Lífið

Allir í stuði á Menningarnótt

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Vísir/Andri Marinó
Miðbær Reykjavíkur iðaði af lífi í dag á árlegri Menningarnótt. Borgarbúar og aðrir gestir höfðu úr fjölmörgu að velja þar sem listamenn á öllum sviðum efndu til veislu úti um allan miðbæ.

Andri Marinó Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á ferð og flugi í borginni í dag og náði fjölmörgum skemmtilegum myndum sem eru lýsandi fyrir þá stemningu sem var í bænum.

Nokkar myndir má sjá stórar hér að neðan en svo er hægt að fletta öllum myndunum hér að ofan.


Tengdar fréttir

Götulokanir á Menningarnótt

Mikið er um götulokanir á Menningarnótt, en bleiki liturinn á þessu korti táknar lokaðar götur. Götulokanir gilda frá kl. 07:00 til 23:30 og getur almenningur ekki keyrt inn á hátíðarsvæðið á meðan á lokunartíma stendur.

Stærsti viðburður Íslands 2014

Menningarnótt í Reykjavík hefur fest sig í sessi sem fjölmennasti viðburður sem haldinn er á Íslandi. Hún er haldin í dag í 19. sinn og stendur frá 11 til 23. Um 600 viðburðir eru á dagskrá og dreifast víða um miðborgina. Lítum á tíu þeirra.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×