ŢRIĐJUDAGUR 28. JÚNÍ NÝJAST 07:39

Lögreglan í höfuđborginni ţurfti ađ sinna fimmtíu útköllum

FRÉTTIR

70 ţúsund króna sekt fyrir ranga sokka

 
Handbolti
14:00 19. JANÚAR 2016
Miha Zarabec í umrćddum leik. Hann er í hvítum sokkum.
Miha Zarabec í umrćddum leik. Hann er í hvítum sokkum. VÍSIR/GETTY

Slóvenska handknattleikssambandið þarf að greiða um 70 þúsund krónur í sekt þar sem að leikmaður braut reglur um búninga á EM í Póllandi.

Dean Bombac, leikmaður slóvenska liðsins, klæddist svörtum sokkum í leik liðsins gegn Svíþjóð en aðrir voru í hvítum sokkum.

Svíar unnu leikinn en Slóvenar komust á blað með því að gera jafntefli við Spánverja í gær, 24-24. Slóvenía er þó neðst í riðlinum með eitt stig og má ekki tapa gegn Þýskalandi í lokaumferð riðlakeppninnar á morgun.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / 70 ţúsund króna sekt fyrir ranga sokka
Fara efst