Lífið

Adele fer á tónleikaferðalag um Evrópu

Birgir Olgeirsson skrifar
Adele var kampakát þegar hún boðaði Evróputúrinn sinn.
Adele var kampakát þegar hún boðaði Evróputúrinn sinn. Vísir/Twitter

Breska söngkonan Adele gladdi marga aðdáendur sína í dag þegar hún tilkynnti að hún væri að leggja í tónleikaferðalag um Evrópu.

Hún greindi frá þessu á Twitter þar sem hún sagðist ekki geta beðið eftir að hitta aðdáendur sína.

Túrinn hefst  í Belfast 29. febrúar en hún mun koma víða við; London, Glasgow, Kaupmannahöfn, Berlín, Barcelona, Amsterdam og Antwerpen.

Sjá dagsetningar hér að neðan:

29. febrúar Belfast SSE Arena

1. mars  Belfast SSE Arena

4. mars  Dublin 3Arena

5. mars  Dublin 3Arena

7. mars  Manchester Manchester Arena

8. mars  Manchester Manchester Arena

15. mars  London The O2 Arena

16. mars  London The O2 Arena

18. mars  London The O2 Arena

19. mars London The O2 Arena

25. mars  Glasgow SSE Hydro Arena

26. mars  Glasgow SSE Hydro Arena

29. mars  Birmingham Genting Arena

30. mars Birmingham Genting Arena

29. apríl  Stockholm Tele2Arena

1. maí  Oslo Telenor

3. maí  Copenhagen Forum

4. maí  Herning Jyske Bank Boxen

7. maí  Berlin Mercedes Benz Arena

8 maí.  Berlin Mercedes Benz Arena

10. maí  Hamburg Barclaycard Arena

11. maí  Hamburg Barclaycard Arena

14. maí  Cologne Lanxess Arena

15. maí  Cologne Lanxess Arena

17. maí Zurich Hallenstadion

21. maí  Lisbon Meo Arena

22. maí  Lisbon Meo Arena

24. maí Barcelona Palau Sant Jordi

28. maí Verona Anfiteatro Arena di Verona

29. maí  Verona Anfiteatro Arena di Verona

1. júní  Amsterdam Ziggo Dome

3. júní  Amsterdam Ziggo Dome

9. júní Paris Accor Hotels Arena

10. júní Paris Accor Hotels Arena

12. júní Antwerp Sportpaleis

13. júní.  Antwerp Sportpaleis


Tengdar fréttir

Adele að slá sölumet

Talið er að yfir 2,5 milljón eintaka af nýju plötu Adele muni seljast í vikunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×