FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR NÝJAST 16:00

Tekur sér frí frá UFC til ţess ađ slökkva elda

SPORT

Afsláttur af mat ef farsíminn er settur í geymslu

 
Erlent
07:00 26. FEBRÚAR 2016
Gestir njóta kvöldverđarins betur ef símar eru geymdir í farsímageymslu.
Gestir njóta kvöldverđarins betur ef símar eru geymdir í farsímageymslu. NORDICPHOTOS/GETTY

Á veitingastað í Karlstad í Svíþjóð fá gestir afslátt gegn því að láta frá sér farsímann í poka sem er hífður upp í loftið.

Fulltrúi veitingastaðarins segir í samtali við sænska sjónvarpið að hugmyndin hafi kviknað í apríl í fyrra.

Hann segir sífellt fleiri nota farsímageymsluna og að þeir kunni að meta hana. Gestirnir verði glaðari og jákvæðari og njóti kvöldverðarins saman.

Símarnir eru sagðir í öruggri geymslu og auðvelt sé að grípa til þeirra.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Afsláttur af mat ef farsíminn er settur í geymslu
Fara efst