FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST NÝJAST 11:45

Sigla ekki nálćgt arnarhreiđrum

FRÉTTIR

Selur bestu pylsur í Evrópu

Lífiđ
kl 17:00, 22. ágúst 2006
Bill Clinton Fyrrum forseti Bandaríkjanna jók hróđur pulsuvagnsins til muna ţegar allur heimurinn fylgdist međ honum gćđa sér á Bćjarins bestu pulsu sem stendur svo sannarlega undir nafni.
Bill Clinton Fyrrum forseti Bandaríkjanna jók hróđur pulsuvagnsins til muna ţegar allur heimurinn fylgdist međ honum gćđa sér á Bćjarins bestu pulsu sem stendur svo sannarlega undir nafni. MYND/GVA

"Vá, þú ert að segja mér fréttir. Ég er orðlaus," segir Guðrún Kristmundsdóttir þegar Fréttablaðið tilkynnti henni að pylsubarinn hennar Bæjarins bestu hefði verið valinn einn af fimm bestu matsöluturnum í Evrópu af breska dagblaðinu The Guardian. Í fyrsta sæti var skoskur hafragrauta­standur sem ferðast um markaði og útihátíðir í Skotlandi og selur hafragraut með allskyns meðlæti.

"Mér finnst mjög fyndið að hafragrautur skuli vera fyrir ofan okkur," segir Guðrún hlæjandi en íslensku pylsurnar hennar hafa verið mjög vinsælar meðal ferðamanna og landsmanna svo lengi sem elstu menn muna. The Guard­ian segir að flestallir Íslendingar hafi smakkað pylsurnar og telur blaðið að leyndardómurinn á bak við pylsurnar sé remúlaðið ofan á, en því er lýst í blaðinu sem leyndardómsfullri og bragðgóðri sósu.

Pylsubarinn á Tryggvagötu er sá vinsælasti enda er opið lengi eða til sex á morgnana um helgar. Síðan eru starfræktir tveir pylsubarir til viðbótar í Skeifunni og í Smáralind.

Guðrún segir að koma Bills Clinton á Bæjarins bestu fyrir tveimur árum hafi aukið hróður pylsubarsins á heimsvísu. "Það eru margir frægir sem koma á pylsubarinn við Tryggvagötu. Hljómsveitin Metallica kom til okkar og fékk sér pylsu og hafði orð á því hversu gott það væri að fá að vera í friði að borða en greyið Bill fékk ekki að vera í friði fyrir æstum blaðamönnum og fylgdarliði," segir Guðrún og bætir því við að hún haldi að flestallir útlendingar sem komi til landsins fari og fái sér pulsu hjá sér.

Þeir spyrja mikið um pylsurnar enda óvanir því að pylsur séu gerðar úr jafn miklu gæðahráefni og á Bæjarins bestu en þar er notað íslenskt lambakjöt í staðinn fyrir svínakjöt eins og gert er í útlöndum.

Guðrún segist ekki fá neinar kvartanir frá fólki nema frá Dönum sem eru óánægðir með það að geta ekki keypt sér með bjór með pulsunni. "Það er eina kvörtunin sem ég hef fengið en ég ætla þó ekki að fá mér vínveitingaleyfi. Það er nóg af stöðum í kring sem selja áfengi," segir stoltur eigandi Bæjarins bestu.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Lífiđ 01. ágú. 2014 11:30

Barnshafandi á toppnum

"Ég klárađi síđustu Esjugönguna 29. júlí gengin rúma 6 mánuđi," Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 11:30

Höfuđbuff eru ógeđ

Berglind Pétursdóttir er textasmiđur á auglýsingastofu, danshöfundur og heldur úti vefsíđunni sívinsćlu, berglindfestival.net. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 11:00

A-manneskja međ dassi af B

Lífiđ fékk ađ vita hver verslunareigandann Hildur Ragnarsdóttir er. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 10:30

Lćknisfrćđin er fjölskyldusportiđ

Systkinin Unnar Óli og Berta Guđrún komust inn í lćknisfrćđi á dögunum en bróđir ţeirra er á fjórđa ári í sama námi og fađir ţeirra starfar sem geđlćknir. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 10:15

Helga Braga og Biggi lögga gefa landanum góđ ráđ - myndband

Sjáđu myndbandiđ. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 10:00

Íslenskur söngleikur settur upp í New York

"Öll umgjörđin í verkinu er súrrealísk og framandi. Kjarninn er saga sem viđ könnumst öll viđ. Fjallar um ţetta mannlega. Fjallar um hvađ viđ viljum í lífinu.“ Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 10:00

Tortímandinn hafđi mikil áhrif

Ungur leikstjóri stýrir mörgum af frćgustu leikurum landsins í sinni fyrstu kvikmynd sem frumsýnd verđur í október. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 09:45

"Unglingar eru oft hópur sem gleymist"

"Viđ erum mjög stolt af okkar framtaki ađ finna dagskrá fyrir unglingana, segir framkvćmdastjóri Neistaflugs. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 09:45

Viđ erum öll ađ dragnast međ eitthvađ í gegnum lífiđ

Arndís Hrönn Egilsdóttir átti endurkomu á stóra sviđiđ í fyrra ţegar hún lék í Bláskjá í Borgarleikhúsinu. Verkefnin hrannast nú upp og segir Arndís ekki sjálfgefiđ ađ leikkona á hennar aldri sé á kaf... Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 09:30

Svona pakkar ţú fyrir útileguna

Nú er verslunarmannahelgin ađ ganga í garđ og halda ţúsundir Íslendinga af stađ í útilegur um land allt. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 09:00

Djammspáin fyrir helgina er klár

Sigríđur Klingenberg hefur sett saman djamm- og skemmtispá fyrir helgina. Meira
Lífiđ 31. júl. 2014 23:00

Scarlett aftur ofurhetja

Hin hćfileikaríka Scarlett Johansson er ekki óvön ofurhetjuhlutverkinu en hún fer međ hlutverk Svörtu ekkjunnar í Avengers-myndunum. Meira
Lífiđ 31. júl. 2014 22:00

Blómasali stundar vćndi

Rómantíska gamanmyndin Fading Gigolo skartar úrvalsleikurum á borđ viđ Woody Allen, Sharon Stone, Sofía Vergara og John Turturro. Meira
Lífiđ 31. júl. 2014 21:00

Gerđi allt vitlaust

Ţađ varđ allt vitlaust á Comic-Con-hátíđinni ţegar leikstjórinn Zack Snyder frumsýndi stiklu úr vćntanlegri Batman v. Superman mynd. Meira
Lífiđ 31. júl. 2014 20:55

Tilraun Orlando Bloom til ađ kýla Justin Bieber náđist á myndband

Fyrrverandi blađakonan Anastasia Skolkova tók myndbandiđ og í viđtali viđ Mirror segir hún ađ Bloom hafi reynt ađ slá Bieber oftar en einu sinni. Meira
Lífiđ 31. júl. 2014 20:00

Fyrsta skipti á Comic-Con

Matthew McConaughey mćtti á Comic-Con í fyrsta skipti á ćvinni fyrr í mánuđinum. Meira
Lífiđ 31. júl. 2014 19:30

„Shit happens“

Ţađ eru liđin tvö ár síđan stórleikararnir og Twilight-stjörnurnar Robert Pattinson og Kristen Stewart hćttu saman. Meira
Lífiđ 31. júl. 2014 19:00

Ofurhetjumynd í gömlum stíl

Guardians of the Galaxy er frumsýnd í kvöld en sumir hafa haft orđ á ţví ađ ofurhetjuteymiđ sé nokkurs konar geimútgáfa af Avengers-ofurhetjunum. Međ ađalhlutverk í myndinni fer hinn ungi Chris Pratt. Meira
Lífiđ 31. júl. 2014 18:30

Góđur fílingur í arabatónlist

Katla Ásgeirsdóttir er vanur plötusnúđur sem kemur fram á arabísku Hús Djús-kvöldi á Kaffibarnum í kvöld en hún byrjađi ađ ţeyta skífum fyrir ţremur árum. Meira
Lífiđ 31. júl. 2014 18:00

Hefur aldrei spilađ á skvísustađ

Birkir Blćr Ingólfsson er ungur saxófónleikari en hann kemur fram á svonefndu BÍT-kvöldi á Loftinu í kvöld ţar sem hann spilar yfir ţungan takt plötusnúđarins. Meira
Lífiđ 31. júl. 2014 17:30

Dálćti Breta Jessie J flyst vestanhafs

Hún vinnur nú ađ ţví ađ kynna nýja lagiđ sitt "Bang Bang“, lag sem hún vann ásamt söngkonunum Nicki Minaj og Ariana Grande. Meira
Lífiđ 31. júl. 2014 17:00

Mikils metinn sjónvarpsframleiđandi látinn

Sjónvarpsframleiđandinn Robert Halmi, Sr., er látinn. Meira
Lífiđ 31. júl. 2014 16:00

Alicia Keys er ófrísk

"Ţú gerir mig hamingjusamari en ég hef nokkurn tímann áđur veriđ. Skál fyrir mörgum fleiri árum af besta hluta lífsins.“ Meira
Lífiđ 31. júl. 2014 14:30

Nilli fer til Eyja - Leyndarmál Lundans

Nilli leitar ráđa hjá fjölda góđs fólks um hvernig hann eigi ađ bera sig ađ úti í Eyjum. Meira
Lífiđ 31. júl. 2014 12:00

Trommarinn greip í míkrófóninn

Nýdönsk lýkur viđ plötu sína Diskó Berlín. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Fréttir af fólki / Selur bestu pylsur í Evrópu
Fara efst