FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ NÝJAST 20:00

Framkvćmdir í rjómablíđu í hámarki á Ţeistareykjum

VIĐSKIPTI

Afsláttur af mat ef farsíminn er settur í geymslu

 
Erlent
07:00 26. FEBRÚAR 2016
Gestir njóta kvöldverđarins betur ef símar eru geymdir í farsímageymslu.
Gestir njóta kvöldverđarins betur ef símar eru geymdir í farsímageymslu. NORDICPHOTOS/GETTY

Á veitingastað í Karlstad í Svíþjóð fá gestir afslátt gegn því að láta frá sér farsímann í poka sem er hífður upp í loftið.

Fulltrúi veitingastaðarins segir í samtali við sænska sjónvarpið að hugmyndin hafi kviknað í apríl í fyrra.

Hann segir sífellt fleiri nota farsímageymsluna og að þeir kunni að meta hana. Gestirnir verði glaðari og jákvæðari og njóti kvöldverðarins saman.

Símarnir eru sagðir í öruggri geymslu og auðvelt sé að grípa til þeirra.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Afsláttur af mat ef farsíminn er settur í geymslu
Fara efst