SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ NÝJAST 09:11

Miklir skógareldar herja á íbúa norđur af Los Angeles

FRÉTTIR

Alelda bíll viđ Hamraborg

 
Innlent
18:23 19. JANÚAR 2016
Bíllinn í ljósum logum.
Bíllinn í ljósum logum. VÍSIR

Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um eld í bíl við Hamraborg skömmu eftir klukkan fimm í dag. Einn slökkviliðsbíll var sendur á vettvang. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu varð bíllinn alelda, en slökkviliðsmönnum tókst að slökkva eldinn.

Orsök eldsins er ekki kunn.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Alelda bíll viđ Hamraborg
Fara efst