FIMMTUDAGUR 30. MARS NÝJAST 20:30

Pochettino: Útilokađ ađ ég taki viđ Barcelona

SPORT

Aldís Kara aftur í FH

 
Íslenski boltinn
18:07 24. FEBRÚAR 2016
Aldís Kara aftur í FH
MYND/HEIMASÍĐA FH

Aldís Kara Lúðvíksdóttir hefur gert tveggja ára samning við FH en það kom fram á heimasíðu félagsins í dag.

Aldís Kara er framherji og var á mála hjá FH frá 2007 til 2012 áður en hún gekk í raðir Breiðabliks. Hún á alls að baki 74 leiki í Pepsi-deild kvenna og hefur skorað í þeim 28 mörk.

FH verður nýliði í deildinni í sumar og ætlar félagið að festa sig í sessi í deild þeirra bestu á nýjan leik.

„Hér leið mér vel á sínum tíma og öðlaðist mikla reynslu með liðinu. Ég finn að það er metnaður í gangi hjá FH til þess að standa sig vel í úrvalsdeildinni og mig langaði að taka þátt í því. Ég hlakka því mikið til að byrja að æfa og spila með FH,“ sagði Aldís Kara í viðtali á heimasíðu FH.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Íslenski boltinn / Aldís Kara aftur í FH
Fara efst