FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR NÝJAST 23:30

David Bowie sigurvegari Brit-verđlaunahátíđarinnar

LÍFIĐ

„Vorum hugrakkir og reyndum ađ skora“

 
Fótbolti
22:00 16. FEBRÚAR 2016
Ivanovic í skallaeinvígi viđ Zlatan í kvöld.
Ivanovic í skallaeinvígi viđ Zlatan í kvöld. VÍSIR/AFP

„Þetta var erfiður leikur,“ sagði Branislav Ivanovic, varnarmaður Chelsea, eftir 2-1 tapið gegn París Saint-Germain í Meistaradeildinni í kvöld.

Englandsmeistararnir fara heim til Lundúna einu marki undir fyrir seinni leikinn, en PSG sló Chelsea úr keppni á Brúnni á sama stað í keppninni í fyrra.

„PSG skoraði sem var risastórt fyrir þá. En við héldum samt áfram,“ sagði Ivanovic sem spilaði sem miðvörður í kvöld.

Serbinn var ánægður með frammistöðu Chelsea-liðsins að mestu leyti en fannst liðið aðeins gleyma sér undir lokin. „Við vorum hugrakkir og reyndum að skora og við fengum færi til þess. Við misstum aðeins einbeitinguna undir lokin,“ sagði hann.

„Topp framherjar eins og PSG er með nýta þau færi sem þeir fá. Við verðum að vera þéttari og passa okkur betur. Það eru smáatriði sem ráða úrslitum í leikjum,“ sagði Branislav Ivanovic.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / „Vorum hugrakkir og reyndum ađ skora“
Fara efst