ŢRIĐJUDAGUR 16. SEPTEMBER NÝJAST 14:36

Íslensk getspá til ENNEMM

VIĐSKIPTI

Selur bestu pylsur í Evrópu

Lífiđ
kl 17:00, 22. ágúst 2006
Bill Clinton Fyrrum forseti Bandaríkjanna jók hróđur pulsuvagnsins til muna ţegar allur heimurinn fylgdist međ honum gćđa sér á Bćjarins bestu pulsu sem stendur svo sannarlega undir nafni.
Bill Clinton Fyrrum forseti Bandaríkjanna jók hróđur pulsuvagnsins til muna ţegar allur heimurinn fylgdist međ honum gćđa sér á Bćjarins bestu pulsu sem stendur svo sannarlega undir nafni. MYND/GVA

"Vá, þú ert að segja mér fréttir. Ég er orðlaus," segir Guðrún Kristmundsdóttir þegar Fréttablaðið tilkynnti henni að pylsubarinn hennar Bæjarins bestu hefði verið valinn einn af fimm bestu matsöluturnum í Evrópu af breska dagblaðinu The Guardian. Í fyrsta sæti var skoskur hafragrauta­standur sem ferðast um markaði og útihátíðir í Skotlandi og selur hafragraut með allskyns meðlæti.

"Mér finnst mjög fyndið að hafragrautur skuli vera fyrir ofan okkur," segir Guðrún hlæjandi en íslensku pylsurnar hennar hafa verið mjög vinsælar meðal ferðamanna og landsmanna svo lengi sem elstu menn muna. The Guard­ian segir að flestallir Íslendingar hafi smakkað pylsurnar og telur blaðið að leyndardómurinn á bak við pylsurnar sé remúlaðið ofan á, en því er lýst í blaðinu sem leyndardómsfullri og bragðgóðri sósu.

Pylsubarinn á Tryggvagötu er sá vinsælasti enda er opið lengi eða til sex á morgnana um helgar. Síðan eru starfræktir tveir pylsubarir til viðbótar í Skeifunni og í Smáralind.

Guðrún segir að koma Bills Clinton á Bæjarins bestu fyrir tveimur árum hafi aukið hróður pylsubarsins á heimsvísu. "Það eru margir frægir sem koma á pylsubarinn við Tryggvagötu. Hljómsveitin Metallica kom til okkar og fékk sér pylsu og hafði orð á því hversu gott það væri að fá að vera í friði að borða en greyið Bill fékk ekki að vera í friði fyrir æstum blaðamönnum og fylgdarliði," segir Guðrún og bætir því við að hún haldi að flestallir útlendingar sem komi til landsins fari og fái sér pulsu hjá sér.

Þeir spyrja mikið um pylsurnar enda óvanir því að pylsur séu gerðar úr jafn miklu gæðahráefni og á Bæjarins bestu en þar er notað íslenskt lambakjöt í staðinn fyrir svínakjöt eins og gert er í útlöndum.

Guðrún segist ekki fá neinar kvartanir frá fólki nema frá Dönum sem eru óánægðir með það að geta ekki keypt sér með bjór með pulsunni. "Það er eina kvörtunin sem ég hef fengið en ég ætla þó ekki að fá mér vínveitingaleyfi. Það er nóg af stöðum í kring sem selja áfengi," segir stoltur eigandi Bæjarins bestu.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Lífiđ 16. sep. 2014 14:30

Tískuelítan fjölmennti til Stellu McCartney

Ţađ var varla ţverfótađ fyrir stjörnum í tískupartíi Stellu McCartney í tengslum viđ tískuvikuna í London í vikunni. Meira
Lífiđ 16. sep. 2014 14:15

Rosaleg breyting á Röggu Nagla

Ekki ţarf ađ fjölyrđa um magn áfengis sem rann ljúflega niđur kverkarnar á menntaskólaárunum, skrifar Ragga. Meira
Lífiđ 16. sep. 2014 14:00

Auglýsingaherferđ tískurisa tekin á Íslandi - sjáđu myndirnar

Íslenski hesturinn spilar stórt hlutverk í herferđinni. Meira
Lífiđ 16. sep. 2014 13:45

Dagskrá Iceland Airwaves kynnt í dag

Upplýsingar um app hátíđarinnar er vćntanlegt innan skamms. Meira
Lífiđ 16. sep. 2014 13:00

Allir blankir á ljóđakvöldi

Ný ljóđabók unga fólksins komin út Meira
Lífiđ 16. sep. 2014 13:00

Samfélag ţar sem allir eru jafnir

Samsuđa – saga 8 listamanna brúar biliđ milli listamanna međ og án fötlunar. Meira
Lífiđ 16. sep. 2014 12:30

Símaskráin 1948 opnađi mér nýja sýn á landiđ

Dagur íslenskrar náttúru er í dag. Hann var fyrst haldinn hátíđlegur 2010, á sjötugsafmćli Ómars Ragnarssonar vegna framlags hans til náttúruverndar og almenningsfrćđslu. Ómar verđur međ sögur, myndir... Meira
Lífiđ 16. sep. 2014 12:00

Handtekin eftir ástarleiki

Ásakar lögreglu um kynţáttahatur. Meira
Lífiđ 16. sep. 2014 10:30

Birgitta flutt heim

Söngkonan Birgitta Haukdal er flutt aftur heim til Íslands. Meira
Lífiđ 16. sep. 2014 10:00

Hildur Líf giftir sig

"Viđ giftum okkur utan dyra međ kertum allt i kring.“ Meira
Lífiđ 16. sep. 2014 10:00

Fjórar leiđir til ađ hressa upp á matarbođiđ

Svona getur ţú veriđ frumlegur í skreytingum, án ţess ađ kosta miklu til. Meira
Lífiđ 16. sep. 2014 09:30

Enginn latur í Ţjóđleikhúsinu

Leikritiđ Ćvintýri í Latabć var frumsýnt um helgina í Ţjóđleikhúsinu. Meira
Lífiđ 16. sep. 2014 08:00

LaToya ađdáandi Önnu Mjallar

"They were both SO nice! I'm so lucky! Yay!“ Meira
Lífiđ 15. sep. 2014 18:30

Hélt partí fyrir synina

Synirnir eru miklir hjólabrettaađdáendur og voru ţví glađir međ ţemađ. Báđir hafa ţeir veriđ í hjólabrettatímum. Meira
Lífiđ 15. sep. 2014 18:00

Vill ađ Kim hćtti í ţćttinum

Rapparinn Kanye West er sagđur vilja ađ eiginkona sín, Kim Kardashian, hćtti í raunveruleikaţćttinum Keeping Up with the Kardashians. Meira
Lífiđ 15. sep. 2014 16:30

Martha Stewart hjólar í Gwyneth Paltrow

"Hún ţarf bara ađ ţegja. Hún er kvikmyndastjarna. Ef hún vćri örugg međ ferilinn sinn, ţá vćri hún ekki ađ reyna ađ vera Martha Stewart,“ sagđi hún. Meira
Lífiđ 15. sep. 2014 15:48

Vigdís Hauksdóttir er afrekskona í Candy Crush

{Já, ég er komin í borđ 530,“ segir formađur fjárlaganefndar sem náđ hefur eftirtektarverđum árangri í ţessum vinsćla tölvuleik. Meira
Lífiđ 15. sep. 2014 15:15

Mikil stemning ríkti á Karlsvöku - myndir

Tónleikar til heiđurs Karli J. Sighvatssyni sem lést fyrir aldur fram fóru fram í Hörpu um helgina. Meira
Lífiđ 15. sep. 2014 14:30

Brugđu á leik međ Butler

Sölvi Tryggva og Halli Hansen skemmtu sér međ skoska leikaranum ţar síđustu helgi. Meira
Lífiđ 15. sep. 2014 14:00

Hamrabrekkan breytir um svip

Mynd af Kópavogsskáldinu Jóni úr Vör prýđir einn vegg í Hamrabrekku, norđan megin Hamraborgar í Kópavogi. Meira
Lífiđ 15. sep. 2014 13:58

Cave og Minogue sameinuđ á ný eftir fimmán ár

Nick Cave hefur birt aukaefni úr kvikmyndinni "20,000 Days on Earth“ en um er ađ rćđa flutning hans og Kylie Minogue á laginu Where the Wild Roses Grow á tónleikum á Koko í London. Meira
Lífiđ 15. sep. 2014 13:30

Heiđur og stuđningur

Hljómsveitin Kaleo hefur veriđ útnefnd bćjarlistamađur Mosfellsbćjar 2014. Í henni eru fjórir ungir menn sem deila ţessum heiđri og eru stoltir af og ánćgđir međ heimabćinn. Meira
Lífiđ 15. sep. 2014 13:00

Harry Bretaprins á afmćli í dag

Međfylgjandi má sjá myndir og myndskeiđ af afmćlisbarninu sem sótti Ísland heim í ágúst í fyrra. Meira
Lífiđ 15. sep. 2014 12:00

Nýdönsk í Hörpu - sjáđu myndirnar

Ţađ var margt um manninn í Eldborg í Hörpu á tvennum stórtónleikum hljómsveitarinnar Nýdönsk um helgina. Nýdönsk flutti nokkur lög af nýjustu afurđ sinni Diskó Berlín í bland viđ sín vinsćlustu lög a... Meira
Lífiđ 15. sep. 2014 11:00

Keyptu sér snekkju

Hin nýgiftu leikarahjón Brad Pitt og Angelina Jolie keyptu sér frekar veglega brúđkaupsgjöf. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Fréttir af fólki / Selur bestu pylsur í Evrópu