Lífið

Af hverjum eru þessar hrika­lega mis­heppnuðu vax­mynda­styttur?

Stefán Árni Pálsson skrifar
Frekar misheppnað.
Frekar misheppnað.
Vaxmyndasöfn eru um allan heim og má þar ávallt sjá vaxeftirlíkingar af frægum einstaklingum í heiminum.

Madame Tussauds-söfnin eru án efa þau frægustu og eru þau um allan heim.

Í Sichuan í Kína er vaxmyndastyttusafn og verður að segjast alveg eins og er að starfsmennirnir þar einfaldlega náðu ekki alveg að gera nákvæmar eftirlíkingar af stjörnunum.

Hér að neðan má sjá nokkur góð dæmi um misheppnaðar vaxmyndastyttur og nú er bara að giska hvaða einstaklingar þetta eru. Neðst í fréttinni má síðan sjá svörin.

 

Hvaða maður er þetta?
Hver er þetta?
.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

.

Fyrsta myndin er af tenniskappanum Roger Federer

Mynd númer tvö er af Barack Obama

Þriðja myndin er af Lady Gaga

Fjórða myndin er af Pútín

Fimmta myndin er af Jackie Chan

Leonardo DiCaprio er að finna á mynd númer sex

Sjöunda myndin er af Steve Jobs






Fleiri fréttir

Sjá meira


×