ŢRIĐJUDAGUR 28. MARS NÝJAST 12:30

Skápur sem pabbi Rebekku smíđađi endađi á Sorpu fyrir mistök

LÍFIĐ

Aníta setti nýtt Íslandsmet á Stórmóti ÍR

 
Sport
20:15 06. FEBRÚAR 2016
Aníta setti nýtt Íslandsmet í dag.
Aníta setti nýtt Íslandsmet í dag. VÍSIR/VALLI
Ingvi Ţór Sćmundsson skrifar

ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet í flokki 20-22 ára í 400 metra hlaupi innanhúss á 20. Stórmóti ÍR í Laugardalshöllinni í dag.

Aníta kom í mark á 54,21 sekúndu og bætti gamla metið sitt um 21/100. Arna Stefanía Guðmundsdóttir, FH, kom fast á hæla Anítu en hún kom í mark á 54,41 sekúndu. Hin stórefnilega Þórdís Eva Steinsdóttir, einnig úr FH, endaði í 3. sæti á tímanum 54,81 sekúndu.

Helga Þóra Sigurjónsdóttir úr Fjölni setti nýtt mótsmet í hástökki er hún fór yfir 1,68 metra.

FH-ingurinn Kolbeinn Höður Gunnarsson setti einnig nýtt mótsmet í 60 metra hlaupi þegar hann kom í mark á 6,98 sekúndum.

Öll úrslit frá fyrri degi Stórmóts ÍR má finna með því að smella hér.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Aníta setti nýtt Íslandsmet á Stórmóti ÍR
Fara efst