Vísir

Mest lesið á Vísi



#36 29. mars - Verðbólga, transbörn og Halla Gunnarsdóttir

Þórarinn ræðir um verðbólguna og snúna stöðu sem að Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri er kominn í vegna erfiðrar stöðu Grindvíkinga og litlu framboði á húsnæði. Þá er fjallað um álitamál um transmál þar sem hugleiðingar Þórarins um umræðuna eru bornar á borð og stutt hljóðbrot úr þætti Bill Maher er meðal annars spilað. Að lokum er fjallað um Höllu Gunnarsdóttur en hún mun taka að sér verkefni að fylgjast með hegðun kjörinna fulltrúa gagnvart öðrum kjörnum fulltrúum. Fyrir ómakið fær hún litlar 644.000 krónur á mánuði en um er að ræða fjóra vinnudaga í mánuði.

Ein pæling

Fréttamynd

Fíll í postulíns­búð? Svig­rúm ríkisins til at­hafna á sam­keppnis­markaði

Þegar ríkisfyrirtæki kaupir eignir eða rekstur þarf að sama skapi að sýna fram á að ákvörðun standist prófið um skynsamlega hegðun markaðsaðila. Ef leiða má að því líkur að eignarhald ríkisins feli í sér einhvers konar forskot, til dæmis að því er varðar fjármögnun kaupanna eða arðsemiskröfu, fellur ríkið á prófinu og þá er um ríkisaðstoð í skilningi EES samningsins að ræða, að sögn lögmanns og sérfræðings í Evrópurétti.

Umræðan