Lífið

Adele og Corden með vinsælasta myndband ársins

Samúel Karl Ólason skrifar
Þrjú vinsælustu myndböndin.
Þrjú vinsælustu myndböndin.
Youtube hefur birt lista yfir tíu vinsælustu myndbönd ársins. Þar má finna skemmtilega blöndu af myndböndum sem hafa vakið athygli um allan heim.

Ekki er um að ræða þau myndbönd sem fengu flest áhorf. Þess í stað er miðað við ákveðið sambland fjölda áhorfa, like-a, athugasemda og deilinga.

Hér fyrir neðan má sjá tíu mest „viral“ Youtube myndbönd ársins 2016. Samtals hefur verið horft á þau 550 milljón sinnum eða í um 25 milljónir klukkustunda.

1. Adele Carpool Karaoke - The Late Late Show with James Corden

2. Pen-Pineapple-Apple-Pen - Piko-Taro

3. What's inside a Rattlesnake Rattle? (Hvað er inn í hringlu skröltorms) - What's Inside

4. The Switch ft. Cristiano Ronaldo, Harry Kane, Anthony Martial & More - Nike Football

5. Grace VanderWaal: 12-Year-Old Ukulele Player Gets Golden Buzzer – America’s Got Talent

6. Water Bottle Flip Edition – Dude Perfect

7.Channing Tatum & Beyonces “Run The World (Girls)” vs. Jenna Dewan-Tatums “Pony – Lip Sync Battle on Spike (Ekki hægt að horfa á hér á Íslandi)

8.Donald Trump: Last Week Tonight with John Oliver – LastWeekTonight

9.The $21.000 First Class Airplane Seat – CaseyNeistat

10.Brothers Convince Little Sister of Zombie Apocalypse – Cabot Phillips






Fleiri fréttir

Sjá meira


×