SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ NÝJAST 20:08

Harđur árekstur á Suđurlandsvegi

FRÉTTIR

22 ára nemi ráđinn ađstođarmađur utanríkisráđherra

 
Innlent
18:02 08. FEBRÚAR 2016
Gauti Geirsson hóf störf í dag.
Gauti Geirsson hóf störf í dag. MYND/UTANRÍKISRÁĐUNEYTIĐ

Hinn 22 ára Gauti Geirsson, rekstrarverkfræðinemi við Háskólann í Reykjavík, hefur verið ráðinn sem aðstoðarmaður Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra í hálft starf. Hann hóf störf í dag.

Að því er kemur fram í frétt á vef ráðuneytisins hefur Gauti starfað sem háseti og vélstjóri á togara og farþegaskipum.

Gunnar Bragi er fyrir með einn aðstoðarmann, Sunnu Gunnars Marteinsdóttur.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / 22 ára nemi ráđinn ađstođarmađur utanríkisráđherra
Fara efst