Arnór og félagar fengu skell í Danmörku

 
Handbolti
18:24 14. FEBRÚAR 2016
Arnór Atlason.
Arnór Atlason. VÍSIR/EPA

Franska liðið St. Raphael sótti ekki gull í greipar danska liðsins Bjerringbro-Silkeborg í EHF-bikarnum í dag.

Bjerringbro vann öruggan sigur, 31-26, eftir að hafa verið þrem mörkum yfir í hálfleik, 15-12.

Arnór skoraði þrjú mörk úr sjö skotum í dag. Mads Christiansen var öflugastur í liði Bjerringbro með sjö mörk.

Þetta var fyrsti leikur liðanna í riðlakeppninni. Alls taka sextán lið þátt í riðlakeppninni.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Arnór og félagar fengu skell í Danmörku
Fara efst