MIĐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER NÝJAST 00:15

Sjálfstćđismenn međ afgerandi forystu

FRÉTTIR

22 ára nemi ráđinn ađstođarmađur utanríkisráđherra

 
Innlent
18:02 08. FEBRÚAR 2016
Gauti Geirsson hóf störf í dag.
Gauti Geirsson hóf störf í dag. MYND/UTANRÍKISRÁĐUNEYTIĐ

Hinn 22 ára Gauti Geirsson, rekstrarverkfræðinemi við Háskólann í Reykjavík, hefur verið ráðinn sem aðstoðarmaður Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra í hálft starf. Hann hóf störf í dag.

Að því er kemur fram í frétt á vef ráðuneytisins hefur Gauti starfað sem háseti og vélstjóri á togara og farþegaskipum.

Gunnar Bragi er fyrir með einn aðstoðarmann, Sunnu Gunnars Marteinsdóttur.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / 22 ára nemi ráđinn ađstođarmađur utanríkisráđherra
Fara efst