„Algjör martröđ ađ dekka hann“

 
Körfubolti
22:00 17. JANÚAR 2016
Earl Brown Jr. hefur veriđ magnađur á tímabilinu.
Earl Brown Jr. hefur veriđ magnađur á tímabilinu. VÍSIR

Domino's Körfuboltakvöld var á dagskrá á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið. Í þættinum rökræða/rífast sérfræðingar þáttarins um ýmis álitaefni tengd körfuboltanum á Íslandi.

Keflavík er á toppi deildarinnar og fóru þeir Kristinn Friðriksson og Hermann Hauksson yfir liðið og af hverju gengi þess hefur verið svona gott. Mikil breidd er í liðinu og þegar einhver einn á dapran dag, þá kemur alltaf maður í manns stað.

Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan.
Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / „Algjör martröđ ađ dekka hann“
Fara efst