FIMMTUDAGUR 30. MARS NÝJAST 23:48

Segja bréf May fela í sér hótanir

FRÉTTIR

Arnór Borg seldur til Swansea

 
Íslenski boltinn
12:54 14. MARS 2017
Arnór Borg ásamt foreldrum sínum, Arnóri Guđjohnsen og Önnu Borg.
Arnór Borg ásamt foreldrum sínum, Arnóri Guđjohnsen og Önnu Borg. MYND/BLIKAR.IS

Íslendingum í Swansea fjölgaði um einn í dag er hinn efnilegi Arnór Borg Guðjohnsen var seldur frá Blikum til Swansea.

Arnór Borg er 16 ára gamall. Eins og nafnið gefur til kynna er hann sonur knattspyrnugoðsagnarinnar Arnórs Guðjohnsen og bróðir Eiðs Smára.

Í frétt á blikar.is kemur fram að Arnór hafi farið á reynslu hjá Swansea á dögunum og heillaði félagið það mikið að það ákvað að kaupa hann.

Arnór Borg mun flytja til Swansea í sumar en þar er auðvitað fyrir Gylfi Þór Sigurðsson.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Íslenski boltinn / Arnór Borg seldur til Swansea
Fara efst