MIĐVIKUDAGUR 23. APRÍL NÝJAST 16:45

Fékk heilablóđfall en hélt áfram ađ spila

SPORT

„Hann tók bara Rambó á ţetta“

Innlent
kl 09:04, 02. desember 2013
Lögregla yfirbugađi byssumanninn en ađgerđum á vettvangi er ekki lokiđ.
Lögregla yfirbugađi byssumanninn en ađgerđum á vettvangi er ekki lokiđ. MYND/PJETUR

Íbúi við Hraunbæ lýsir því hvernig lögreglan yfirbugaði byssumann í morgun, en þar varð umsátur þegar maður skaut af byssu í blokk.

„Þetta voru alveg nokkur skot í smá tíma þar til lögreglan kom,“ segir konan í samtali við Vísi, og segir hún lögreglumenn hafa falið sig á bak við jeppa og byrjað að skjóta inn um glugga.


Konan sá inn um glugga á svefnherbergi mannsins ţar sem hann lagđist í rúm međ byssu.
Konan sá inn um glugga á svefnherbergi mannsins ţar sem hann lagđist í rúm međ byssu. MYND/PJETUR

„Ég var inni í herbergi, þá var hann hlaupandi um íbúðina í stofunni og eldhúsinu með byssuna. Hann byrjaði að skjóta á lögregluna og skýtur á bílinn, en þá fór þjófavörnin í gang. Svo skjóta þeir táragasi og íbúðin fylltist af reyk.“

Konan sá inn um glugga á svefnherbergi mannsins þar sem hann lagðist í rúm með byssuna.

„Hann tók bara Rambó á þetta, bara með risabyssu, sest upp í rúminu og byrjar að skjóta og leggst svo niður aftur. Síðan hringir lögreglan í mig og ég segi að hann sé í öðru herbergi og þá skjóta þeir einhverju uniti þarna inn og kemur bara sprenging. Síðan skilst mér að hann hafi farið fram á gang og verið tekinn þar, dreginn niður á börur. Hann fór í aðrar börurnar og byssan ábyggilega í hinar.“

Var maðurinn særður?

„Hann var særður. Já já, hann var særður.“


Blóđi drifin slóđ ađ inngangi blokkarinnar.
Blóđi drifin slóđ ađ inngangi blokkarinnar. MYND/PJETUR


Lögrela lokađi svćđinu og íbúar voru fluttir á brott.
Lögrela lokađi svćđinu og íbúar voru fluttir á brott. MYND/PJETUR
FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 23. apr. 2014 16:01

Neslistanum stillt upp

Listinn er skipađur átta konum og sex körlum. Yngsti frambjóđandinn er átján ára en sá elsti á sjötugsaldri. Meira
Innlent 23. apr. 2014 16:00

„Ég var ófermd og bara krakki“ - Myndirnar enn í drefingu á netinu

Rétt nýorđin ţrettán ára gömul, haustiđ 2005, tók ung stúlka, Tinna Ingólfsdóttir, af sér nektarmyndir og sendi til manna sem hún taldi vini sína á internetinu. Meira
Innlent 23. apr. 2014 15:54

Hlíđarfjall opiđ allan sólarhringinn

Skíđalyftur verđa rćstar klukkan 12 á hádegi föstudaginn 2. maí og ţćr látnar ganga viđstöđulaust til miđnćttis laugardaginn 3. maí. Meira
Innlent 23. apr. 2014 15:46

"Viagra er orđiđ partílyf“

Sala á Viagra hefur aukist um 120% á síđustu fjórum árum. "Ef ţeir hafa ekki prófađ ţađ, ţekkja ţeir einhvern sem er ađ nota ţađ eđa selja ţađ." Meira
Innlent 23. apr. 2014 15:45

Samfylkingin í Kópavogi vill hćkka frístundastyrk

Stefnuskrá flokksins var samţykkt á félagsfundi fyrir páska. Meira
Innlent 23. apr. 2014 15:13

„Ég er algjörlega á móti ţví ađ Reykjavíkurborg gefi lóđir fyrir trúfélög“

Oddviti Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík telur úthlutun lóđa undir trúfélög ekki eiga sér stođ í nútímanum og segir ađ ţví ţurfi ađ breyta. Meira
Innlent 23. apr. 2014 14:51

Niđrandi ummćli Sögu Garđars koma RÚV í bobba

Fjölmiđlanefnd hefur úrskurđađ ađ Ríkisútvarpiđ hafi brotiđ lög gegn friđhelgi einkalífs og ţar međ lög um fjölmiđla. Meira
Innlent 23. apr. 2014 14:35

Léttir fyrir fjölskylduna ađ málinu sé lokiđ

Réttargćslumađur konunnar sem var misnotuđ kynferđislega af tengdasyni sínum um nokkra mánađa skeiđ fyrir um tveimur árum síđan segist nokkuđ sátt viđ dómsniđurstöđuna. Meira
Innlent 23. apr. 2014 14:33

Kaupir stórskip knúiđ rafhlöđum

Fáfnir Offshore hefur undirritađ smíđasamning um smíđi ţjónustuskips fyrir olíuiđnađinn, en skipiđ er annađ í röđ skipa félagsins. Fjárfestingin er ţegar 14 milljarđar en viljayfirlýsing er um smíđi ţ... Meira
Innlent 23. apr. 2014 13:51

Segja Sigmund, Bjarna og Árna Pál ekki gćdda persónueiginleikum

Flestir telja Katrínu Jakobsdóttur og Jón Gnarr vera heiđarleg. Meira
Innlent 23. apr. 2014 13:19

Flugmenn hjá Icelandair á leiđ í ađgerđir

Formađur samninganefndar flugmanna hjá Icelandair segir félagiđ vel hafa efni á ađ greiđa hćrri laun. Yfirstjórn félagsins hafi fengiđ ríflegar hćkkanir og hluthafar greiddan út góđan arđ. Meira
Innlent 23. apr. 2014 12:02

Skiptar skođanir íbúa um endurhönnun Hofsvallagötu

150 milljónir króna eiga ađ fara í gagngera endurgerđ götunnar. Meira
Innlent 23. apr. 2014 11:55

„Ţađ munar um hvern rass“

Reynt verđur ađ slá heimsmet Guinness í taubleyjuskiptingum nćstkomandi laugardag. Ţetta er í annađ sinn sem Ísland tekur ţátt í keppninni, en á síđasta ári var skipt um taubleyjur á 8.301 barn á einu... Meira
Innlent 23. apr. 2014 11:15

Hlíđarfjall varđ af miklum tekjum yfir páskatímann

Lokađ var í fjallinu ţrjá stćrstu dagana en starfsmenn fundu nýjar ađrar til ađ skíđa og segja veđriđ hafa opnađ augu fólks fyrir nýjum leiđum. Meira
Innlent 23. apr. 2014 11:00

Eftirspurn eftir nýjum frjálslyndum hćgri flokki

Ţađ má ekki stofna nýjan, frjálslyndan hćgri flokk á ţeim forsendum ađ hann sé afsprengi Sjálfstćđisflokksins eđa klofningur út úr honum, segir formađur Já Ísland. Eftirspurn eftir nýjum, frjálslyndum... Meira
Innlent 23. apr. 2014 10:42

Ingólfur fer á Everest

Hann mun fara međ tíu öđrum fjallgöngumönnum upp fjalliđ. Meira
Innlent 23. apr. 2014 10:34

Faldi amfetamín í frystihólfi

Lögreglan á Suđurnesjum stóđ rúmlega ţrítugan mann ađ vörslu amfetamíns í hýbýlum sínum. Meira
Innlent 23. apr. 2014 10:06

Lćknir braut persónuverndarlög

Persónuvernd barst kvörtun frá sjúklingnum vegna birtinga persónuupplýsinga um sig í ađsendri grein lćknisins sem birtist í Morgunblađinu á síđasta ári. Í greininni var hluti sjúkrasögu sjúklingsins r... Meira
Innlent 23. apr. 2014 09:46

Hlín Bolladóttir leiđir Dögun á Akureyri

Dögun hefur ákveđiđ ađ bjóđa fram á Akureyri í sveitastjórnarkosningunum. Meira
Innlent 23. apr. 2014 09:10

Sólríkur síđasti vetrardagur

Hitinn á höfuđborgarsvćđinu fer í ţrettán gráđur í dag. Á Hvanneyri verđur hlýjast, ţar verđur fjórtán stiga hiti. Meira
Innlent 23. apr. 2014 09:07

Undirskriftarsöfnun lýkur á sunnudaginn

Ţá hefur söfnun Já Ísland gegn viđrćđuslitum viđ Evrópusambandiđ stađiđ yfir í 63 daga. Meira
Innlent 23. apr. 2014 08:20

Jórunn vill ekki sćti á lista Sjálfstćđisflokksins

Jórunn Ósk Frimannsdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins hefur óskađ formlega eftir ţví ađ fara af lista flokksins til borgaarstjórnarkosninga, ţar sem hún átti ađ skipa heiđurssćti. Meira
Innlent 23. apr. 2014 07:28

Önnur vinnustöđvun flugvallastarfsmanna hófst í nótt

Bođuđ fimm klukkustunda vinnnustöđvun flugvallastarfsmanna hófst klukkan fjögur í nótt og er búist viđ mikilli örtröđ í Leifsstöđ um og upp úr klukkan níu, ţegar innritun farţega getur loks hafist, ás... Meira
Innlent 23. apr. 2014 07:00

Kaupa samkomuhúsiđ sitt á 88 milljónir

Sandgerđisbćr hefur keypt samkomuhús bćjarins á 88 milljónir króna. Meira
Innlent 23. apr. 2014 07:00

Bókasafnsfrćđingar vilja rafbćkur á söfnin

Dagur bókarinnar er í dag. EBLIDA, félag bókasafnsfrćđinga í Evrópu, skorar á stjórnvöld ađ liđka fyrir útleigu rafbóka á bókasöfnum. Meira

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / „Hann tók bara Rambó á ţetta“
Fara efst