Erlent

Á fjórða tug fórst í Japan

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Fjöldi lögreglumanna tók þátt í björgunarstarfinu í Hiroshima. Forsætisráðherrann sneri heim úr sumarfríi vegna slyssins.
Fjöldi lögreglumanna tók þátt í björgunarstarfinu í Hiroshima. Forsætisráðherrann sneri heim úr sumarfríi vegna slyssins. Vísir/AFP
Lögreglumenn leita að fólki sem saknað er eftir að aurflóð lenti á íbúðahverfi í Hírósíma í vesturhluta Japans í gær. Samkvæmt heimildum AFP-fréttastofunnar fórust á fjórða tug manna í aurflóðinu og minnst níu var saknað.

Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, var í sumarfríi þegar hörmungarnar dundu yfir. Þegar hann heyrði af þeim flýtti hann sér heim til þess að undirbúa björgunaraðgerðir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×