Alvarlegt slys viđ Hrútafjarđarháls

 
Innlent
23:31 03. JANÚAR 2016
Alvarlegt slys viđ Hrútafjarđarháls
VÍSIR/VILHELM

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út á níunda tímanum í kvöld eftir alvarlegt umferðarslys við Hrútafjarðarháls. Kona var flutt með sjúkrabíl að Staðarskála, þangað sem þyrlan sótti hana og flutti á Landspítalann á Fossvogi, að því er segir á vef RÚV.

Ökumenn voru einir í bílnum en ekki hafa fengist upplýsingar um líðan hins ökumannsins.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Alvarlegt slys viđ Hrútafjarđarháls
Fara efst