FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR NÝJAST 23:30

David Bowie sigurvegari Brit-verđlaunahátíđarinnar

LÍFIĐ

#12 stig á Twitter: "Á morgun verđur svo símakosning um hver sé morđinginn í Ófćrđ“

 
Lífiđ
23:08 20. FEBRÚAR 2016
Íslendingar voru fyndnir ađ venju.
Íslendingar voru fyndnir ađ venju. MYNDIR/PRESSPHOTOS

Það var mikið um dýrðir á samfélagsmiðlum á meðan Íslendingar horfðu á Grétu Salóme tryggja sér farmiða til Svíþjóðar með lag sitt Hear Them Calling sem verður framlag Íslands til Eurovision í ár.

Eurovision-áhugafólk er vant að kasta fram ýmsum pælingum og dómum um frammistöðu keppenda, kynna og jafnvel áhorfenda í tengslum við keppnina og var umræðan á #12stig afar lífleg að venju.

Við höfum tekið saman nokkur af þau bestu en umræðuna allla má finna í kassanum hér fyrir neðan.
Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / #12 stig á Twitter: "Á morgun verđur svo símakosning um hver sé morđinginn í Ófćrđ“
Fara efst