FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER NÝJAST 11:37

Umdeildur hollenskur flokksformađur sekur um hatursorđrćđu

FRÉTTIR

70 ţúsund króna sekt fyrir ranga sokka

 
Handbolti
14:00 19. JANÚAR 2016
Miha Zarabec í umrćddum leik. Hann er í hvítum sokkum.
Miha Zarabec í umrćddum leik. Hann er í hvítum sokkum. VÍSIR/GETTY

Slóvenska handknattleikssambandið þarf að greiða um 70 þúsund krónur í sekt þar sem að leikmaður braut reglur um búninga á EM í Póllandi.

Dean Bombac, leikmaður slóvenska liðsins, klæddist svörtum sokkum í leik liðsins gegn Svíþjóð en aðrir voru í hvítum sokkum.

Svíar unnu leikinn en Slóvenar komust á blað með því að gera jafntefli við Spánverja í gær, 24-24. Slóvenía er þó neðst í riðlinum með eitt stig og má ekki tapa gegn Þýskalandi í lokaumferð riðlakeppninnar á morgun.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / 70 ţúsund króna sekt fyrir ranga sokka
Fara efst