MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER NÝJAST 08:07

Baldur bilađi í Eyjum

FRÉTTIR

„Ég er samt ekkert hlynntur svona janúarćđi”

Lífiđ
kl 13:30, 06. febrúar 2014
Bókin 30 dagar - leiđ til betri lífsstíls byrjađi sem lítil hugmynd.
Bókin 30 dagar - leiđ til betri lífsstíls byrjađi sem lítil hugmynd. FRÉTTABLAĐIĐ/DANÍEL

Bókin 30 dagar - leið til betri lífsstíls er skrifuð af næringar- og lífsstílsþjálfaranum Davíð Kristinssyni en hann hefur verið starfandi einkaþjálfari um árabil. Bókin er ætluð öllum þeim sem langar til að hreinsa til í mataræðinu og byggja upp heilbrigðan lífsstíl.

„Í bókinni eru 150 uppskriftir og matseðill fyrir níutíu daga. Í henni er einnig að finna myndrænt æfingakerfi með leiðbeiningum. Æfingarnar eru miðaðar við að fólk geti stundað þær hvort sem það kýs að æfa sig heima eða á líkamsræktarstöð.“

Davíð segir bókina ekki vera hefðbundna megrunarbók, markmiðið með henni er að gefa fólki tækifæri til þess að læra inn á sjálft sig og eigin líkama því það er lykillinn að heilbrigði.

„Á þessum þrjátíu dögum er takmarkið að átta sig á því hvaða mataræði og hvaða æfingar henta manni og hvað ekki, því það er ekki til nein ein lausn sem virkar fyrir alla. Fólk sem fylgir prógramminu léttist venjulega en ég vil meina að það besta við þessa leið sé að hún stuðli að því að fólk komist sem næst sinni persónulegu kjörþyngd.“

Davíð segir bókina alls ekki bjóða uppá töfralausnir enda er hann ekki hrifinn af þeim.

„Auðvitað dúkkar árlega upp svokallað megrunaræði á þessum árstíma. Ég er samt ekkert hlynntur svona janúaræði þegar fólk til dæmis kaupir sér þriggja mánaða líkamsræktarkort, ætlar að svelta sig eða borða hollt í eina viku en gefst svo upp. Það er alls ekki hollt fyrir líkamann og virkar ekki til langs tíma.“


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Lífiđ 15. sep. 2014 08:00

Fjölgar hjá fjölskyldu fyrirliđans

Aron Einar Gunnarsson fyrirliđi íslenska landsliđsins í knattspyrnu og Kristbjörg Jónasdóttir fitnesskona eiga von á barni. Meira
Lífiđ 14. sep. 2014 16:32

Októberfest í myndum - laugardagskvöld

Ljósmyndari Vísis, Andri Marinó, var á stađnum. Meira
Lífiđ 14. sep. 2014 15:43

„Camden hafđi mikla ţýđingu fyrir Amy og öfugt“

Stytta í raunstćrđ, af söngkonunni Amy Winehouse var afhjúpuđ í hverfi hennar í London, Camden, á dögunum. Meira
Lífiđ 13. sep. 2014 19:10

„Erfiđast ađ hreyfa sig og syngja um leiđ"

Latibćr sneri aftur í Ţjóđleikhúsiđ í dag einum og hálfum áratug eftir ađ íbúar bćjarins voru ţar fyrst. Stöđ 2 fór í Ţjóđleikhúsiđ í hádeginu, rétt fyrir forsýningu nýrrar Latabćjarsýningar. Meira
Lífiđ 13. sep. 2014 18:35

Ţrjú ţúsund manns gerđust heimsforeldrar

UNICEF á Íslandi segir dag rauđa nefsins hafa heppnast afar vel. Meira
Lífiđ 13. sep. 2014 14:39

Tískuvikan í New York: Ţóttist ţekkja hönnuđinn Chandler Bing

Tískuvikunni í New York er lokiđ og nýtti grínistinn Jimmy Kimmel tćkifćriđ. Sendi hann sjónvarpstökuliđ á vettvang til ađ komast ađ ţví hve vel gestir vikunnar vćru ađ sér. Meira
Lífiđ 13. sep. 2014 14:00

Vald og maktsýki á eyđieyjum

Illugi Jökulsson furđar sig á ţví hvađ mađurinn er alltaf fljótur ađ efna til valdabaráttu og framapots, ţótt samvinna virđist affarasćlli. Meira
Lífiđ 13. sep. 2014 13:30

Ţarf ekki ofurkrafta til ađ bjarga lífi

Alţjóđlegi skyndihjálpardagurinn í dag. Hvetja alla til ţess ađ lćra skyndihjálp. Meira
Lífiđ 13. sep. 2014 12:30

Vill upplifa fyrsta kossinn á RIFF

Leikstjórinn Guđmundur Arnar Guđmundsson frumsýnir mynd sína Ártún á RIFF. Meira
Lífiđ 13. sep. 2014 12:00

Verđ bara ótrúlega töff mamma

Ţađ fjölgađi heldur betur í fjölskyldu Bryndísar Hólm, fyrrverandi fréttamanns á Stöđ 2, í sumar ţegar tvíburarnir Edda og Erik komu í heiminn. Bryndís, sem er 49 ára, segir ađ litlu gleđigjafarnir ta... Meira
Lífiđ 13. sep. 2014 11:30

"Alveg rosalega skemmtilegt“

Gríma og Mikael fara međ hlutverk Herra Níels í leikritinu um Línu Langsokk. Meira
Lífiđ 13. sep. 2014 11:30

Ćtlar ađ stofna Gleđilegt nýtt hár

Ţótt Jarún Júlía Jakobsdóttir sé bara sjö ára er hún ţegar orđin býsna sviđsvön söngkona. Meira
Lífiđ 13. sep. 2014 11:00

Predikar og vígist sama daginn

Dóra Sólrún Kristinsdóttir er ein ţeirra sem vígjast sem djákni í Dómkirkjunni á morgun en áđur stígur hún í stólinn í Langholtskirkju og predikar í útvarpsmessu. Meira
Lífiđ 13. sep. 2014 10:00

Verđlaunaféđ komiđ yfir tíu milljónir

Kvikmyndin Hross í oss hefur unniđ til fjölda verđlauna á kvikmyndahátíđum um víđan völl. Hún hefur ţar međ unniđ nokkur vegleg peningaverđlaun. Meira
Lífiđ 13. sep. 2014 09:45

Nýtt par

Fjölmiđlakonan og fegurđardísin Marín Manda Magnúsdóttir er samkvćmt heimildum Fréttablađsins komin međ nýjan kćrasta en sá ber nafniđ Arnar Gunnlaugsson.... Meira
Lífiđ 13. sep. 2014 09:00

Borgarstjórinn tók á móti FKA konum

Međfylgjandi myndir voru teknar í Höfđa í vikunni ţegar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur tók formlega á móti félagskonum FKA. Meira
Lífiđ 13. sep. 2014 09:00

SagaFilm selja sauna-bađ Georgs

Saga Film heldur flóamarkađ í dag frá eitt til fimm til ađ losa geymslurnar sínar. Fyrirtćkiđ hefur sankađ ađ sér ótrúlegustu hlutum í 36 ára sögu ţess, og hafa framleitt margar af vinsćlustu innlendu... Meira
Lífiđ 12. sep. 2014 21:45

Haustfagnađur Stöđvar 2 - sjáđu myndirnar

Sjónvarpsstjörnur fjölmenntu eins og sjá má í međfylgjandi myndaalbúmi hér fyrir ofan. Meira
Lífiđ 12. sep. 2014 19:00

Einfaldar uppgreiđslur í vetur

Mjúkir liđir og gel-greitt hár eiga vinsćldum ađ fagna. Meira
Lífiđ 12. sep. 2014 18:42

Selma Björnsdóttir tekur sćti í dómnefnd Ísland Got Talent

Stöđ 2 kynnti nýja dómnefnd til leiks í hćfileikaţćttinum Ísland Got Talent í kvöld en nýr međlimur dómnefndarinnar er Selma Björnsdóttir. Meira
Lífiđ 12. sep. 2014 16:45

Fyrsta sýnishorniđ úr Hreinum Skildi

Hreinn skjöldur verđur sýndur á Stöđ 2 í nóvember. Steindi leikur ađalhlutverkiđ í ţáttunum, ásamt ţeim Pétri Jóhanni Sigfússyni og Sögu Garđarsdóttur. Meira
Lífiđ 12. sep. 2014 16:45

Neyđarlína Sigrúnar hefur göngu sína á ný

Önnur ţáttaröđ Neyđarlínunnar hefst í september. Meira
Lífiđ 12. sep. 2014 16:30

Stelpurnar rokka á laugardagskvöldum í haust

Glćný ţáttaröđ međ skemmtilegustu stelpum ţjóđarinnar hefur göngu sína á Stöđ 2 laugardaginn 27. september. Meira
Lífiđ 12. sep. 2014 16:00

Hvađ á barniđ ađ heita?

Sýning á skírnar- og nafnakjólum Berglindar Birgisdóttur verđur opnuđ á morgun, laugardag í Menningarmiđstöđinni Gerđubergi klukkan 14. Kjólarnir eru saumađir úr endurunnu efni sem á sér sína sögu.... Meira
Lífiđ 12. sep. 2014 15:30

Loftbelgurinn upphaflega húđflúr

Bergrún Íris Sćvarsdóttir teiknar myndir af loftbelgjum í barnaherbergi. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / „Ég er samt ekkert hlynntur svona janúarćđi”