MÁNUDAGUR 21. APRÍL NÝJAST 11:57

Forsetakosningar í Sýrlandi verða haldnar 3. júní

FRÉTTIR

„Ég er samt ekkert hlynntur svona janúaræði”

Lífið
kl 13:30, 06. febrúar 2014
Bókin 30 dagar - leið til betri lífsstíls byrjaði sem lítil hugmynd.
Bókin 30 dagar - leið til betri lífsstíls byrjaði sem lítil hugmynd. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL

Bókin 30 dagar - leið til betri lífsstíls er skrifuð af næringar- og lífsstílsþjálfaranum Davíð Kristinssyni en hann hefur verið starfandi einkaþjálfari um árabil. Bókin er ætluð öllum þeim sem langar til að hreinsa til í mataræðinu og byggja upp heilbrigðan lífsstíl.

„Í bókinni eru 150 uppskriftir og matseðill fyrir níutíu daga. Í henni er einnig að finna myndrænt æfingakerfi með leiðbeiningum. Æfingarnar eru miðaðar við að fólk geti stundað þær hvort sem það kýs að æfa sig heima eða á líkamsræktarstöð.“

Davíð segir bókina ekki vera hefðbundna megrunarbók, markmiðið með henni er að gefa fólki tækifæri til þess að læra inn á sjálft sig og eigin líkama því það er lykillinn að heilbrigði.

„Á þessum þrjátíu dögum er takmarkið að átta sig á því hvaða mataræði og hvaða æfingar henta manni og hvað ekki, því það er ekki til nein ein lausn sem virkar fyrir alla. Fólk sem fylgir prógramminu léttist venjulega en ég vil meina að það besta við þessa leið sé að hún stuðli að því að fólk komist sem næst sinni persónulegu kjörþyngd.“

Davíð segir bókina alls ekki bjóða uppá töfralausnir enda er hann ekki hrifinn af þeim.

„Auðvitað dúkkar árlega upp svokallað megrunaræði á þessum árstíma. Ég er samt ekkert hlynntur svona janúaræði þegar fólk til dæmis kaupir sér þriggja mánaða líkamsræktarkort, ætlar að svelta sig eða borða hollt í eina viku en gefst svo upp. Það er alls ekki hollt fyrir líkamann og virkar ekki til langs tíma.“


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Lífið 21. apr. 2014 11:16

Kærasta Arons Einars ratar í breska miðla

Kristbjörg Jónasdóttir hafnaði í öðru sæti á bresku fitness móti í gær. Meira
Lífið 21. apr. 2014 10:55

Útför Peaches Geldof fer fram í dag

Útför Peaches Geldof fer fram í dag í St Lawrence kirkjunni í Davington. Meira
Lífið 21. apr. 2014 09:19

Missti fóstur

Lindsay Lohan opnar sig í lokaþætti Lindsay. Meira
Lífið 20. apr. 2014 15:26

Krossinn á Loft 2014

Jón Atli Helgason, betur þekktur sem Sexy Lazer kemur fram á Loftinu í kvöld ásamt Kasper Björke og DJ EIF. Meira
Lífið 20. apr. 2014 12:00

Dragðu spil og skoðaðu framtíðina

Skoðaðu hvað gerist eftir páska þegar kemur að aðstæðum þínum. Dragðu þrjú spil. Meira
Lífið 19. apr. 2014 21:59

Gestir Aldrei í stuði

Seinna kvöld Aldrei fór ég suður fer vel af stað Meira
Lífið 19. apr. 2014 21:15

"Elsku Ísabella okkar er komin í heiminn"

Tinna Alavis orðin móðir. Meira
Lífið 19. apr. 2014 17:19

Múslimar eru líka glaðir

Myndband sem sýnir múslima í Bretlandi dansa og syngja við popplagið "happy" er vinsælt í netheimum Meira
Lífið 19. apr. 2014 16:50

Skemmtilegasta fjölskyldan í Springfield er 27 ára

Fyrsti þátturinn var sýndur 19.apríl 1987 Meira
Lífið 19. apr. 2014 15:00

Hér ætla Kim Kardashian og Kanye West að gifta sig

Lúxusinn í fyrirrúmi. Meira
Lífið 19. apr. 2014 14:00

Ætla að borða yfir mig af súkkulaði

Hin tólf ára gamla Hekla Marteinsdóttir Kollmar var ein þeirra sem lásu passíusálmana í Kópavogskirkju í gær, á föstudaginn langa. Hekla hefur gaman af að lesa og á líka mörg fleiri áhugamál. Meira
Lífið 19. apr. 2014 12:00

Latibær á svið í Þjóðleikhúsinu

Rúnar Freyr Gíslason leikstýrir verkinu sem verður frumsýnt næsta haust. Meira
Lífið 19. apr. 2014 10:00

Ekkert stress fyrir fyrsta gigginu

Hin unga hljómsveit Vio spilar fyrsta stóra giggið á Aldrei fór ég suður um helgina. Meira
Lífið 19. apr. 2014 00:01

Þorir þú að vera fatlaður?

Nemendur í verkefnisstjórnun í Háskólanum í Reykjavík efna til fjáröflunar á sumardaginn fyrsta fyrir Reykjadal. Meira
Lífið 18. apr. 2014 22:15

Bæjarstjórinn hjálpar Aldrei

Myndir frá fyrri hluta fyrsta kvölds Aldrei fór ég suður Meira
Lífið 18. apr. 2014 22:00

Keypti mat fyrir heimilislausan mann

Leikarinn Shia LaBeouf gerir góðverk. Meira
Lífið 18. apr. 2014 21:00

Rosalega er hann brúnn

Al Pacino vekur athygli í Beverly Hills. Meira
Lífið 18. apr. 2014 20:00

Drengur fæddur

Leikarinn Idris Elba fagnar á Twitter. Meira
Lífið 18. apr. 2014 19:00

Átta ára stúlka syngur eins og engill

Angelina Jordan fer á kostum í Norway's Got Talent. Meira
Lífið 18. apr. 2014 18:53

Ég ólst upp á Playboy-setrinu

Katie Manzella skrifar um tímann með Hugh Hefner. Meira
Lífið 18. apr. 2014 18:15

Reyndi að fremja sjálfsmorð með því að skera af sér getnaðarliminn

Rapparinn Christ Bearer hoppaði síðan niður af húsþaki. Meira
Lífið 18. apr. 2014 18:00

Fullt út úr dyrum á Reykjavík framtíðar

Áhugamenn um borgarskipulag fjölmenntu. Meira
Lífið 18. apr. 2014 16:45

Ný stikla úr Orange is the New Black

Þættirnir eru frumsýndir 6. júní. Meira
Lífið 18. apr. 2014 16:30

Ingvar E. mætti á tónleika Megasar

Leikarinn kominn heim eftir tökur á stórmyndinni Everest. Meira
Lífið 18. apr. 2014 15:56

Jarðarförin fer fram annan í páskum

Peaches Geldof borin til grafar. Meira

Tarot

MEST LESIÐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesið
  • Fréttir
  • Sport
  • Viðskipti
  • Lífið
Forsíða / Lífið / Lífið / „Ég er samt ekkert hlynntur svona janúaræði”
Fara efst