Áratugi eftir slysiđ hrćđilega kastađist Richard Hammond af mótorhjóli og rotađist

 
Lífiđ
11:15 20. MARS 2017
Hammond hefur áđur lent í skelfilegu slysi.
Hammond hefur áđur lent í skelfilegu slysi.

Richard Hammond meiddist illa eftir að hafa kastast af mótorhjóli við tökur í Mósambík.

Hammond er einn af þremur þáttastjórnendum þáttanna The Grand Tour sem framleiddir eru af Amazon. Flestir þekkja hann úr Top Gear á BBC.

Árið 2006 var Hammond nærri dauða en lífi ef atvik sem átti sér stað við upptökur á Top Gear þætti eftir að hann missti stjórn á bifreið á rúmlega 400 kílómetra hraða. Bíllinn fór margar veltur áður en hann hafnaði loks á hvolfi. Hlaut Richard alvarlega höfuðáverka og lá í margar vikur á spítala.

Um helgina mun Hammond hafa rotast og var útlitið nokkuð slæmt á tímabili. Þessui 47 ára sjónvarpsmaður var ekki fluttur á sjúkrahús og hefði þetta getað endað mun ver.

„Hann meiddist töluvert mikið,“ segir Jeremy Clarkson, samstarfsmaður hans, í samtali við The Sun.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Áratugi eftir slysiđ hrćđilega kastađist Richard Hammond af mótorhjóli og rotađist
Fara efst