FIMMTUDAGUR 17. APRÍL NÝJAST 15:30

Fjölhćf leikkona á leiđ til Íslands

LÍFIĐ

Myrkraverk Andra Snćs í samstarfi viđ undirheima

Lífiđ
kl 12:45, 06. september 2006
andri snćr horfir til himins Lofar alvöru stjörnum í Reykjavík ađ kvöldi 28. september.
andri snćr horfir til himins Lofar alvöru stjörnum í Reykjavík ađ kvöldi 28. september. SAMSETT MYND

Þetta verður opnunaratriði alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík. Þeir þar gripu hugmyndina á lofti. Og létu verða að veruleika. Til siðs er að hafa stórstjörnur á kvikmmyndahátíðum. Margar skærustu stjörnur í heimi munu birtast borgarbúum þetta kvöld. Alvöru stjörnur, segir Andri Snær Magnason rithöfundur. Hann horfir til himins eins og svo oft áður.

Ný styttist í að gamall draumur Andra Snæs verði að veruleika. 28. september frá klukkan 22:00 til 22:30 verður Reykjavík almyrkvuð. Slökkt á öllum ljósum. Andri Snær segir að Hafnfirðingar, Garðbæingar og Mosfellsbæingar muni einnig slökkva og verið er að vinna í Kópavogsbúum. Við erum að reyna að fá alla bæjarstjóra landsins inn í þetta mál, segir Andri.

Rithöfundurinn sótti fyrst um það árið 2000 að myrkva borgina en segir að, eins og títt sé um hugmyndir, fleiri hafi fengið þessa sömu flugu í höfuðið. Og nefnir til sögunnar Þorstein Sæmundsson stjörnufræðing og Guðjón Magnússon hjá Orkuveitunni.

En nú mun sem sagt slökkna á ljósum borgarinnar og stjörnufræðingur lýsir himninum í beinni útsendingu. Já, það má líklega skrifa þá hugmynd á mig.

Aðspurður segist Andri Snær ekki hafa neinar áhyggjur af því að bófar, vandalar og annað illþýði notfæri sér myrkrið til voðaverka.
Nei, við erum í samstarfi við undirheimana. Þeir ætla bara að horfa upp í loftið. Þeir vilja ekki eyðileggja þetta. Svo er miklu erfiðara fyrir þá að athafna sig þegar allir eru heima. Miklu betri er til dæmis Verslunarmannahelgi þegar allir eru úr bænum.

Andri Snær gefur einnig lítið fyrir það að þetta geti kallað fram myrkfælni meðal þeirra sem viðkvæmir eru. Bendir á að við lifum í landi jarðhræringa og gott sé að menn sjái veröldina eins og hún er ef komi til þess að rafmagnið fari. Þannig eigi almannavarnasjónarmið við í þessu einnig.
Ég held að allir sem eiga börn, allir sem hafa verið til, kannist við tilfinninguna að glápa upp í loftið og finna til þess hvað maður er smár. Hollt að minna okkur á samhengið sem við erum í. Út frá þessu glápi eru sprottin trúarbrögð, vísindi ... allt sem maðurinn byggir á. Gaman fyrir okkur sem búum við síbirtu, hér er ljóshjálmur yfir borginni allan veturinn, að geta veitt börnunum okkar aðgang að þessu án þess að fara lengst út í sveit.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Lífiđ 17. apr. 2014 15:30

Fjölhćf leikkona á leiđ til Íslands

Ađdáendur Game of Thrones geta glađst yfir ţví ađ leikkonan frćkna Natalia Tena kemur til Íslands í sumar ásamt hljómsveit sinni, Molotov Jukebox. Meira
Lífiđ 17. apr. 2014 14:30

Páskamatseđill Helgu Mogensen

Helga Mogensen deilir páskamatseđli á sínu heimili međ lesendum Fréttablađsins. Meira
Lífiđ 17. apr. 2014 14:00

Lćtur Loga Bergmann líta vel út

Ragnar Eyţórsson er mađurinn á bak viđ Spurningabombuna. Meira
Lífiđ 17. apr. 2014 12:00

Lítill kall á stórt sviđ

Friđgeir Einarsson segir ađ sýningin Tiny Guy muni ađ öllum líkindum breyta lífi fólks og ekki gefa fyrirlestri Jordans Belfort í Hörpu neitt eftir. Meira
Lífiđ 17. apr. 2014 12:00

Keyrir vörurnar upp ađ dyrum

Rakel Hlín Bergsdóttir er fagurkeri sem opnađi vefverslun međ vel valinni hönnun fyrir heimiliđ. Meira
Lífiđ 17. apr. 2014 10:30

Ný og spennandi vintage netverslun

Sigrún Guđmundsdóttir rekur netverslunina kizu.is frá Leipzig í Ţýskalandi. Meira
Lífiđ 17. apr. 2014 10:00

Hvađ ćtlar ţú ađ gera um páskana?

Lífiđ spurđi frćga fólkiđ um plön ţeirra yfir páskahátíđina. Meira
Lífiđ 17. apr. 2014 09:30

Ţrykknámskeiđ Forynju er fyrir alla

Sara María Júlíudóttir kennir áhugasömum ţrykktćkni. Meira
Lífiđ 17. apr. 2014 09:00

Stór ákvörđun ađ stíga fram

Hafdís Huld Ţrastardóttir tónlistarkona hefur ekki látiđ mikiđ á sér bera í tónlistinni eftir ađ hún varđ móđir en ákvađ ađ koma fram fyrir skömmu og segja frá erfiđri reynslu ţegar hún varđ fyrir hro... Meira
Lífiđ 17. apr. 2014 08:00

Brjálađ stuđ á Hjaltalín

Margmenni á tónleikum sveitarinnar í Hörpu. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 23:00

Frumsýnir soninn á Twitter

Leikkonan Thandie Newton óskar öllum gleđilegra páska. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 22:00

Rosalega er hún fótósjoppuđ

Lady Gaga í nýrri herferđ Versace. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 21:37

Skálum fyrir páskunum

Allt sem ţú ţarft ađ vita um skemmtanalífiđ yfir páskana. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 21:00

Aldur er afstćđur ađ mati Johnny Depp

Johnny Deep talar um 23 árum yngri unnustuna. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 18:30

Viltu kćrasta sem ađ lítur út eins og tvíburi ţinn?

Sumir karlmenn virđast lađast ađ mönnum sem ađ líkjast ţeim sjálfum. Ţađ er kallađ ađ eiga tvíbura kćrasta. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 17:55

Elur upp sjö börn og ţúsund kindur

Amanda Owen er 39 ára bóndi og móđir. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 16:30

Búin ađ trúlofa sig

Ástin blómstrar hjá Donnie Wahlberg og Jenny McCarthy. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 16:15

Skeggjađir menn minna ađlađandi eftir ađ alskeggiđ komst í tísku

Yfirmađur ástralskrar rannsóknar segir alskeggiđ missa ađdráttarafl sitt ţegar of margir skarta ţví. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 15:45

Sjáđu kroppana ćfa pósurnar

Međfylgjandi myndir voru teknar á pósunámskeiđi fyrir Íslandsmótiđ IFBB sem fram fer á morgun og föstudaginn langa í Háskólabíó. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 15:30

Eiga von á stelpu

Mila Kunis og Ashton Kutcher í skýjunum. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 15:00

Mćttu saman á frumsýningu

Catherine Zeta-Jones og Michael Douglas sjást ekki oft saman. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 13:25

Reykjavík framtíđarinnar

Bergir Ebbi Benediktsson heldur erindi í kvöld á Loft Hostel ásamt Kristínu Soffíu Jónsdóttir á vegum Samfylkingarinnar. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 12:45

Var búiđ ađ dreyma um djúsí varir mjög lengi og fékk ţann draum uppfylltan

Viđ vorum viđ svo heppin ađ fá ađ fylgja Örnu Báru eftir ţegar hún lét setja gel í varirnar á sér í fyrsta skipti. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 11:45

Marin međ áverka á brjóstkassa og heilahristing

"Lögreglan og sjúkrabílarnir voru fljótir á stađinn og fóru međ okkur upp á spítala,“ segir Stella Vigdís sem lenti í vćgast sagt hörđum árekstri. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 07:30

Aukin ást í meira wifi

Adolf Smári Unnarsson var ađ gefa út bókina Wifi ljóđin ţar sem viđfangsefniđ er flakkarasamfélag nútímans. Tvćr til fimm sekúndur tekur ađ lesa hvert ljóđ. Meira

Tarot

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Fréttir af fólki / Myrkraverk Andra Snćs í samstarfi viđ undirheima
Fara efst