Ćtla ađ ná stjórn á ástandinu í Calais

 
Erlent
23:25 24. JANÚAR 2016
Hópurinn komst um borđ í ferjuna P&O's Spirit of Britain.
Hópurinn komst um borđ í ferjuna P&O's Spirit of Britain. VÍSIR/AFP

Franska ríkisstjórnin hefur heitið því að viðhalda lögum og reglu í hafnarborginni Calais eftir að hópur flóttafólks ruddist um borð í ferju á leið til Bretlands í gær.

Frannski innanríkisráðherrann, Bernard Cazeneuve, segir að 35 manns – 26 flóttamenn og níu aðgerðasinnar – hafi verið handteknir eftir að hópurinn ruddist um borð í P&O's Spirit of Britain á laugardag.

Bretar hafa kallað eftir ákveðnari aðgerðum af hálfu Frakka, en á milli fjögur og sex þúsund flóttamenn hafast nú við í í flóttamannabúðum í Calais í þeirri von að komast til Bretlands.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Ćtla ađ ná stjórn á ástandinu í Calais
Fara efst