MIĐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST NÝJAST 20:56

Í beinni: Ísland - Bosnía | Komast körfuboltastrákarnir á EM

SPORT

Apple biđst afsökunar

Tćkni og vísindi
kl 21:45, 21. september 2012
Ný kortaţjónusta Apple hefur vćgast sagt fengiđ drćmar viđtökur.
Ný kortaţjónusta Apple hefur vćgast sagt fengiđ drćmar viđtökur. MYND/AP

Tæknirisinn Apple hefur beðið viðskiptavina sína afsökunar og heitir því að uppfæra staðsetningarþjónustu sína á næstu vikum. Fyrirtækið ákvað að slíta samstarfi sínu við Google fyrir nokkru en fyrri kynslóðir iPhone snjallsímanna sem og iPad spjaldtölvanna hafa notað Google Maps kortaþjónustuna.

Þess í stað ákvað að Apple að þróa sinn eigin hugbúnað sem nú fylgir með iOS 6 stýrikerfinu sem knýr iPhone, iPad og iPod Touch.

Notendur hafa kvartað sáran undan kortaþjónustu Apple en hugbúnaðurinn þykir afar ónákvæmur. Apple hefur nú svarað gagnrýni neytenda og lofar úrbótum.

iPhone 5, nýjasti snjallsími Apple, fór í almenna sölu víða um heim í dag. Gríðarleg eftirvænting hefur verið fyrir þessu litla raftæki enda er hún langvinsælasta vara Apple. Þá söfnuðust hátt í 1.300 manns fyrir utan verslun Apple á Regent Street í Lundúnum í dag.

iPhone 5 fer í almenna sölu á Íslandi í næstu viku.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Tćkni og vísindi 02. des. 2013 07:00

Tölvuleikur sem kennir ungum börnum forritun

Vignir Örn Guđmundsson er frumkvöđull á sviđi tölvuleikja sem ćtlađir eru til ađ efla rökfrćđilega hugsun ungra barna. Flóknu forritunarmáli er breytt í daglegt mál. Skortur er á forriturum á vinnumar... Meira
Tćkni og vísindi 29. nóv. 2013 20:00

Ţarft aldrei ađ týna lyklunum aftur

Chipolo, finnur hlutina ţína í gegnum snjallsímann. Meira
Tćkni og vísindi 03. okt. 2013 15:19

Burstar tennurnar á sex sekúndum

Von er á nýstárlegum tannbursta sem ţrífur allar tennur mannsins á ađeins sex sekúndum. Meira
Tćkni og vísindi 03. sep. 2013 19:21

Nýr iPhone kynntur 10. september?

Verđur fáanlegur í nokkrum litum - Ódýrari útgáfa úr plasti. Meira
Tćkni og vísindi 08. feb. 2013 10:27

Forfađir spendýranna fundinn

Skepnan sem öll fylgjuspendýr eru komin af, allt frá fílum til manna, er nú loks fundin. Meira
Tćkni og vísindi 07. jan. 2013 15:50

Nóg ađ gera í App Store - 40 milljarđar smáforrita hlađiđ niđur

Apple tilkynnti í dag ađ búiđ sé ađ hlađa niđur yfir 40 milljörđum smáforrita úr netverslunni App Store frá ţví ađ hún var sett á laggirnar áriđ 2008. Yfir 500 milljónir notendur eru međ reikning í ve... Meira
Tćkni og vísindi 05. jan. 2013 08:00

App vikunnar

Á nýju ári strengja margir áramótaheit. Erfitt getur veriđ ađ halda ţessi áramótaheit og drífa sig út ađ hlaupa ef engin hvatning er fyrir hendi nema aukakíló og slen. Ţá er ráđ ađ kynnast fjölmörgum ... Meira
Tćkni og vísindi 03. jan. 2013 14:48

iPhone 6 í búđir í maí - verđur fáanlegur í öllum litum

Ţađ er löngu orđiđ ţekkt ađ Apple gefur reglulega út nýjar útgáfur af iPhone-símanum vinsćla, sem hefur selst eins og heitar lummur síđustu ár. Meira
Tćkni og vísindi 27. des. 2012 20:19

Forstjóri Apple fćr 4,2 milljónir dala í laun - lćkka um 99 prósent milli ára

Tim Cook, forstjóri Apple, fékk samtals 4,2 milljónir Bandaríkjadala í launabónus vegna starfsemi Apple á ţessu ári. Ţađ er upphćđ sem svarar til tćplega 550 milljóna króna. Meira
Tćkni og vísindi 27. des. 2012 06:13

Samsung býst viđ ađ selja hálfan milljarđ síma á nćsta ári

Samsung býst viđ ţví ađ selja 510 milljónir síma á nćsta ári. Ţetta kemur fram á vef The Korea Times. Nái fyrirtćkiđ markmiđi sínu verđur ţađ um 20% aukning frá árinu sem nú er senn ađ líđa undir lok ... Meira
Tćkni og vísindi 18. des. 2012 13:58

Samsung vill grafa stríđsöxina

Suđur-kóreski tćknirisinn Samsung hefur dregiđ lögbannskröfu sína á vörur Apple til baka. Máliđ tekur til sölu á vörum Apple í Evrópu. Samsung hélt ţví upphaflega fram ađ Apple hefđi nýtt sér höfundar... Meira
Tćkni og vísindi 17. des. 2012 08:23

Apple sló öll fyrri sölumet međ iPhone 5 í Kína

Apple sló öll fyrri sölumet sín í Kína um helgina ţegar fyrirtćkiđ seldi ţar tvćr milljónir iPhone 5 síma frá föstudegi og fram á sunnudagssíđdegi. Meira
Tćkni og vísindi 12. des. 2012 22:10

Google tekur saman áriđ

Tćknirisinn Google hefur birt árlega samantekt sína yfir helstu vangaveltur mannkyns. Alls voru 1.2 trilljón leitir framkvćmdar áriđ 2012. Meira
Tćkni og vísindi 12. des. 2012 06:00

Rúmur helmingur fullorđinna á snjallsíma

Könnun Rúmlega helmingur landsmanna yfir 18 ára aldri, um 54 prósent, á snjallsíma samkvćmt niđurstöđum skođanakönnunar MMR. Ţađ er veruleg aukning frá ţví áriđ 2010 ţegar 43 prósent áttu slík tćki. Meira
Tćkni og vísindi 11. des. 2012 10:48

Flestir farsímaeigendur eiga Nokia

Langflestir Íslendinga sem eiga farsíma eru međ Nokia síma, eđa um 43% ţeirra sem eiga síma. Meira
Tćkni og vísindi 14. nóv. 2012 15:01

Nokia í verulegum vanda

Sala á snjallsímum eykst stöđugt, en Nokia símaframleiđandinn á í vök ađ verjast. Tölur frá greiningafyrirtćkinu Gartner sýna ađ snjallsímasala jókst um tćp 47% á ţriđja ársfjórđungi miđađ viđ sama tí... Meira
Tćkni og vísindi 07. nóv. 2012 06:00

iPad mini umfjöllun: Fjölmargir kostir í lítilli skel

Litli iPadinn er lítill og nettur. Viđ fyrsta samanburđ gerđi blađamađur ekki ráđ fyrir ađ iPad mini myndi eiga vinninginn gagnvart iPad 4. En á endanum reyndust fjölmargir kostir leynast í litlu skel... Meira
Tćkni og vísindi 05. nóv. 2012 20:44

Seldu ţrjár milljónir iPad mini á ţremur dögum

Apple tilkynnti í dag ađ yfir ţrjár milljónir iPad mini og fjórđu kynslóđar iPad-spjaldtölva hefđu selst um opnunarhelgina en sala á ţeim hófst 23. október. Ţetta eru tvöfalt fleiri spjaldtölvur en se... Meira
Tćkni og vísindi 02. nóv. 2012 08:00

Apple hefur sölu á iPad mini

Bandaríski tölvurisinn Apple hefur sölu á nýjum útgáfum af iPad-spjaldtölvunum um heim allan í dag. Íslenskar verslanir hefja einnig sölu á tölvunum í dag. Meira
Tćkni og vísindi 31. okt. 2012 13:30

Stefnir í stríđ á spjaldtölvumarkađi

Samkeppni á spjaldtölvumarkađinum mun harđna verulega á nćstu mánuđum, ţá sérstaklega ţegar litiđ er til minni og nettari spjaldtölva. Meira
Tćkni og vísindi 30. okt. 2012 12:01

Háttsettir stjórnendur Apple reknir

Vandrćđagangur á kortakerfi Apple og slakar niđurstöđur ársfjórđungsuppgjörs hafa orđiđ til ţess ađ tveir háttsettir stjórnendur fyrirtćkisins voru látnir taka pokann sinn í gćr. Meira
Tćkni og vísindi 25. okt. 2012 15:06

Windows 8 lendir á morgun

Nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8, fer í almenna dreifingu á morgun. Stýrikerfiđ er ein róttćkasta breyting sem Microsoft hefur gert á notendaviđmóti Windows. Meira
Tćkni og vísindi 24. okt. 2012 09:21

Ţetta er iPad Mini

Tćknifyrirtćkiđ Apple kynnti í gćr minni útgáfu af iPad-spjaldtölvunni. Snertiskjár nýju spjaldtölvunar er 7.9 tommur. Á stćrri útgáfu iPad er skjárinn 9.7 tommur. Meira
Tćkni og vísindi 24. okt. 2012 06:00

Ný gerđ iPad á markađ

Apple, verđmćtasta fyrirtćki heims, kynnti nýja vörulínu á kynningarfundi í San José í Kaliforníu í gćr. Á fundinum bar hćst ađ Apple tilkynnti ađ fyrirtćkiđ hćfi brátt sölu á smćrri og ódýrari gerđ a... Meira
Tćkni og vísindi 23. okt. 2012 15:05

iPad Mini kynnt í beinni útsendingu

Tim Cook, framkvćmdastjóri Apple, mun stíga á sviđ í San Jose klukkan fimm í dag og kynna nýja og minni útgáfu af iPad-spjaldtölvunni. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Tćkni og vísindi / Apple biđst afsökunar
Fara efst