MIĐVIKUDAGUR 29. MARS NÝJAST 05:00

Gamma í vinnslu eiturefnaúrgangs

FRÉTTIR

Áhugaverđ greining á bardaga Gunnars og Jouban

 
Sport
11:30 14. MARS 2017

Í þættinum UFC Breakdown með John Gooden, Dan Hardy og John Peet er skemmtileg úttekt á bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban sem mætast um næstu helgi.

Það er Dan Hardy sem sér um að greina bardagann en hann segist lengi hafa verið aðdáandi Gunna. Hardy hefur einnig æft með Jouban og veit vel hvað hann er að tala um.

Innslagið um bardagann, sem má sjá hér að ofan, hefst eftir 20 mínútur og 40 sekúndur.

Bardagi Gunnars og Jouban verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardag. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Áhugaverđ greining á bardaga Gunnars og Jouban
Fara efst