LAUGARDAGUR 25. MARS NÝJAST 13:15

Vettel: Ég held ađ ráspóllinn hafi veriđ utan seilingar

SPORT

Afsökunarbeiđni vegna fréttar

 
Innlent
14:18 08. JANÚAR 2016
Jón Ţór Ólafsson, fyrrverandi ţingmađur Pírata.
Jón Ţór Ólafsson, fyrrverandi ţingmađur Pírata. VÍSIR

Vísi urðu á þau leiðu mistök að birta frétt á vef sínum í dag þar sem fyrrverandi þingmanni Pírata, Jóni Þór Ólafssyni, voru eignuð Facebook-skrif sem voru ekki frá honum.

Var um að ræða Facebook-skrif frá alnafna hans og var því miður unnin frétt upp úr þeim þar sem umræddur Jón Þór var sagður sá sem er fyrrverandi þingmaður Pírata.

Fréttin var fjarlægð umsvifalaust af vef Vísis og eru hlutaðeigandi beðnir velvirðingar á þessum mistökum.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Afsökunarbeiđni vegna fréttar
Fara efst