80% aukning umsókna hjá SVFR

 
Veiđi
10:57 12. JANÚAR 2016
80% fleiri umsóknir bárust til SVFR fyrir sumariđ 2016
80% fleiri umsóknir bárust til SVFR fyrir sumariđ 2016 MYND ÚR SAFNI

Nú er úthlutun veiđileyfa ađ hefjast hjá Stangaveiđifélagi Reykjavíkur (SVFR) en umsóknarfrestur rann út á miđnćtti ađ kvöldi 10. janúar.

Gríđarleg aukning er í fjölda umsókna á milli ára ţví umsóknir eru um 80% fleiri en í fyrra, ţrátt fyrir ađ félagsmönnum hafiđ fćkkađ lítiđ eitt á milli ára. Frambođ félagsins er svipađ og fyrir ári, Steinsmýrarvötn hverfa á braut en Ţverá viđ Haukadalsá kemur ný inn í söluskrá.

Ţađ er alltaf sami áhuginn á Elliđaánum, ţćr munu seljast upp í úthlutun eđa ţví sem nćst, eins og undanfarin ár. Ţađ verđur dregiđ um leyfin í Elliđaánum fimmtudaginn 28. janúar fyrir opnum tjöldum í húsnćđi SVFR viđ Rafstöđvarveg. Bjarni Júlíusson, fyrrverandi formađur félagsins mun halda ţar um stjórntaumana eins og áđur.
 Ţađ er líka sótt gríđarlega vel um Hítarána, hún hefur veriđ gjöful undanfarin ár og félagsmenn geta eldađ sjálfir í Lundi á ákveđnum tímabilum. Ţá virđast félagsmenn SVFR taka Haukadalsánni býsna vel og er mikiđ sótt um leyfi í henni. Eins er Gljúfurá eftirsótt, sem og Andakílsá, Bíldsfell í Sogi, Gufudalsá og Fáskrúđ.

Langáin er vel seld og virđast félagsmenn hafa tekiđ breytingum á leyfđu agni síđasta sumar ákaflega vel en eingöngu má veiđa á flugu í Langá. Meira er sótt um daga í september en áđur enda um mjög hagstćđ veiđileyfi ađ rćđa miđađ viđ veiđivon. Ţá eru urriđasvćđin fyrir norđan í ţokkalegum gír. Forsalan í haust gekk vonum framar og svo virđist sem ársvćđi SVFR séu betur seld nú en oft áđur. Kannski engin furđa sé litiđ til ţess hversu vel veiddist í ám félagsins á síđasta sumri.  Ljóst er ađ salan í sumar verđur góđ en salan nú er meiri en á sama tíma í fyrra. Ţau leyfi sem eftir standa verđa bođin til sölu í vefsölu SVFR sem opnar í febrúar.

Nú er félagsstarfiđ ađ hefjast af fullum krafti. Kvennadeild SVFR verđur međ góđa dagskrá í vetur og sömuleiđis ný skemmtinefnd SVFR. Ţá er Veiđimađurinn nr. 201 á leiđ í prentun, heilar 124 blađsíđur af hreinu veiđikonfekti. Ţannig ađ félagsmenn eiga von á niđurstöđum úthlutunar og Veiđimanninum um mánađamótin nćstu.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Veiđiv.
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Veiđi / 80% aukning umsókna hjá SVFR
Fara efst