Lífið

Mikil stemning ríkti á Karlsvöku - myndir

Ellý Ármanns skrifar
Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem Rakel Gústafsdóttir tók ríkti mikil stemning á Karlsvöku sem fram fór á Eldborgarsviðinu í Hörpu um helgina á tónleikum til heiðurs Karli J. Sighvatssyni sem lést fyrir aldur fram árið 1991.  

Meðal gesta voru forseti Íslands og aðrir samferðamenn Karls sáluga en tugur fremstu tónlistarmanna landsins komu fram.

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða myndaalbúmið í heild sinni.

mynd/Rakel Gústafsdóttir
Megas og Mugison.mynd/Rakel Gústafsdóttir
Hanna Kristín Guðmundsdóttir, Helga Benediktsdóttir og Ásta Kristrún Ragnarsdóttir.mynd/Rakel Gústafsdóttir
Sigurjón Sighvatsson, Jakob Frímann Magnússon, Högni Egilsson og Jónas R. Jónasson.mynd/Rakel Gústafsdóttir
Jóhann Hjörleifsson, Jakob Frímann, Andrés Helgason, Gulli Briem, Helgi Svavar og Sigurjón Sighvatsson.mynd/Rakel Gústafsdóttir





Fleiri fréttir

Sjá meira


×