ŢRIĐJUDAGUR 24. JANÚAR NÝJAST 19:15

Bein útsending: Stefnurćđa forsćtisráđherra og umrćđur um hana

FRÉTTIR

Ćtla ađ ná stjórn á ástandinu í Calais

 
Erlent
23:25 24. JANÚAR 2016
Hópurinn komst um borđ í ferjuna P&O's Spirit of Britain.
Hópurinn komst um borđ í ferjuna P&O's Spirit of Britain. VÍSIR/AFP

Franska ríkisstjórnin hefur heitið því að viðhalda lögum og reglu í hafnarborginni Calais eftir að hópur flóttafólks ruddist um borð í ferju á leið til Bretlands í gær.

Frannski innanríkisráðherrann, Bernard Cazeneuve, segir að 35 manns – 26 flóttamenn og níu aðgerðasinnar – hafi verið handteknir eftir að hópurinn ruddist um borð í P&O's Spirit of Britain á laugardag.

Bretar hafa kallað eftir ákveðnari aðgerðum af hálfu Frakka, en á milli fjögur og sex þúsund flóttamenn hafast nú við í í flóttamannabúðum í Calais í þeirri von að komast til Bretlands.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Ćtla ađ ná stjórn á ástandinu í Calais
Fara efst