LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ NÝJAST 23:39

Óvissir farţegar WOW kvarta undan skorti á upplýsingaflćđi

FRÉTTIR

Alvarlegt slys viđ Hrútafjarđarháls

 
Innlent
23:31 03. JANÚAR 2016
Alvarlegt slys viđ Hrútafjarđarháls
VÍSIR/VILHELM

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út á níunda tímanum í kvöld eftir alvarlegt umferðarslys við Hrútafjarðarháls. Kona var flutt með sjúkrabíl að Staðarskála, þangað sem þyrlan sótti hana og flutti á Landspítalann á Fossvogi, að því er segir á vef RÚV.

Ökumenn voru einir í bílnum en ekki hafa fengist upplýsingar um líðan hins ökumannsins.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Alvarlegt slys viđ Hrútafjarđarháls
Fara efst