Innlent

Á þriðja tug skjálfta

Stefán Árni Pálsson skrifar
Holuhraun með Urðarháls í forgrunni.
Holuhraun með Urðarháls í forgrunni. Mynd/Jarðvísindastofnun HÍ
Á þriðja tug skjálfta hafa mælst við Bárðarbungu á síðasta sólarhring en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands.

Stærsti skjálftinn var kl. 23:29 í gærkvöld og var hann 4,3 af stærð.

Nokkrir smærri skjálftar hafa einnig mælst í kvikuganginum og við Tungnafellsjökul undanfarinn sólahring.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×