÍSIR/ANTON

Arnþór Ari Atlason er ekkert á förum úr Kópavoginum því hann er búinn að framlengja við Blika.

Arnþór Ari er búinn að skrifa undir nýjan þriggja ára samning við Kópavogsliðið en hann kom til félagsins frá Þrótti haustið 2014.

Hann spilaði vel fyrir Blika í fyrra er hann lék í 21 leik í Pepsi-deildinni.

Arnþór Ari hefur spilað þrjá leiki með yngri landsliðum Íslands.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Íslenski boltinn / Arnţór Ari framlengdi viđ Blika
Fara efst