FIMMTUDAGUR 30. MARS NÝJAST 06:00

Gögnin sýna blekkinguna svart á hvítu

VIĐSKIPTI

Alveg nákvćmlega eins körfur hjá feđgunum Dell og Steph Curry

 
Körfubolti
23:15 12. MARS 2017
Dell Curry og Steph Curry.
Dell Curry og Steph Curry.

Dell Curry lék lengi vel í NBA-deildinni en hann er faðir Steph Curry. Í vikunni komst drengurinn framúr föður sínum í skoruðum stigum í NBA en Steph hefur skorað 12.682 stig í deildinni en pabbinn gerði 12.670 stig á sínum ferli.

Í tilefni af því hefur Steph Curry Nation klippt saman myndband af körfum sem feðgarnir hafa skorað á sínum ferli. Þessar körfu eiga það sameiginlegt að þeir hafa báðar skorað alveg nákvæmlega eins.

Myndbandið er nokkuð skemmtilegt og má sjá það hér að neðan.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Alveg nákvćmlega eins körfur hjá feđgunum Dell og Steph Curry
Fara efst