SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR NÝJAST 23:48

Skattagögn skilađ 143 milljónum í endurálagningu

FRÉTTIR

„Algjör martröđ ađ dekka hann“

 
Körfubolti
22:00 17. JANÚAR 2016
Earl Brown Jr. hefur veriđ magnađur á tímabilinu.
Earl Brown Jr. hefur veriđ magnađur á tímabilinu. VÍSIR

Domino's Körfuboltakvöld var á dagskrá á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið. Í þættinum rökræða/rífast sérfræðingar þáttarins um ýmis álitaefni tengd körfuboltanum á Íslandi.

Keflavík er á toppi deildarinnar og fóru þeir Kristinn Friðriksson og Hermann Hauksson yfir liðið og af hverju gengi þess hefur verið svona gott. Mikil breidd er í liðinu og þegar einhver einn á dapran dag, þá kemur alltaf maður í manns stað.

Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan.
Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / „Algjör martröđ ađ dekka hann“
Fara efst